Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is HÁÞRÝSTI DÆLUR FYRIR HEIMILI OG IÐNAÐ Dynjandi hefur mikið úrval af vatns-, borholu-, og háþrýsti dælum af ýmsum stærðum og gerðum. Hafðu samband og við aðstoðum þig. Dynjandi örugglega fyrir þig! Kjörfundur í Eyja- og Miklaholtshreppi Kjörfundur vegna alþingiskosninganna verður haldinn að Breiðabliki laugardaginn 27. apríl og hefst kl. 10.00. Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis. Kjörstjórn Beitiland óskast Óska eftir góðu 50 – 100 hektara beitilandi með aðgengi að vatni í nágrenni við Akranes. Traustir leigjendur. Upplýsingar gefur Ólafur Ágúst í síma 774-8201. Aðalfundur Grímshússfélagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi þriðjudaginn 30. apríl 2013 kl. 20:00. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkv. 11. gr. laga Grímshússfélagsins. Áhugafólk um endurbyggingu Grímshúss í Brákarey er hvatt til að mæta. Grímshússfélagið gler og speglar 54 54 300 • smiðjuvegi 7 • kópavogi sólvarnargler • þakgler sandblásið gler • k-gler • hillur milliveggir • handrið • skjólveggir sjálfhreinsandi gler • o.fl. o.fl.síðan 19 69 allt í gleri 30% afsláttur spegla dagarsendum um allt land vottuð framleiðsla Bóka út gáf an Hól ar hef ur gef­ ið út bók ina Eigi víkja eft ir Jón Sig urðs son, fyrr um rekt or Sam­ vinnu há skól ans á Bif röst og ráð­ herra. Í bók inni, sem flokka má und ir al þýðu rit, er fjall að um mörg við fangs efni. Með al ann­ ars: Hverj ar eru for send ur ís­ lenskr ar þjóð vit und ar og þjóð­ ern is kennd ar? Hvenær litu Ís­ lend ing ar fyrst á sjálfa sig sem þjóð? Hvern ig mynd ast þjóð ir í Evr ópu? Hvað eru þjóð og þjóð­ erni? Hver var þjóð mála stefna og verk efna skrá Jóns for seta? Hver er hlut ur Jo hanns Gott­ fried von Herder í sögu Ís lend­ inga? Hverju máli skipt ir Niko­ laj Frederik Sever in Grund tvig í sögu Ís lend inga? Hvert var hlut­ verk Þór halls Bjarn ar son ar í sögu Ís lend inga? Hvern ig má skil­ greina ís lenskt þjóð erni? Hvern­ ig má skil greina þjóð hyggju og þjóð ern is stefnu? Er þjóð mála­ stefna fal in í kvæð inu um Dísu í dala kof an um? Og: Hverj ar eru sam fé lags for send ur Bjarts í Sum­ ar hús um? Eng inn á huga mað ur um sögu Ís lands og Ís lend inga læt ur þessa bók fram hjá sér fara. -frétta til kynn ing Eigi víkja eft ir Jón Sig urðs son Sam an klíf um bratt ann - geng ið á Akra fjall Þor steinn Jak obs son, fjalla garp­ ur með meiru, hef ur und an far ið unn ið að tinda verk efni sem felst í því að klífa bæj ar fjöll á Ís landi. Þor steinn hef ur á kveð ið að ljúka verk efn inu í sam starfi við Styrkt­ ar fé lag krabba meins sjúkra barna á næstu 12 mán uð um og láta á heit í tengsl um við göng urn ar renna til SKB. Ganga á Akra fjall lauga dag­ inn 27. apr íl er lið ur í þessu verk­ efni. Sam starfs verk efn ið hef ur hlot­ ið nafn ið „Sam an klíf um bratt­ ann," en bar áttu krabba meins­ veikra barna má oft og tíð um líkja við fjall göngu sem stund um er erf ið vegna bratta og klung­ urs. Svo koma tím ar og svæði inn á milli sem ekki eru jafn erf ið yf ir­ ferð ar. Sam starf ið hófst form lega með göngu á bæj ar fjall Hafn firð­ inga, Helga fellið, laug ar dag inn 6. apr íl kl. 10.30. Síð an var geng ið á Keili, Úlf ars fell og Eyja fjalla jök­ ul, sem þó flokk ast ekki til bæj ar­ fjalla. Laug ar dag inn 27. apr íl er röð in kom in að bæj ar fjalli Akra­ ness, Akra fjalli. Gang an hefst kl. 10.40 og þeir sem koma af höf uð­ borg ar svæð inu geta safn ast í bíla hjá N1, Ár túns höfða, kl. 10.00. Gang an tek ur um tvær til þrjár klukku stund ir og er öll um heim­ il þátt taka án greiðslu þátt töku­ gjalds en þátt tak end um sem og öðr um bent á að hægt er að styðja verk efn ið með frjáls um fram lög­ um inn á reikn ing SKB. Upp lýs­ ing ar um hann eru á heima síðu SKB, www.skb.is og Face book­ síðu fé lags ins. Með fram þess um göng um er Þor steinn að vinna að bók um fjöll og fjall göng ur sem kem ur út á næsta ári og renna höf und ar laun hans til SKB. Þor steinn hef ur síð­ ustu ár helg að sig stuðn ingi við Ljós ið, end ur hæf ing ar­ og stuðn­ ings mið stöð fyr ir fólk sem hef ur feng ið krabba mein og að stand­ end ur þeirra, m.a. með svoköll­ uð um ljósa foss göng um nið ur Esj­ una. Árið 2009 sló hann Ís lands­ met þeg ar hann gekk sjö sinn um upp og nið ur Esj una. Árið 2010 gekk hann á tíu tinda á tólf tím um og topp aði 365 fjöll á ár inu. þá Úr fyrstu göngu ferð tinda verk efn is ins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.