Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 AUGLÝSING UM SKIPAN Í KJÖRDEILDIR Í BORGARBYGGÐ Borgarneskjördeild í Hjálmakletti (menntaskólanum) í Borgarnesi Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Gljúfurár. Kjörfundur hefst kl. 9.oo og lýkur kl. 22.oo Lindartungukjördeild í félagsheimilinu Lindartungu Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Hítarár og Haffjarðarár. Kjörfundur hefst kl. 10.oo og lýkur kl. 20.oo Lyngbrekkukjördeild í félagsheimilinu Lyngbrekku Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Hítarár. Kjörfundur hefst kl. 10.oo og lýkur kl. 20.oo Þinghamarskjördeild í félagsheimilinu Þinghamri, Varmalandi Þar kjósa íbúar í Stafholtstungum, Norðurárdal, Bifröst og Þverárhlíð. Kjörfundur hefst kl. 10.oo og lýkur kl. 22.oo Brúaráskjördeild í félagsheimilinu Brúarási Þar kjósa íbúar Hvítársíðu og Hálsasveitar. Kjörfundur hefst kl. 10.oo og lýkur kl. 20.oo Kleppjárnsreykjakjördeild í grunnskólanum að Kleppjárnsreykjum Þar kjósa íbúar Hvanneyrar, Andakíls, Bæjarsveitar, Lundarreykjadals, Flókadals og Reykholtsdals. Kjörfundur hefst kl. 10.oo og lýkur kl. 22.oo Vinsamlega athugið mismunandi tíma á lokun kjördeildanna. Kjósendur eru hvattir til að athuga í hvaða kjördeild þeir eiga að kjósa og hafa persónuskilríki með sér á kjörstað. Á kjördag verður kjörstjórn Borgarbyggðar með aðsetur í Hjálmakletti í Borgarnesi. Sími hennar er 433-7705. Kjörstjórn Borgarbyggðar S K E S S U H O R N 2 01 3 Við alþingiskosningar laugardaginn 27. apríl 2013 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir: Dagskrá: Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir formaður Stéttarfélags Vesturlands og varaforseti ASÍ 1. flytur ávarp Barnakór Borgarness syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur, Bjarni Freyr 2. Gunnarsson syngur einsöng Ræða dagsins: Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands3. Danssýning: Nemendur Dansskóla Evu Karenar4. Tónlistaratriði: Benedikt Birgisson og Birna Karen Einarsdóttir syngja, Steinunn 5. Árnadóttir og Hafsteinn Þórisson annast undirleik. Meiri dans: Nemendur Evu Karenar6. Kór Menntaskóla Borgarfjarðar7. Internasjónalinn8. Kynnir verður Sjöfn Elísa Albertsdóttir Félögin bjóða samkomugestum upp á kaffiveitingar að lokinni dagskrá. Útskriftarnemendur Menntaskólans sjá um kaffihlaðborðið. Einnig verður frítt í sund fyrir alla fjölskylduna í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi í tilefni dagsins og síðast en ekki síst verða tvær kvikmyndasýningar fyrir börnin í Óðali kl. 13:30 og 15:30, boðið verður upp á popp og ávaxtasafa. S K E S S U H O R N 2 01 3 1. maí 2013 í Borgarnesi Hátíðarhöldin verða í Hjálmakletti og hefjast kl. 14.00 Fimmtu dag inn 18. apr íl sl. voru und ir rit að ir í Ráð húsi Borg ar­ byggð ar í Borg ar nesi tveir samn­ ing ar milli Slökkvi liðs Borg ar­ byggð ar og Bruna varna Suð ur­ nesja sem nú hefja form legt sam­ starf. Ann ars veg ar kveða þeir á um auk ið sam starf og gagn kvæma að stoð við slökkvi starf og meng­ unaró höpp. Hins veg ar er yf ir­ lýs ing um sam starf slökkvi lið­ anna vegna þjálf un ar slökkvi liðs­ manna. Stutt er síð an þeir fé lag ar Bjarni K. Þor steins son slökkvi liðs­ stjóri Slökkvi liðs Borg ar byggð ar og Jón Guð laugs son slökkvi liðs­ stjóri Bruna varna Suð ur nesja hófu við ræð ur og und ir bún ing að form­ legu sam starfi slökkvi lið anna. „Þar er ein læg von beggja samn­ ings að ila að samn ing ur inn um gagn kvæma að stoð megi verða til þess að efla og styrkja slökkvi lið­ in bæði ef til stór at burða kæmi á starfs svæð um slökkvi lið anna hvort held ur sem um elds voða væri að ræða eða við brögð við meng unaró­ happi. Í fram tíð inni munu slökkvi­ liðs menn úr Borg ar byggð eiga vísa fræðslu og æf inga að stöðu með liðs­ mönn um Bruna varna Suð ur nesja á æf inga svæði þeirra í Reykja nes bæ sem er til mik ill ar fyr ir mynd ar og í und ir bún ingi er enn frek ari upp­ bygg ing á svæð inu í nán ustu fram­ tíð," seg ir Bjarni Þor steins son í sam tali við Skessu horn. Æf inga svæði Bruna varna Suð­ ur nesja er með gilt starfs leyfi sem slíkt og liðs menn BS hafa einnig ann ast kennslu og nám skeiða hald fyr ir slökkvi liðs menn í sam vinnu við starfs menn Mann virkja stofn­ un ar. Bjarni seg ir að sár lega hafi skort trygga og við eig andi að stöðu í Borg ar byggð þar sem hægt væri að þjálfa slökkvi liðs menn mark­ visst með al ann ars í heitri reykköf­ un en afar mik il vægt er að reykka­ f ar ar geti þjálf að sig við sem raun­ veru leg ast ar og best ar að stæð ur og með því tek ist bet ur á við erfitt, hættu legt og krefj andi starf sitt. „Með sam starfi við Suð ur nesja­ menn má segja að mikl um á fanga hafi ver ið náð varð andi þjálf un ar­ mál," seg ir Bjarni. mm Fyrr á þess ari önn var rann sókn á vímu­ og fíkni efna notk un fram­ halds skóla nema á Ís landi unn in af Rann sókn um og grein ingu við Há­ skól ann í Reykja vík. Spurn inga­ list ar voru lagð ir fyr ir nem end ur fram halds skóla í seinni hluta febr­ ú ar. Nem end ur Fjöl brauta skóla Vest ur lands svör uðu könn un inni í um sjón ar tíma 20. febr ú ar. „Skól­ inn hef ur nú feng ið skýrslu þar sem svör nem enda hans eru bæði bor­ in sam an við lands með al töl og svör við svip uð um könn un um frá ár­ un um 2000, 2004, 2007 og 2010. Nið ur stöð urn ar sýna að nem end ur á Akra nesi eru í fremstu röð fram­ halds skóla nem enda á land inu. Við að eins fimm fram halds skóla mæld­ ust dag leg ar reyk ing ar og á feng is­ neysla minni en við Fjöl brauta skóla Vest ur lands en við 24 skóla var meira um þessa ó holl ustu," seg ir Atli Harð ar son skóla meist ari FVA. Atli seg ir að nið ur stöð ur fyr­ ir land ið í heild hafi ver ið að flestu leyti já kvæð ar. „Það dreg ur úr reyk­ ing um og á feng is neyslu. Um alda­ mót reyktu 21% fram halds skóla­ nem enda dag lega en nú er hlut­ fall ið 7,6%. Á sama tíma bili hef ur hlut fall þeirra sem hafa orð ið ölv­ að ir á síð ustu 30 dög um fyr ir könn­ un ina far ið úr 63,5% í 48,8%. Mest hef ur dreg ið úr drykkju ung menna und ir 18 ára en um alda mót höfðu um 59% þeirra orð ið ölv uð síð ustu 30 daga en nú um 36%. Á sama tíma bili hef ur einnig dreg ið jafnt og þétt úr hassneyslu fram halds­ skóla nema." Atli seg ir að þró un in á Akra nesi sé svip uð og á land inu í heild þar sem neysla nem enda á reyk tó baki, á fengi og hassi hef ur far ið minnk­ andi frá alda mót um. Nem end ur Fjöl brauta skóla Vest ur lands standa sig þó tals vert bet ur en jafn aldr­ ar þeirra að með al tali. Af nem end­ um skól ans sem svör uðu könn un­ inni reykja 4,8% dag lega en lands­ með al talið er 7,6%. Af svar end um við skól ann höfðu 35,8% orð ið ölv­ uð síð ustu 30 daga en lands með al­ talið er 48,8%. Ef að eins er lit ið á nem end ur und ir 18 ára höfðu 29% nem enda við FVA orð ið ölv að ir síð ustu 30 daga en lands með al talið er um 36%. mm Nem end ur FVA hóf sam ir í notk un vímu- og fíkni efna Frá und ir rit un samn ings ins. F.v. Jón Guð laugs son slökkvi liðs stjóri BS, Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar byggð ar, Bjarni K. Þor steins son slökkvi liðs stjóri Borg ar byggð ar og Stein ar Hall gríms son fram kvæmda stjóri. Slökkvi lið Borg ar byggð ar og Bruna varn ir Suð ur nesja í sam starf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.