Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013
Minna má á Ís lands meist ara mót
í eld smíði sem fram fer á Safna
svæð inu á Görð um á Akra nesi
föstu dag inn 31. maí nk. og hefst
klukk an 10. Þar mun járn ið glóa og
eld glær ing ar kast ast af steðj an um
und ir takt föst um ham ars högg um
eldsmið anna. Gest ir geta fylgst
með þeim vinna gripi sína, fræð ast
um eld smíði og jafn vel feng ið að
prufa að hamra járn ið með an það
er heitt.
Horf ur eru á hlýn andi veðri næstu
dag ana, yf ir leitt verð ur ein hver
væta sunn an og vest an til fram
á laug ar dag en á sunnu dag og
mánu dag víða létt skýj að. Hita stig
verð ur 510 gráð ur fram á helg ina
en hlýn ar á sunnu dag og á mánu
dag og verð ur hlýtt í veðri um
mest allt land.
Í síð ustu viku var spurt á vef
Skessu horns: „Hvern ig líst þér á
nýju rík is stjórn ina?" Flest um líst
vel á nýju stjórn ina. „Mjög vel"
sögðu 35,8% og „frek ar vel" 20,1%,
eða um 56%, svip að og kjör fylgi
rík is stjórn ar flokk anna var í kosn
ing un um. „Mjög illa" sögðu 19,2%,
„frek ar illa" 14,2% en hlut laus ir
voru 10,8% þeirra 880 sem svör
uðu spurn ing unni.
Í þess ari viku er spurt:
Verð ur þú sjó veik/ur?
Gott skap og reglu bund in hreyf
ing eru gjarn an svör þeirra sem
ná tí ræð is aldri þeg ar við kom andi
eru spurð ir um á stæð ur lang líf is
þeirra. Sú er og raun in með lands
ins elsta þegn, hana Guð ríði Guð
brands dótt ur frá Spágils stöð um
sem varð 107 ára í vik unni sem
leið. Um leið og Skessu horn ósk
ar henni til ham ingju með af mæl
ið til nefn um við hana Vest lend ing
vik unn ar.
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Leiðréttur
opnunartími
Ljómalindar
BORGARNES: Í Skessuhorni
í síðustu viku var rangt farið
með föstudagsopnunartíma
Ljómalindar, sveitamarkaðar í
Borgarnesi, eftir 1. júní í sumar.
Þar var sagt að opið yrði á
föstudögum frá kl. 1116, en
hið rétta er að opið verður frá
kl. 10 19 á föstudögum. Aðra
daga er opið sem hér segir í
sumar: Mánudaga fimmtudaga
frá kl. 1018 og laugardaga og
sunnudaga frá kl. 11 16. Þetta
leiðréttist hér með. Ljómalind
sveitamarkaður var opnaður 17.
maí sl. en markaðurinn er til
húsa að Sólbakka 2 í Borgarnesi,
í sama húsnæði og Frumherji
rekur starfsstöð sína. -hlh
Brotist inn
í þrjá bíla
AKRANES: Brotist var inn í þrjá
bíla á Akranesi í vikunni sem leið
og úr þeim stolið m.a. GPS tækjum
og sjónaukum. Tveir piltar voru
færðir til yfirheyrslu vegna þessa
og viðurkenndu þeir að hafa
verið þarna á ferð. Meginhluti
þýfisins endurheimtist. Lögregla
vill árétta að fólk á ekki að skilja
verðmæti eftir í bílum sínum.
Sé það hins vegar nauðsynlegt
einhverra hluta vegna þá að
ganga þannig frá hlutum að þeir
sjáist ekki utan frá. Skráningar
númer voru tekin af allnokkrum
ökutækjum í vikunni. Ýmist
vegna vanrækslu eigenda að færa
þá til aðal eða endurskoðunar,
eða vegna þess að lögboðnar
tryggingar voru ekki í gildi.
-þá
Heppinn í lottói
AKRANES: Tveir skiptu með sér
fyrsta vinningi í Laugardagslottói
Íslenskrar getspár um liðna helgi.
Fær hvor um sig vinning að
upphæð 15.840.220 kr. Annar
hinna heppnu er með miðann
sinn í áskrift en hinn keypti sinn
miða hjá Skeljungi, Skagabraut
á Akranesi. Einn áskrifandi
var með fjórar réttar tölur auk
bónustölu og fær 438.230 krónur
í vinning. Þá var einn með allar
fimm tölurnar réttar í réttri röð
í Jóker og fær því tvær milljónir í
vinning. -mm
Fimmtán verkefni
fengu styrki
VESTURLAND: Ársreikningur
Vaxtarsamnings Vesturlands
fyrir árið 2012 var samþykktur á
fundi þann 16. maí síðastliðinn.
Samkvæmt reikningnum var
samtals 20.050.000 krónum út
hlutað til 15 verkefna á árinu
og rekstrarkostnaður Vaxtar
samningsins var 895.867 krónur.
Eigið fé í árslok 2012 var
16.341.533 krónur sem verður
til viðbótar við framlag ríkisins
til Vaxtarsamningsins á þessu ári.
-sko
www.skessuhorn.is
Á þriðja þúsund síður af efni á ári – um 160.000 fréttir, tilkynningar, greinar og annað efni af Vesturlandi
Þetta allt færðu í Skessuhorni – hvergi annars staðar
Ertu nokkuð að missa af? Ertu áskrifandi?
Áskriftarsíminn er 433-5500 og á heimasiðunni: www.skessuhorn.is
Um ferð ar ó happ varð á átt unda tím an
um sl. föstu dags morg un und ir Ó lafs
vík urenni. Bíll, sem ekið var vest ur
Út nes veg, hafn aði nið ur í fjöru með
fram end ann í sjó ofan við veg inn. Mik
il mildi þyk ir að ekki skyldi fara verr
því bíll inn fór yfir á rang an veg ar helm
ing og ekki síð ur að hann skyldi hald
ast á hjól un um á leið inni nið ur bratt an
veg kant inn. Öku mað ur var einn í bíln
um og sak aði ekki en bíll inn er tölu vert
skemmd ur.
þa
Útaf á Út nes vegi
Síð ast lið inn föstu dag voru birt ar
nið ur stöð ur úr einni stærstu vinnu
mark aðs könn un sem gerð er hér á
landi ár lega. Að könn un inni stend
ur Capacent í sam starfi við SFR,
VR, St.Rv. og fjár mála ráðu neyt
ið. Tæp lega 50 þús und starfs menn
á al menn um og op in ber um vinnu
mark aði fengu könn un ina senda. Í
raun er það svo að star fsfólk er að
dæma gæði vinnu staða sinna út frá
átta grunn þátt um. Spurt er um trú
verð ug leika stjórn enda, starfsanda
á vinnu stað, á nægju með launa kjör,
vinnu skil yrði, sveigj an leika í vinnu,
Það stefn ir í upp sagn ir hjá starf andi
hjúkr un ar fræð ing um á Heil brigð
is stofn un Vest ur lands á Akra nesi.
Að sögn Bjark ar Elvu Jón as dótt
ur full trúa Vest ur lands í stjórn Fé
lags ís lenskra hjúkr un ar fæð inga er
á stæða þessa kyrr staða í samn inga
við ræð um. Það 4,8% jafn launa á tak
sem samið var um eft ir stofna samn
inga við hjúkr un ar fræð inga á LSH í
vet ur, hef ur ekki skil að sér að sögn
Bjark ar. Hins veg ar sé búið að ganga
frá samn ing um við starfs fólk FSA á
Ak ur eyri og Heilsu gæslu höf uð
borg ar svæð is ins á sömu nót um og
stofn ana samn ing ar á LHS eru, það
er 7% hækk un. „Það er eig in lega
búið að semja allt í kring um okk
ur," seg ir Björk, en hún tel ur ljóst
að staða HVE sé þröng og ekki út
lit fyr ir að auka fjár veit ing til stofn
un ar inn ar komi til fyrr en und ir lok
árs. Björk seg ir vænt an leg ar upp
sagn ir eink um hjá hjúkr un ar fræð
ing um á hand og lyf lækn is deild
sjúkra húss ins á Akra nesi. Þar starfa
um 25 hjúkr un ar fræð ing ar.
þá
Hluti hóps ins sem mætti frá Akra nesi til að taka við við ur kenn ing um. Á mynd ina
vant ar m.a. Gísla Gísla son hafn ar stjóra og Ólaf Þór Hauks son.
Ljósm. Guðni Hann es son.
Stjórn end ur af Akra nesi reyn ast eink ar
far sæl ir við rekst ur stofn ana
sjálf stæði í starfi, í mynd stofn un ar/
vinnu stað ar og á nægju og stolt af
að vera starfs mað ur á við kom andi
vinnu stað. Ein kunn er gef in fyr ir
hvern þátt frá ein um og upp í fimm
og sam an mynda þær svo heild ar
ein kunn fyr ir tæk is ins. Sér staka at
hygli vek ur að fólk á Akra nesi reyn
ast eink ar far sælt í stjórn un op in
berra stofn ana ef marka má nið ur
stöðu könn un ar inn ar.
Emb ætti sér staks sak sókn ara
und ir stjórn Ó lafs Þórs Hauks son ar
sýslu manns er stofn un árs ins í flokki
stofn ana með fleiri en 50 starfs menn.
Þetta er þriðja árið í röð sem emb
ætt ið hlýt ur þessa nafn bót. Í öðru
sæti í sama flokki er Um ferð ar stofa
und ir for ystu Dag nýj ar Jóns dótt
ur sem einnig býr á Akra nesi. Þess
má geta að Fjöl brauta skóli Vest ur
lands hafn aði í 8. sæti á sama lista.
Í flokki stofn ana með 2049 starfs
menn urðu Land mæl ing ar Ís lands
á Akra nesi í efsta sæti ann að árið
í röð en þar ræð ur Magn ús Guð
munds son for stjóri ríkj um. Í flokki
stofn ana með færri en 20 starf menn
varð sýslu manns emb ætt ið á Siglu
firði hæst en sýslu manns emb ætt
ið á Akra nesi varð í fjórða sæti. Í
flokkn um stofn an ir á veg um borga
og bæja með færri en 50 starfs menn
varð Leik skól inn Garða sel á Akra
nesi í efsta sæti ann að árið í röð, en
leik skóla stjóri þar er Ing unn Rík
harðs dótt ir. Leik skól inn Vall ar sel,
einnig á Akra nesi, varð í öðru sæti
en Bryn hild ur Björg Jóns dótt ir er
leik skóla stjóri þar. Í flokki stofn ana
á veg um borga og bæja með fleiri en
50 starfs menn urðu Faxa flóa hafn ir
und ir stjórn Gísla Gísla son ar fyrr
um bæj ar stjóra á Akra nesi í fyrsta
sæti og Heil brigð is stofn un Vest ur
lands í öðru sæti, en Guð jón Brjáns
son er for stjóri HVE.
Jo han Rönn ing var svo val ið Fyr
ir tæki árs ins í hópi stærri fyr ir tækja
þar sem starfs menn eru að lág marki
fimm tíu, en það er VR sem stend ur
að þeirri könn un. Miracle varð efst
í hópi fyr ir tækja með 2049 starfs
menn og Vinnu föt efst í hópi fyr ir
tækja með færri en 20 starfs menn.
mm
Magn ús í Land mæl ing um og Ó laf ur Þór sér stak ur sak sókn ari kampa kát ir.
Stefn ir í upp sagn ir hjúkr un ar fræð inga á HVE