Skessuhorn


Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 44

Skessuhorn - 24.04.2013, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 2013 Ég var að ræða við konu um dag­ inn um stjórn mál. Hún er rúm­ lega 30 ára og á gæt lega gef in. Hún ætl aði að kjósa Sjálf stæð is­ flokk inn, m.a. vegna þess að hann vildi nýtt ál ver og það vildi hún líka. Og ekki ætl aði hún að kjósa VG, því þeir væru á móti ál ver um. Ég sagði henni að VG ætl aði ekki að jafna ál ver in sem fyr ir eru við jörðu og senda alla sem vinna þar í heið ar býli að gæta lamba. En að við vær um ekki til í að byggja ný ál ver. Ég spurði hana hvort hún vissi svona nokkurn veg inn hvað ál ver ið blési miklu af koltví sýr­ ingi út í and rúms loft ið. Það vissi hún ekki. Ég bað hana að giska, en hún treysti sér ekki í það. Hún hafði ekki hug mynd um það. Ég sagði henni að eitt ál ver los aði u.þ.b. jafn mik ið og all ur fólks­ bíla flot inn á Ís landi. Þetta virt­ ist ekki koma henni á ó vart, og ekki hafa sér stak lega mik il á hrif á hana, eða sann fær ingu henn­ ar um að ál ver væru gott mál. Ég get hins veg ar sagt að þetta kom mér á ó vart þeg ar ég komst að þessu. Fjöl miðl arn ir á Ís landi Af hverju er ekki tal að um þetta á Ís landi? Af hverju held ur ann ar hver mað ur að álf ram leiðsla á Ís­ landi sé tand ur hrein, svona eins og að keyra raf magns bíl? Þeg ar svo við bæt ist að ál ver in borg uðu eng an skatt al veg þar til vinstri stjórn in nú ver andi píndi þau til að gera það og að Lands virkj un þarf að leggja út í rán dýr ar virkj­ an ir sem eng inn veit hvort verði nokkurn tím ann borg að ar. Af hverju trú ir fólk því enn þá að það sé rétt að halda á fram að byggja ál ver? Það er eitt hvað sem ál iðn­ að ur inn er að gera rétt í fjöl miðl­ un á Ís landi! Hval fjörð ur inn kaf færð ur á hverju ári Ál ver ið á Reyð ar firði fram leið­ ir 350.000 tonn á ári. Það mynd­ ast 1,6 tonn af koltví sýr ingi við fram leiðslu á einu tonni af áli. Það ger ir 560.000 tonn af koltví­ sýr ingi. 1). Heild ar út blást ur alls bíla flot ans var árið 2005 700 þús­ und tonn. 2). Elds neyt is notk un bíla flot ans er svip uð og þá. 3). Fólks bíla flot inn er u.þ.b. 85% af öll um flot an um, svo út blást­ ur inn er svip að ur og frá ál ver­ inu. Ef við reikn um á fram: 1 kg CO2 er rúm lega 500 lítr ar = 0.5 rúmmetr ar. 4). Hval fjörð ur inn er 133 fer kíló metr ar = 133 millj­ ón fer metr ar. Ef koltví sýr ing ur­ inn myndi leggj ast á Hval fjörð­ inn og ekki fara neitt, myndu 560 millj ón kg af CO2 þekja Hval­ fjörð inn all an og ná u.þ.b. (560 millj ón kg*0.5 m3/kg) /133 millj­ ón m2 = 2.1 metra upp í loft ið. Kosn ing arn ar Þessi kona sem ég tal aði við er þriggja barna móð ir. Hlýn un jarð ar er risa stórt vanda mál. Það verð ur vanda mál af kom enda okk­ ar. Það verð ur ekki spurn ing um hvort við komumst 20 mín út um fyrr eða seinna í vinn una, held ur er þetta spurn ing um líf og dauða fyr ir þorra mann kyns. Reyn um nú að gera eitt hvað við ork una, sem er holl ara fyr ir börn in okk ar og hag stæð ara fyr ir okk ur. Kjós­ um ekki ál listana á laug ar dag inn. Kveðja, Reyn ir Ey vinds son. 1) Google, slá inn: ál ver í sam an burði við bíl 2) http://www.kolvidur.is/Minnk un­ut­ blast urs­CO2/ 3) http://www.os.is/ media/elds neyti/Elds­ neyt is spa­2012.pdf 4) Google, slá inn: volume of co2 gas Flokk ur heim il­ anna er flokk ur allra heim ila í land inu og hef ur það að meg in mark miði að standa vörð um þeirra hag og vel ferð. Við eig um öll heim ili og heim il in eru horn steinn í hverju þjóð fé lagi. Við skor um á þig kjós andi góð ur að stíga fram og taka þátt. Skor um á þig að taka þátt í að verja: • Heim il in í land inu, • Heil brigð is kerf ið í land inu, • Mennta kerf ið í land inu, • Auð lind irn ar í land inu, • Fyr ir tæki og iðn að í land inu, • Land bún að inn í land inu, • Nátt úru og ferða þjón ustu í land inu. Vilt þú taka þátt í að koma í veg fyr ir að næstu fjög ur ár snú ist um að verja banka kerf ið og fjár magns­ eig end ur? Vilt þú að næstu fjög­ ur árin verði skjald borg um flokk­ ana sem lofa því að með inn göngu í Evr ópu sam band ið verði öll okk ar vanda mál úr sög unni? Vilt þú taka þátt í því að gefa líf eyr is sjóð un­ um á fram hald andi frí spil til að fjár­ festa í bönk um og fyr ir tækj um sem eru í raun einskis virði í stað þess að sinna því hlut verki sem þeim var ætl að? Vilt þú taka þátt í að veita flokk un um sem nú sitja á þingi aft­ ur braut ar gengi, flokk um sem hafa haft fjög ur ár til að vinna fyr ir þig og þína en hafa ekki gert það, þvert á móti. Vilt þú taka þátt í að láta að keypt ar skoð ana kann an ir ráða því hver fer með völd in í land inu næstu fjög ur árin? Skoð ana kann an­ ir sem úti loka þrjá tíu og sjö þús und manns frá þátt töku. Þrjá tíu og sjö þús und elli líf eyr is þega sem dæmd­ ir eru ó hæf ir til að taka þátt. Fólk ið sem vann hörð um hönd um að því að byggja upp ís lenskt sam fé lag svo við og þeir sem á eft ir okk ur koma geti búið við betri kjör en það sem þeim bauðst. Stóra spurn ing in kjós andi góð ur er: Ert þú til bú inn að standa með sjálf um þér, heim il un um, heil brigð­ is kerf inu, mennta kerf inu, fyr ir tækj­ um og iðn aði, land bún aði, ferða­ þjón ustu og öll um þeim sem bíða eft ir rétt lát um að gerð um til hags­ bóta fyr ir ís lensk an al menn ing? Ef svo er þá vel ur þú Flokk heim­ il anna á kjör seðl in um laug ar dag inn 27 apr íl. X­I Flokk ur heim il anna. Pálmey Gísla dótt ir Höf. er odd viti fyr ir Flokk heim il- anna í Norð vest ur kjör dæmi. Það hef ur geng ið á ýmsu und­ an far in 4 ár við að koma breyt­ ing um á fis veiði stjórn ar kerf inu í gegn. Margt hef ur á unn ist en heild ar end ur skoð un in fékkst ekki af greidd við þing lok þó að mál­ ið væri full bú ið og til bú ið til af­ greiðslu eft ir mikla vinnu og að­ komu fjölda að ila. Hverj ir börð­ ust harð ast gegn öll um breyt ing­ um? Það voru: „hags muna öfl­ in, pen inga öfl in og valda öfl in" í land inu eða sam bland af þessu öllu sem er stór hættu leg blanda. Sjálf stæð is flokk ur inn og Fram­ sókn ar flokk ur inn lögð ust af full­ um þunga með þess um öfl um til þess að koma í veg fyr ir að kvóta­ kerf inu yrði breytt í rétt læt isátt. Þeir lögð ust meira segja svo lágt að hleypa ekki lög um í gegn sem voru köll uð „ Litli fisk ur" og inni­ fela í sér að strand veið ar hefðu far ið í 3,6% hlut deild og hefðu stór eflt strand veið ar á samt því að setja 1.800 tonn í neyð ar byggða­ kvóta inn til byggða sem væru í erf ið leik um og taka á með afla­ vanda í ýsu. Allt góð mál en þess­ ir flokk ar stopp uðu við þing lok að hleypa þeim til af greiðslu. Er þetta í lagi, ég segi nei! Auð lind ir lands ins eru fjöl­ breytt ar, þær eru fisk ur inn, vatn­ ið, jarð varm inn, virkj ana rétt indi, námu rétt indi, hugs an lega olía og gas og fleira sem fell ur hér und­ ir. Árið 2007 börð ust sjálf stæð­ is­ og fram sókn ar menn fyr ir því að einka væða vatn ið og koma því í sér eigna var inn rétt. Vinstri græn börð ust hart gegn því þá og tókst að fresta gild is töku lag anna til 2010 og nú ver andi rík is stjórn felldi þau úr gildi og stöðv aði þar með einka væð ing ar á form og tryggði á fram hald andi al manna­ eign á vatni. Við þing lok kom fram frum varp sem styrkti enn frek ar al manna eign á vatni en hverj ir risu aft ur upp al far ið gegn mál inu? Jú, það voru sömu flokk­ arn ir sem stopp uðu mál ið þannig að það komst ekki til af greiðslu í þing lok. Við þekkj um vel bar átt una um nýja stjórn ar skrá og þar stend­ ur „Nátt úru auð linda á kvæð­ ið" upp úr. Það hef ur ver ið bar­ áttu mál Vinstri grænna frá upp­ hafi að koma auð linda á kvæði inn í stjórn ar skrá sem trygg ir sam­ eign þjóð ar inn ar á auð lind um lands ins. Þar viss um við að sjálf­ stæð is menn væru því mót falln­ ir en Fram sókn ar flokk ur inn hef­ ur leik ið þar tveim ur skjöld um og lagði hann fram til lögu í þing lok sem gekk út á það að verja einka­ eign rétt inn á auð lind un um og vildi að nýt ing ar leyfi væru í gildi ó beins eign ar rétt ar og stjórn­ ar skrár var inn. Sem þýð ir að út­ gerð in á að eiga fisk inn í sjón um og geta selt hann og veð sett að vild á fram og hvað verð ur þá um til kall þjóð ar inn ar til auð lind­ arentu. Stað an er ekki flók in. Sjálf­ stæð is flokk ur inn og Fram sókn­ ar flokk ur inn standa vörð um pen inga öfl in í land inu og gegn þjóð ar eign á auð lind um lands­ ins. Bar átt an held ur á fram um yf ir ráð og nýt ingu þjóð ar inn ar á sam eig in leg um auð lind um lands­ ins. Gleym um samt ekki þeim mikla ár angri sem náðst hef ur á kjör tíma bil inu við að brjóta nið­ ur múra sér hags muna gæslu og koma á breyt ing um á ó rétt látu kvóta kerfi. Vor ið 2009 lagði Stein grím­ ur J Sig fús son fram frum varp um strand veið ar í rík is stjórn sem var nýj ung og hef ur gjör bylt mögu­ leik um minni út gerða og hleypt lífi í sjáv ar byggð ir á sumr­ in. Opn að var á leigu á skötu­ sel, leyfð ar voru veið ar á síld og mak ríl á minni báta sem ekki var heim ilt áður. Kom ið var á veiði­ gjöld um sem skil uðu rík is sjóði 13 millj örð um á síð asta ári sem ger ir okk ur kleift að hraða sam göngu­ bót um og efla vel ferð ar kerf ið og stöðva all an nið ur skurð sem af hrun inu leiddi. Hvern ig Ís land vilj um við sjá fyr ir kom andi kyn slóð ir í fram­ tíð inni? Við í Vinstri græn um vilj um byggja á jöfn uði og rétt­ læti og að þjóð in njóti af rakst­ urs af sam eig in leg um auð lind­ um þjóð ar inn ar og að nýt inga­ rétt ur inn bygg ist á jafn ræði og tryggi jafn framt í bú um sjáv ar­ byggð anna að gengi að fisk veiði­ auð lind inni. Lilja Raf n ey Magn ús dótt ir. Höf. er al þing is mað ur og skip ar 1. sæti Vinstri grænna í Norð vest- ur kjör dæmi. Nú fara al þing is kosn ing ar í hönd. Val ið stend ur á milli fjór flokks ins og end ur nýj un ar, á milli ó ljósra, ó tíma settra stefnu skráa og grand­ skoð aðra vel út li staðra lausna, á milli ó vissu og ein urð ar. Vilt þú kjós andi góð ur að eft ir far andi verði gert, að þessi af drátt ar lausa að­ gerða á ætl un hefj ist vafn ings laust? * Að öll verð tryggð hús næð is­ lán verði leið rétt eft ir og mið að við 01.11.2007 þeg ar að vísi tala neyslu­ verðs var 278,1 stig þ.m.t. þau lán, sem að gerð höfðu ver ið upp eft ir þann dag. Und an bragða laust, eng­ in bið held ur strax 17.06.2013? * Að hér verði tek inn upp nýr gjald mið ill, rík is dal ur með teng­ ingu við Banda ríkja dal og að þar með að geng is stöð ug leiki, lægri vext ir, lægri verð bólga og föst fjár­ mála stefna und ir valdi Ís lend­ inga ná ist? Án hiks og það strax 01.12.2013? * Að helj ar taki vog un ar sjóð­ anna á bönk un um verði aflétt, en það næst með að ferð um sam hliða nýj um gjald miði. sem er lyk ill inn að samn ings stöð unni og að allt fé sem þannig fá ist renni til rík is ins og fólks ins en ekki til nýrra fjár­ festa eða í ann að. Að pen ing arn ir verði not að ir til þess að greiða nið­ ur skuld ir rík is ins, fjár fest inga í nýj­ um arð bær um og at vinnu skap andi rekstri og lækk un skatta? Án vanga­ veltna held ur strax 01.12.2013? Að í fram hald inu væri hægt að af nema gjald eyr is höft in? * Að lág marks laun verði kr. 240 þús und og skatt leys is mörk kr. 200 þús und á mán uði einnig fyr ir aldr­ aða og ör yrkja og að trygg inga gjald verði lækk að í 3%? Enga bið held­ ur strax 17.06.2013. * Að tekju skatt ur og v.s.k. verði lækk að ir nið ur í flata 20% í á föng­ um á fjór um árum? Að toll ar á fatn að og fjár fest ing ar vör ur verði afnumd ir strax 01.01.2014. Að fá versl un ina inn í land ið? * Að öldruð um og fötl uð um verði bætt ar kjara skerð ing ar frá 2009 með fullri end ur greiðslu þeirra og að all ar skerð ing ar TR sem og auð­ legð ar skatt ur inn verði af num inn strax 17.06.2013? Að líf eyr is sjóð­ irn ir verði skyld að ir til þess að verja 1% af ið gjöld um hvers árs til bygg­ inga nýrra og laga fær ing ar eldri bú­ setu úr ræða þannig að all ir búi í sér­ býli með snyrt ing um, hjón sam an og að þörf verði mætt? * Að líf eyr is sjóð un um verði heim­ ilt að fjár festa í fast eign um og þeim gert skylt að koma hér upp virk um fé lags leg um í búða leigu mark aði? * Að kvóta kerf ið í nú ver andi mynd verði aflagt og hand færa­ og aðr ar botn fisk veið ar gefn ar frjáls­ ar. Að fram sal veiði leyfa verði afnumið, af gjald verði hóf legt og hvetj andi og að at vinna og líf kom­ ist á ný í sjáv ar byggð irn ar? Að allt að 1/3 upp sjáv ar veiði leyfa verði út­ hlut að til fólks ins með smærri skip og báta til þess t.d. að geta kom­ ist í mak ríl inn? Verði kom ið á strax 01.01.2014. Ef að svar ið við of an greindu er já, þá er nið ur stað an aug ljós. Þú verð ur og get ur ekki ann að en kos­ ið XG­ Hægri græna, flokk fólks­ ins. Ef ekki þá mun fjór flokk ur inn sitja á fram og lít ið breyt ast. Hægri græn ir einn allra flokka er með þetta allt á stefnu skrá sinni, lausn­ irn ar þaul hugs að ar og hvern ig við þurf um að bera okk ur að. Um það o.fl. má lesa frek ar á www.xg.is. Er þetta ekki allt nauð syn legt og er val ið þá nokk uð svo erfitt eft ir allt sam an? Kjart an Örn Kjart ans son Höf und ur er vara for mað ur Hægri grænna og í 1. sæti list ans í Reykja vík norð ur Pennagrein Pennagrein Pennagrein Pennagrein Bar átt an um auð lind irn ar Eru ál ver eitt hvað meng andi? Vilt þú taka þátt ? Er val ið nokk uð svo erfitt?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.