Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Page 28

Skessuhorn - 24.04.2013, Page 28
28 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 Kosningar 2013 „ Helstu at riði sem skipta okk­ ur Grund firð inga máli er að verja grunn þjón ust una í sam fé lag inu. Án henn ar eru ekki for send ur fyr­ ir byggð á minni stöð um. Mestu máli skipt ir að verja heilsu gæsl­ una og ekki síð ur lög gæslu. Nið­ ur skurð ur í þess um mála flokk­ um kem ur mjög harka lega nið ur á smærri sam fé lög um,“ seg ir Björn Stein ar Pálma son bæj ar stjóri í Grund ar firði. Hann bæt ir við að það flokk ist kannski sem klisja að nefna orku verð, en Al þingi hafi ekki sýnt vilja til þess ára tug­ um sam an að jafna að fullu orku­ kostn að til hús hit un ar. Það skorti að vísu ekki skiln ing á vand an um af hálfu al þing is manna, hann hafi á vallt leg ið fyr ir, en það skort ir hins veg ar raun veru lega á vilj ann. Þá seg ir Björn Stein ar mik il vægt að greitt sé auð linda gjald af öll um auð lind um lands ins, t.d. jarð hita o.fl. og að all ir lands menn fái að njóta arðs ins. „Við vilj um að efla byggð ina til fram tíð ar. Í því sam bandi er t.d. mik il vægt að fá stuðn ing við okk ar eig ið frum kvæði í því efni sem er sam starfs verk efni Snæ fell inga um svæð is garð. Slíkt verk efni er dýrt og erfitt hef ur ver ið að fá stuðn­ ing við það ann að en klapp á bak­ ið og fög ur hvatn ing ar orð. Þá vil ég nefna Fjöl brauta skóla Snæ fell­ inga. Sá skóli hef ur sinnt braut­ ryðj enda starfi í kennslu hátt um og gegn ir grund vall ar hlut verki í efl­ ingu byggð ar hér. Skiln ing ur þarf að vera á því að sjálf stæði skól ans til fram tíð ar er al ger for senda fyr­ ir til veru hans,“ seg ir Björn Stein­ ar Pálma son. „Spurn ing in er hvað eigi að standa und ir lífs kjör um fólks. Hvern ig bú setu mál in verða í víð­ tæk um skiln ingi. Hér bygg ist at­ vinnu líf ið að lang mestu leyti á land bún aði og síð an fram leiðslu og þjón ustu. Sam göng ur, heil­ brigð is mál og skóla mál eru mjög mik il væg mál hjá okk ur eins og öll um. Allt styð ur þetta hvað ann að,“ seg ir Guð bjart ur Gunn­ ars son á Hjarð ar felli II odd viti Eyja­ og Mikla holts hrepps að­ spurð ur brýn ustu hags muna mál íbúa í sínu sveit ar fé lagi. Guð bjart ur seg ir að á hans svæði, eins og öðr um köld um svæð um í land inu, séu það hús­ hit un ar mál in sem brenni mjög á fólki. „Jöfn un hús hit un ar kostn­ að ar er gríð ar lega brýnt mál og einn af stærstu lið un um í sam­ bandi við lífs kjör fólks á köld um svæð um. Síð an eru það mál efni heim il anna og al menn efna hags­ mál sem ég held að brenni mög á fólki hér eins og ann ars stað­ ar,“ sagði Guð bjart ur Gunn ars­ son odd viti Eyja­ og Mikla holts­ hrepps. „Mik il væg ustu mál in að mínu mati eru nokk ur. Ein föld un skatt kerf is ins og lækk un skatta er mik il vægt. Einnig þarf að skapa fjöl breytt ara at vinnu líf. Flutn ings kostn að ur á vör um er orð inn ansi mik ill og í þyngj­ andi á al menn ing, fyr ir tæki og bænd ur á lands byggð inni vegna gjalda hækk ana á elds neyti og öku tæki. Það þyrfti að end ur­ skoða þessi gjöld. Þá er nauð­ syn legt að stað ið verði við fyr­ ir heit um lækk un hús hit un ar­ kostn að ar á lands byggð inni,“ seg ir Eg ill Val berg Bene dikts­ son odd viti Helga fells sveit ar. Eg ill er þeirr ar skoð un ar að stjórn völd þyrftu að beita sér fyr ir flutn ingi á op in ber um störf um út á lands byggð ina. Heilsu gæslu­ og sjúkra stofn an­ ir mætti efla og nýta bet ur þær bygg ing ar og mannauð sem er á lands byggð inni. „Stór bæta þarf net sam band hér í sveit eins og víða ann ars stað ar á lands­ byggð inni. Net sam band ið hér er hægt og slæmt með an hvert hraða met ið á fæt ur öðru fell­ ur á höf uð borg ar svæð inu. Eins þurfa stjórn völd að leita leiða til að auð velda á ein hvern hátt ný lið un í land bún aði, svo að ekki verði frek ari fólks fækk un úr sveit um lands ins. Síð ast en ekki síst er að bæta skulda stöðu heim il anna í þessu landi, því að heim il in eru nú ein af stoð um sveit ar fé lag anna og sam fé lags­ ins alls og mik il vægt að hlúa vel að þeim,“ seg ir Eg ill Val berg Bene dikts son odd viti Helga­ fells sveit ar á Snæ fells nesi. „Jöfn un bú setu skil yrða er okk­ ur efst í huga, jafn að gang ur að neti, jöfn un raf orku kostn að­ ar, flutn ings kostn að ar og fleira. Við vilj um sjá stefnu í byggða­ mál um, hvert höld um við, hvað á að verða um lands byggð ina, á að efla hana eða hvað? Við vilj­ um að lands byggð in fái að njóta stærri hluta þeirra skatta sem við greið um í sam eig in leg an sjóð," sagði Ingi björg Birna Er­ lings dótt ir sveit ar stjóri Reyk­ hóla hrepps. Hún seg ir fram­ boð in hafa kom ið í heim sókn í röð um að und an förnu, þannig að það sé orð ið henni tamt að segja frá því sem helst liggi í bú­ um Reyk hóla hrepps á hjarta. „Þá vilj um við ekki þurfa að sitja eft ir í vega fram kvæmd­ um og aka um á göml um mal­ ar veg um. Við höf um þurft að bíða eft ir á kvörð un um stjórn­ valda en vilj um fá Vest fjarð ar­ veg 60 klárað an. Næsta rík is­ stjórn verð ur að hlúa að auð­ lind um okk ar og ný sköp un sem eru sterk ustu sókn ar fær in í dag á samt ferða mál um. Þessi mál efni hafa ver ið á góðri leið en það þarf að halda utan um og styrkja þau enn frek ar. Jöfn tæki færi fyr ir alla, hvar sem þeir eru stadd ir er land inu okk­ ar til heilla," seg ir Ingi björg Birna Er lings dótt ir. „Það er margt sem ég gæti nefnt sem brenn ur á okk ur um þess­ ar mund ir og er brýnt að koma í skikk an legt horf. Ég nefni hús­ hit un ar mál in sem ég hef tek ið þátt í að móta til lög ur um. Ég hélt einmitt að ég hefði fund­ ið lausn ina sem all ir gætu ver ið sátt ir um með því að mynda jöfn­ un ar sjóð hús hit un ar, þar sem tíu aur ar yrðu tekn ir af allri fram­ leiddri raf orku í land inu. Það virð ist standa í mönn um af ein­ hverj um ó skilj an leg um á stæð um. Stóru mál in hjá okk ur eru svo at­ vinnu mál in og þá fyrst og fremst sjáv ar út vegs mál in. Það verð ur að tryggja stöð ug leik ann í grein inni og skapa festu, þannig að út gerð­ ir og sjó menn þurfi ekki að búa við það ó ör yggi sem stjórn völd hafa boð ið upp á þetta kjör tíma­ bil. Það þarf líka að skoða hvort auð linda gjald ið er sann gjarnt," seg ir Krist inn Jón as son bæj ar­ stjóri í Snæ fells bæ. Krist inn seg ir að leggja þurfi á herslu á grunn bú setu mál in, svo sem að tryggja góða heil brigð is­ þjón ustu með því að efla heilsu­ gæsl una. Þá þurfi að fást heim­ ild til að nýta stækk un og end­ ur bæt ur á Hjúkr un ar­ og dval­ ar heim il inu Jaðri. „Það er lang ur biðlisti og við þurf um nauð syn­ lega að nýta stækk un ina á heim­ il inu, enda var far ið út í hana á sín um tíma til að taka við fleiri í bú um," seg ir Krist inn. Fjöl brauta skól inn reynst ó met an leg ur Þá seg ir Krist inn að verði að styðja við og tryggja fram halds­ skól ann, Fjöl brauta skóla Snæ­ fell inga. „Skól inn hef ur reynst þessu svæði ó met an leg ur og við höf um séð gjör breyt ingu eft ir að hann kom. Hann hef ur bætt og eflt bú setu skil yrði hérna á Snæ­ fells nes inu og líka hvatt til þess að unga fólk ið afli sér mennt un­ ar. Það sést best á því að núna fara 85­90% ungs fólks í fram­ halds nám en áður voru það 45%," seg ir Krist inn. Hann seg­ ir að í sam göngu mál um sé það ó fært að enn er mal ar veg ur að hluta yfir Fróð ár heiði og tíma­ bært að ljúka við vega gerð ina þar. „ Hérna eins og ann ars stað­ ar er líka brýnt að skoða hvern ig hægt er að bæta skulda mál heim­ il anna," seg ir Krist inn en vík ur svo aft ur að at vinnu mál un um. Hann seg ir upp bygg ingu þjóð­ garðs ins mjög brýnt verk efni og mik il vægt að styðja við það. „Ferða þjón ust an er hér orð in öfl ug at vinnu grein og þjóð garð­ ur inn er veiga mik ill þátt ur í því og okk ur mjög mik il væg ur. Snæ­ fells nes ið dreg ur að sér ferða fólk og þeg ar ferða mönn um fjölg ar til lands ins og allt er að fyll ast á sunn an verðu land inu vilj um við taka við hluta af fjölg un inni. Þar er Þjóð garð ur inn Snæ fells jök ull okk ur mjög mik il væg ur," seg ir Krist inn. Að end ingu vildi hann bæta við að lög gæslu mál in væru líka með al mik il vægu mál anna. Ekki mætti draga frek ar úr lög­ gæsl unni svo það bitni ekki á ör­ yggi borg ar anna. Hver eru brýnustu úrlausnarefni Alþingis fyrir þitt svæði? Ingi björg Birna Er lings dótt ir sveit ar stjóri Reyk hóla hrepps: Vilj um að lands byggð in fái að njóta stærri hluta kök unn ar Björn Stein ar Pálma son bæj ar stjóri í Grund ar firði Grunn þjón ust an og jöfn un hús hit un ar Krist inn Jón as son bæj ar stjóri í Snæ fells bæ: Mörg mál sem brenna á um þess ar mund ir Guð bjart ur Gunn ars son odd viti Eyja- og Mikla holts hrepps: Hvað á að standa und ir lífs kjör un um? Eg ill Val berg Bene dikts son odd viti Helga fells sveit ar: Flutn ings kostn að ur er í þyngj andi

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.