Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Síða 25

Skessuhorn - 24.04.2013, Síða 25
25MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 Framleiðslustjóri Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl n.k. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf. Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum fram- leiðir þang- og þaramjöl í háum gæðaflokki. Fyrirtækið er að stærstum hluta í eigu FMC BioPolymer (71%) og Byggðastofnunar (28%). Ársverk hjá fyrirtækinu s.l. ár voru 14 auk starfa verktaka við þangslátt. Áætluð ársvelta er 375 milljónir kr. Afurðirnar eru að langmestu leyti fluttar út og m.a. nýttar til framleiðslu alginats, fóðurbætis, áburðar og snyrtivara. Rekstur Þörungaverksmiðjunnar hf. hefur gengið vel s.l. ár og er fyrirhugað að efla hann enn frekar á komandi árum. Á Reykhólum er mikil náttúrufegurð. Þar er m.a. grunnskóli, leikskóli, heilsugæsla, dvalarheimili, verslun, sundlaug og bókasafn auk annarrar þjónustu. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu verksmiðjunnar www.thorverk.is Helstu verkefni og áherslur • Heilsa, velferð og öryggi starfsmanna er forgangsmál og framleiðslustjóri gegnir lykilhlutverki við framkvæmd þeirrar stefnu. • Stöðugar umbætur í gæðum vörunnar og þjónustu. • Framfylgd áætlana um framleiðni og kostnað. • Samskipti við viðskiptavini og hagsmunaaðila. • Aðkoma að rekstri og þróun stjórnkerfa, þ.m.t. ISO. • Annast árangursstjórnun og mælingar á árangri. • Áætlanagerð, þ.m.t. fjárhagsáætlanir sem stuðla að góðri nýtingu fjármuna, hráefna og starfskrafta. • Umsjón með birgða- og eignastöðu. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af sambærilegu starfi. • Reynsla af stjórnun og mannaforráðum er æskileg. • Áhugi og þekking á gæða-, umhverfis- og öryggisstjórnun á vinnustað. • Gott vald á ritaðri og talaðri ensku og íslensku. • Viðkomandi þarf að vera framsækinn, árangursmiðaður og sjálfstæður, sýna frumkvæði og hafa áræði til að takast á við krefjandi stjórnunarstarf hjá traustu og vel reknu fyrirtæki. Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum óskar eftir að ráða framleiðslustjóra til starfa. Framleiðslustjóri hefur yfirumsjón með framleiðslu verksmiðjunnar og eftirfylgd reglna um öryggi og umgengni. Í boði er áhugavert og krefjandi starf í fallegu umhverfi Reykhóla, með góðum kjörum og húsnæði. Starfið og staðsetningin gæti hentað mjög vel fjölskyldufólki með yngri börn. ráðgjöf ráðningar rannsóknir Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 Innanfélagsmót Sjóstangaveiðifélagsins Skipaskaga á Akranesi (Sjóskip) verður haldið laugardaginn 27. apríl nk. ef veður leyfir. Mótið er opið öllum og nýliðar á Akranesi og nágrenni eru sérstaklega boðnir velkomnir. Félagar í Sjóskip eru tilbúnir að aðstoða og lána búnað til þeirra sem vilja kynna sér þessa skemmtilegu íþrótt. Haldið verður úr Akraneshöfn (Akraborgarbryggju) árla morguns, kl 6 eða 7 og komið að landi aftur upp úr kl. 14. Mikill fiskur er nú á grunnslóð og því aflavon góð. Reyndir og öruggir skipstjórar stjórna bátunum. Síðdegis verður svo lokahóf með verðlaunaafhendingu. Þátttaka kostar ekkert en hana þarf að tilkynna til stjórnarmanna í síðasta lagi kl. 18.00 fimmtudaginn 25. apríl. Stjórnarmenn eru: Hjalti Kristófersson s: 899-1543 hjaltikk@gmail.com Karl E. Þórðarson s: 842-0926 kalli@vtt.is og Haraldur Bjarnason s: 856-2405 hallibjarna@simnet.is Sjóstangaveiðifélagið Skipaskagi (Sjóskip) Viltu reyna sjóstangaveiði? Kjörfundur í Hvalfjarðarsveit vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013 Kjörfundur í Hvalfjarðarsveit vegna alþingis kosninga laugar daginn 27. apríl 2013 verður í Stjórnsýsluhúsinu við Innrimel. Kjörfundur stendur frá kl. 9:00 til kl. 21:00. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslu mönnum fram að kjördegi. Kjósendur eru minntir á að hafa með sér persónuskilríki. Kjörstjórn S K E S S U H O R N 2 01 2 Á að al fundi Nem enda fé lags Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands sem hald­ inn var sl. fimmtu dag var til kynnt um úr slit kosn inga til stjórn ar og emb ætta fyr ir næsta skóla ár. Mar­ grét Helga Isak sen var kjör in for­ mað ur fé lags ins. Með henni í að­ al stjórn voru kos in: Adda Malín Vil hjálms dótt ir, Berg þóra Ing­ þórs dótt ir, Björn Þór Björns son og Freyja Krist jana Bjarka dótt ir. Sjötti stjórn ar mað ur verð ur kjör­ inn úr hópi ný nema í á gúst. Í kosn­ ing un um sner ust kynja hlut föll í að­ al stjórn við því í frá far andi stjórn er að eins ein stúlka og í þeirri ný­ kjörnu að eins einn pilt ur. Björn Þór Björns son og Snorri Krist leifs son voru kosn ir stjórn­ end ur Visku klúbbs. Al ex and er Aron Guð jóns son, Rakel Rósa Þor steins­ dótt ir og Sig rún Á gústa Sig urð ar­ dótt ir voru kos in stjórn end ur leik­ list ar klúbbs. Krist inn Gauti Gunn­ ars son var kos inn stjórn andi Kvik­ mynda klúbbs, Þorri Lín dal Guðna­ son stjórn andi Ljós mynda klúbbs, Sindri Snær Al freðs son stjórn andi Tón list ar klúbbs og Adda Malín Vil hjálms dótt ir stjórn andi GEY, Góð gerða fé lags ins Eyn is. þá/fva.is Fíl harm ón ía held ur tón leika í Reyk holts kirkju Söngsveit in Fíl harm ón ía flyt ur Requiem eft ir Gabriel Fauré auk ým issa ann arra verka hinn 4. maí næst kom andi klukk an 16 í Reyk­ holts kirkju. Requiem, eða sálu­ messa, Fauré var skrif uð und­ ir lok 19. ald ar og inni held ur hina vel þekktu Pie Jesu aríu, sem Rakel Edda Guð mund stótt ir mun flytja með kórn um að þessu sinni. Lokakafli verks ins, In Para d is um, er ein stak lega hug hljúf ur og bjart­ ur á heyrn ar og slær á strengi von­ ar í lok sálu messunn ar, um að líf­ ið fyr ir hand an sé ekki endi lok alls held ur þvert á móti. Verk ið sem í heild er ást sælt, ang ur vært og fal­ legt í flutn ingi, en það er til út sett bæði fyr ir strengi og kór og fyr ir org el og kór. Að þessu sinni mun org el leik ur Magn ús ar Ragn ars­ son stjórn anda Fíl harm ón íu ber­ ast um Reyk holts kirkju í verk­ inu en gesta stjórn and inn Sig urð ur Árni Jóns son stjórn ar þeim hluta tón leik anna. Auk Sálu messunn ar kenn ir ým issa grasa á efn is skránni, en með al ann ars verð ur flutt nýtt verk eft ir stjórn anda kórs ins sem ber heit ið Tím inn og vatn ið og er samið við ljóð Steins Stein arrs. Á efn is skránni eru jafn framt fjöl­ breytt kór verk eft ir ís lensk og er­ lend tón skáld. Eitt þeirra er ný­ stár legt verk eft ir Eric Whitacre. Hann er nokk urs kon ar „rokk­ stjarna" kór heims ins, og ver ið ber heit ið Cloudburst. Söngsveit in Fíl harm ón ía var stofn uð árið 1959 í því skyni að flytja stór kór verk með sin fón íu­ hljóm sveit og ein söngv ur um en dr. Ró bert A. Ott ós son var fyrsti stjórn andi henn ar. Hún hef ur starf að alla tíð síð an og flutt fjölda stórra kór verka, nú síð ast í febr ú­ ar tók hún þátt í flutn ingi Carm inu Burana í Eld borg. Að jafn aði eru kór fé lag ar 60 ­ 70 tals ins. Miða sala er hjá kór fé lög um og við inn gang­ inn. -frétta tilk. Ný kjör in að al stjórn: Adda Malín, Freyja Krist jana, Mar grét Helga, Berg þóra og Björn Þór. Ný stjórn Nem enda fé lags FVA

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.