Skessuhorn - 24.04.2013, Page 41
41MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013
Spurningar og svör stjórnmálaleiðtoga
1. Við stönd um fyr ir jöfn uð, rétt læti og al
manna heill. Við vilj um halda á fram upp bygg
ingu í land inu sem er kom in vel á veg eft ir öm
ur legt hrun frjáls hyggj unn ar og byggja á fram á
þeim góða ár angri. Það verð ur að sýna á byrga
efna hags stjórn svo hægt sé að halda á fram að
styrkja stoð ir efna hags ins og auka jöfn uð í land
inu.
2. Ég tel að við þurf um að búa við krón una næstu
ár, en tel að við eig um að skoða alla mögu leika
á nýrri mynt eða mynt sam starfi en það verð ur
ekki öðru vísi gert nema hér ríki sterk efna hags
stjórn. Nú er að störf um pen inga stefnu nefnd
á veg um Seðla bank ans sem er að skoða leið
ir til fram tíð ar. Verð bólg an er gam all draug ur
og er langt um minni en þeg ar við tók um við
eft ir hrun þá var hún 18% en er nú und ir 5%.
Verð bólg an er mæli kvarði á hvern ig land inu er
stjórn að og við þurf um að halda á fram að sýna
sterka efna hags stjórn og ná henni nið ur. Verð
trygg ing er af leið ing verð bólg unn ar og við vilj
um minnka vægi henn ar og lækka vexti. Þau
hús næð is lán sem tek in hafa ver ið frá hruni eru
nær ein göngu ó verð tryggð lán.
3. Hrun frjáls hyggj unn ar hafði gíf ur leg ar af
leið ing ar á hús eig end ur sem og alla íbúa lands
ins. Hrun ið mun aldrei verða bætt til fulls.
Stjórn völd hafa á þessu kjör tíma bili far ið í fjöl
þætt ar að gerð ir til að mæta greiðslu vanda hús
eig enda og þar má nefna 60 millj arða vaxta bæt
ur og stór aukn ar barna bæt ur. Við vilj um halda
á fram að styðja þann hóp sem er í hvað mest
um erf ið leik um og er með ís lensk verð tryggð
lán en vilj um ekki nýta tak mark að fé rík is sjóða
til að greiða nið ur hús næð is skuld ir há tekju
fólks með dýr ar eign ir sem það ræð ur vel við
að standa und ir.
4. Vinstri græn eru hlynnt því að efla heilsu
gæslu vítt og breytt um land ið og við vilj um
að öfl ug heilsu gæsla verði fyrsti við komu stað
ur fólks þeg ar það sæk ir al menna heil brigð is
þjón ustu. Við vilj um að sér staða stofn ana í okk
ar kjör dæmi verði tryggð, efld og við hana stutt.
Margt gott hef ur á unn ist þrátt fyr ir erf iða tíma
eins og mik il upp bygg ing hjúkr un ar rýma sýn ir.
Á land inu á að vera eitt öfl ugt há tækni sjúkra hús
sem í bú ar lands byggð ar inn ar eiga að hafi góð an
að gang að og við vilj um að rík ið styrki fólk sem
þang að leit ar með nið ur greiðslu ferða kostn að
ar. Í nærum hverf inu á að vera öfl ug heil brigð is
þjón usta og sér fræði þjón usta á að vera að gengi
leg í heima byggð. Við vilj um að tann lækn ing ar
og sál fræði þjón usta sé hluti af heil brigð is kerf
inu og séu nið ur greidd ar af sjúkra trygg ing um.
Nú þeg ar hef ur fyrsta skref ið ver ið stig ið í frí
um tann lækn ing um fyr ir börn.
5. Þrepa skipta skatt kerf ið sem kom ið var á hef
ur sann að gildi sitt sem jöfn un ar tæki og hef ur
jafn að skatt byrði laun þega. Tekju minni borga
hlut falls lega minni skatta og tekju hærri meiri
en því var þver öf ugt far ið á ár un um fyr ir hrun.
Við ætl um ekki að hækka skatta og ef tekj ur rík
is ins aukast mun um við skoða að lækka skatta
milli lág tekju hópa. Við erum líka til bú in til
að skoða hvar þessi þrjú þrep falli inn í kerf
ið. Skött um á fyr ir tæki höf um við ekki hug á að
breyta. Trygg inga gjald lækk aði á síð asta ári og
með minna at vinnu leysi mun það halda á fram
að lækka í sam ræmi við at vinnustig ið.
6. Við leggj um mikla á herslu á að hækka laun
kvenna stétta í land inu sem víða hafa set
ið eftir.Við erum hlynnt fjöl breyttri at vinnu
starf semi og þar eru lít il og með al stór fyr ir
tæki í fyr ir rúmi. Þar liggja at vinnu tæki færi
fyr ir kon ur frek ar en í stór um lausn um. Við
höf um lagt mikla fjár muni í rann sókn ar sjóði
til að efla upp bygg ingu á minni fyr ir tækj um
og í okk ar kjör dæmi er mik ill vöxt ur hjá slík
um fyr ir tækj um. Einnig höf um við lagt mikla
fjár muni í sjóði sem efla ferða þjón ust una eins
og t.d. fram kvæmda sjóð ferða manna staða og
græn an fjár fest inga sjóð þar sem at vinnu sköp
un fyr ir bæði kyn in er í fyr ir rúmi. Svo höf
um við stig ið fyrstu skref in í að hækka laun
kvenna stétta sér stak lega og mun um við halda
því á fram.
7. Þar hef ur mik ið ver ið gert. Við fór um í átak
til að taka fólk af at vinnu leys is skrá og koma því
í nám. Þar má nefna „Nám er vinn andi veg ur"
sem hef ur virk að vel. Jafn framt má nefna á tak
ið „ Lið styrk ur", þar sem fyr ir tæki hafa tek ið
til sín starfs fólk í vinnu á at vinnu leys is bót um.
Þetta átak hef ur skil að sér mjög vel og við mun
um halda því á fram. At vinnu stefna okk ar mið
ast að stuðn ingi við fjöl breytni og stuðn ingi við
skap andi grein ar, rann sókn ir, tækni þró un og
ný sköp un og þar liggja tæki færi ungs fólks í
fram tíð inni.
8. Nefnd á veg um rík is stjórn ar inn ar vann að
end ur skoð un hús næð is kerf is ins. Þar liggja fyr
ir til lög ur og drög að frum varpi sem náð ist
ekki að af greiða í þing lok. Þar er tek ið á til
lög um um að styrkja og efla leigu mark að inn
og tryggja öll um ör uggt hús næði óháð efna hag
og fé lags leg um að stæð um. Við vilj um að fólk
sé jafn sett hvort sem það er í leigu hús næði eða
eig in hús næði með stuðn ingi í formi hús næð
is bóta og að Í búða lána sjóð ur verði rek inn á fé
lags leg um grunni.
9. Ég vil sjá öfl ug an land bún að á Vest ur landi
og við vilj um sjá blóm leg an land bún að í land
inu. Tvisvar á kjör tíma bil inu er búið að end
ur nýja bú vöru samn inga við bænd ur sem sýn
ir hug okk ar til öfl ugs land bún að ar í land inu.
Við telj um sókn ar fær in mik il í ýms um grein um
eins og t.d. í korn rækt. Fjöl breytn in er þeg ar
til stað ar og við telj um land bún að inn hafa ótal
tæki færi sem við erum til bú in til að vinna að
á samt grein inni í fram tíð inni. Beint frá býli og
mat ar tengd ferða þjón usta býð ur upp á gíf ur leg
tæki færi fyr ir land bún að á svæð inu.
10. Við höf um haft á stefnu skrá okk ar frá upp
hafi að af nema launa mun kynj anna. Það er
ó þol andi mein í sam fé lag inu sem verð ur að
vinna gegn, hvort sem það er hjá hinu op in
bera eða al mennt. Í hverju fyr ir tæki og stofn
un um verða menn að halda á fram að finna út
hvað veld ur þess um ó skilj an lega mun sem eng
inn vill verja en kem ur reglu lega upp.
11. Mér finnst mik il vægt að há skól ar á lands
byggð inni fái að vaxa og dafna og byggja á sinni
sér stöðu. Það er sjálf sagt að hafa sem best sam
starf þar sem það á við en ég tel að hægt sé að
nýta enn bet ur sókn ar færi lands byggð ar há
skól anna og byggja á sér stöðu þeirra. Það hef
ur sýnt sig að æ fleiri nem end ur úr þétt býl inu
kjósa að fara í há skóla nám utan höf uð borg ar
svæð is ins í frið sælu um hverfi sem er fjöl skyldu
vænt og örv ar lík ama og sál.
12. Ég tel að líta verði til hraðr ar upp bygg ingu
í ferða þjón ustu og við höf um lagt mikla á herslu
á „Ís land allt árið" og styrkt það verk efni. Upp
bygg ing vega verð ur að hald ast í hend ur við
stór auk inn ferða manna straum til lands ins og
dreif ingu ferða manna um land allt. Það er mik
il vægt að hraða vinnu við þá vegi sem ekki eru
bundn ir slit lagi og mik il vægt að greiða leið til
þeirra fal legu staða sem eru í upp sveit um Borg
ar fjarð ar, í Dala sýslu og á Snæ fells nesi. Þetta
verð ur að hald ast í hend ur því um ferð um þessa
vegi er að vaxa mik ið.
13. Mín skoð un er að hann verði að jafna og er
þetta einn af þeim grunn þátt um sem við í VG
vilj um ná fram jöfn uði. Það er búið að tala lengi
um þetta brýna mál en lít ið á orkast síð ustu 20
árin. Við tók um mynd ar legt skref á þessu kjör
tíma bili til jöfn un ar hús hit un ar á köld um svæð
um og hækk uð um nið ur greiðsl urn ar. Við mun
um leggja á herslu á að stíga skref ið til fulls í
jöfn un hús hit un ar kostn að ar og ég tel það vera
eitt af brýn ustu verk efn um næsta kjör tíma bils.
14. Í ný legri skýrslu inn an rík is ráðu neyt is ins
kom fram að í ó hjá kvæmi leg um nið ur skurði
hafi lög gæsla á lands byggð inni orð ið verr úti en
á höf uð borg ar svæð inu. Á því verð ur tek ið þeg
ar við höf um nú mögu leika á að bæta í þenn
an mála flokk og á fram verð ur unn ið með þeim
sem hlut eiga að máli að fækk un sýslu manns
emb ætta.
15. Ég er mjög and víg nú ver andi sjáv ar út vegs
kerfi og tel það upp sprettu mik ils ó jafn að ar
og ó rétt læt is. Það var lögð mik il vinna í end
ur skoð un á kerf inu í sam starfi við fjölda að
ila tengda grein inni á síð asta kjör tíma bili og
frum varp sem byggði á þeirri vinnu og stefnu
stjórn ar flokk anna var til bú ið til af greiðslu. Það
gerði ráð fyr ir nýt inga leyf um sem tryggði ó tví
ræða sam eign þjóð ar inn ar á auð lind inni, einnig
öfl ug um leigu potti og kvóta þingi sem tryggði
jafn ræði og eðli lega verð mynd un og mikl ar tak
mark an ir á braski og fram sali. Sjálf stæð is flokk
ur og Fram sókn komu í veg fyr ir að mál ið hlyti
af greiðslu og varði sér hags muni út gerð ar inn
ar með öll um ráð um. Þetta er sú sátta leið sem
hefði átt að fara og ég er fylgj andi því að taka
það upp aft ur. Það tók af all an vafa um að fiski
mið in væru eign þjóð
ar inn ar og í fram haldi
af því færi auð linda á
kvæði inn í stjórn ar skrá.
Ef Sjálf stæð is menn og
Fram sókn kom ast til
valda munu þeir verja
ó breytt kerfi og standa
vörð um sér hags muni
gegn þjóð ar eign á auð
lind inni. Við náð um þó
mikl um ár angri í veiði
gjöld um, strand veið um
og opn un á króka veiði
í mar kíl, síld veið um og
skötu sel en við mun
um halda á fram að berj
ast fyr ir af námi ó rétt láts
kvóta kerf is og efl ingu strand veiða. Veið arn ar
hafa leitt til mik ill ar at vinnu sköp un ar og styrk
ingu sjáv ar byggða.
16. Ég tel hags mun um okk ar bet ur borg ið utan
ESB en tel rétt að ljúka samn inga við ræð um og
að þjóð in fái að segja sína skoð un í þjóð ar at
kvæða greiðslu. Við eig um að vera opin fyr ir
öll um milli ríkja samn ing um við þjóð ir hvar sem
er í heim in um.
17. Ör ugg lega víða en það sýndi sig á síð asta
kjör tíma bili, þeg ar við neydd umst til að fara í
nið ur skurð, að á mörg um stöð um var kom ið að
sárs auka mörk um, og jafn vel inn að beini í tíð
sjálf stæð is og fram sókn ar manna. Það á alltaf að
fara vel með al manna fé svo það nýt ist sem best
og það er ei lífð ar verk að spara í rík is rekstri eins
og hjá fyr ir tækj um og heim il um.
18. Sam starf á milli ferða þjón ust unn ar og rík
is ins hef ur ver ið gott um upp bygg inu og fram
þró un í geir an um. Á þessu kjör tíma bili höf um
við lagt mikla fjár muni í upp bygg ingu ferða
þjón ustu með græn um fjár fest ing ar sjóði og
fram kvæmda sjóði ferða þjón ustu að ila og upp
bygg ingu á frið lýst um svæð um. Við mun um
halda á fram að leggja ferða þjón ust unni lið því
þeir fjár mun ir munu skila sér marg falt til baka.
Við þurf um öll að vera á varð bergi og ganga vel
um nátt úr una og dreifa á gangi ferða manna vel.
Við meg um ekki gleyma að ferða menn koma
fyrst og fremst til að skoða nátt úr una í okk ar
fagra landi og Vest ur land er að miklu leyti van
nýtt svæði sem get ur tek ið við miklu fleiri ferða
mönn um. Við vilj um að fast ur gjald stofn verði
nýtt ur til að standa und ir sjálf bær um sjóði sem
renn ur til upp bygg ing ar á ferða manna stöð um
vítt og breytt um land ið og sé ekki hugs að ur í
hagn að ar skyni.
19. Yfir 80% af virkj uðu vatns afli fer til stór
iðju. Við telj um að það eigi að leggja á herslu
á ann ars kon ar starf semi sem þarf minni orku.
Með þeirri ramma á ætl un sem var sam þykkt í
lok þings er búið að flokka lands svæði í vernd
ar, bið og nýt ing ar flokk, sem hugs an lega væri
hægt að nýta til orku öfl un ar. Þeir kost ir sem
skráð ir eru í nýt ing ar flokk eru á við tvö falda
Kára hnjúka virkj un. Við vilj um leggja meiri
á herslu á að virkja hug vit ið og skap andi grein ar
og fara okk ur hægt í virkj ana fram kvæmd um og
láta nátt úr una alltaf njóta vafans.
20. Nú ver andi kjör dæma skip an er ansi snú in
að mínu mati, en ég er samt ekki kom in á þá
skoð un að setja land ið í eitt kjör dæmi. Ég tel
að það megi skoða þessa kjör dæma skip an aft
ur með öðr um gler aug um. Mér finnst brýnt að
þing menn líti á sig sem þing menn alls lands ins
og tel að þing menn höf uð borg ar svæð is ins eigi
að koma meira út í kjör dæm in til að efla skiln
ing þeirra á þörf um lands byggð ar inn ar. Það
vant ar upp á skiln ing á báða bóga og að fækka
þing mönn um af lands byggð inni myndi minnka
skiln ing á þörf um henn ar.
21. Mitt bar áttu mál er að jafna bú setu skil yrði í
land inu og að breyta fisk veiði stjórn un ar kerf inu
til rétt læt is og jafn að ar. Ég mun leggja á herslu
á að Vest ur land njóti styrk leika sinna og nátt
úru gæða til þess að treysta og efla þar bú setu
svo ungt fólk sjái tæki færi í að setj ast þar að og
byggja upp sam fé
lag ið.
22. Ég er mjög
hlynnt því að efla
þann þjóð garð. Á
þessu kjör tíma bili
var stofn að um hverf
is og auð linda ráðu
neyti sem hef ur lagt
mikla á herslu á að
efla þjóð garða, frið
lýst svæði og nátt
úruperl ur. Við erum
um hverf is sinn að
ur flokk ur og ein af
meg in stefn um okk
ar er öfl ug um hverf
is vernd. Við minn um á að allt sem gert er til að
ganga vel um nátt úru okk ar á sjálf bær an hátt
skil ar sér marg falt í tekj um með ýms um hætti,
eins og í gegn um ferða þjón ustu.
23. Ég segi að Vinstri græn ir fái tvo, Sam fylk
ing in tvo, Sjálf stæð is flokk ur tvo og Fram sókn
tvo.
24. Mín draumarík is stjórn er vinstri fé lags
hyggju rík is stjórn og all ir sem telja sig rísa und
ir þeim merkj um eru vel komn ir í sam starf við
Vinstri græn til að vinna að öfl ugri upp bygg
ingu á vel ferð ar rík inu Ís landi.
25. Ég held að Vest ur land eigi sókn ar færi eins
og land ið allt í ný sköp un, skap andi grein um og
öllu sem snýr að hug viti og að virkja hvern ein
stak ling til góðra hluta. Þetta get ur átt við at
vinnu grein ar í land bún aði, ferða þjón ustu og
sjáv ar út vegi. Vest ur land er fjöl breytt sam fé
lag sem býr yfir mikl um nátt úru gæð um og
mannauði. Ef það fer sam an; hug vit, nátt úr
gæði og öfl ugt sam fé lag er ekk ert sem get ur
kom ið í veg fyr ir að Vest ur land eflist og sæki
á fram fram á við.
26. Akra nes er mjög fal leg ur stað ur sem hef
ur ver ið að byggj ast upp á síð ustu árum og er
hjart að í Vest ur lands kjör dæmi. En það er ekki
hægt að gera uppá milla ann arra staða á Vest ur
landi því þeir eru hver öðr um feg urri.
Lilja Raf n ey Magn ús dótt ir, odd viti
Vinstri hreyf ing ar græns fram boðs í NV kjör dæmi