Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 34

Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Sjómannadagurinn Skag inn hf. á Akra nesi og Þ&E eru í hópi öfl ug ustu fyr ir tækja við hönn un og smíði tækni bún að­ ar fyr ir fisk vinnslu. Skemmst er að minn ast stærsta verk efn is ins sem var smíði og upp setn ing tækja bún­ að ar í nýtt og stórt upp sjáv ar fisk­ vinnslu ver hjá fyr ir tæk in Var din­ Pelag ic á Tvö royri í Fær eyj um. Sá samn ing ur var um tveir millj arð ar króna. Það verk efni hófst í mars á síð asta ári og verk smiðj an var kom­ in í fulla fram leiðslu í byrj un á gúst­ mán að ar sama ár. Reynd ar urðu af­ köstin meiri en reikn að hafði ver­ ið með, eða 750 tonn á sól ar hring í stað 600 tonna, eins og upp haf leg­ ar á ætl an ir sögðu, svo tæk in stóðu und ir sínu og ríf lega það. Nú hafa Fær ey ing arn ir keypt fjóra plötu­ frysta frá Skag an um til við bót ar við þá tíu sem fyr ir eru, en mark mið ið er 1.000 tonn. Tækn inni hef ur fleygt fram með upp sjáv ar fisk inn Ingólf ur Árna son fram kvæmda­ stjóri Skag ans seg ir af köstin orð­ in slík að eft ir eina greidda vinnu­ stund liggi 1.000 kg. af fryst um upp sjáv ar fiski. „ Þetta er nú ekki flókn ara en það og um búða kostn­ að ur inn er jafn vel orð inn hærri en launa kostn að ur. Til sam an burð­ ar þá er hefð bund in bol fisksvinnsla með af köst um 30­40 kíló á unna klukku stund, en mun ur inn felst í miklu meiri sjálf virkni. Þetta er á huga vert ís lenskt sam vinnu verk­ efni því það er ekki nóg með að við séum með þró un, hönn un og smíði tækn inn ar held ur sér Ís lands banki jafn framt um fjár mögn un á stækk­ un inni fyr ir vini okk ar í Fær eyj um. Á sjáv ar út vegs sýn ingu í Brus sel fyr­ ir stuttu vöktu tæki Skag ans at hygli og seg ir Ingólf ur for svars menn fyr­ ir tækj anna sem við skipti hafa átt við Skag ann hafa ver ið mjög á nægða með þær við tök ur sem af urð ir fyr­ ir tækj anna vöktu. „ Þetta á jafnt við um ís lensku og fær eysku fyr ir tæk­ in. Þeim gekk vel að selja fisk inn sinn." Stærsti fram leið andi heims á vin sælasta mat fisk in um Nú er ver ið að smíða stór an laus­ frysti fyr ir Regal Springs í Mex­ ikó hjá Skag an um, en það fyr ir­ tæki vinn ur m.a. úr eld is fisk in um til apia sem er vin sæll vatna fisk­ ur sem rækt að ur er á suð læg um slóð um og mest seldi mat fisk ur í heimi. Mun meiri mark að ur er fyr­ ir hann en t.d. lax. Þetta fyr ir tæki er hið stærsta í heimi við rækt un og vinnslu til apiu eða beiti fisks eins og hann er nefnd ur. Sá fryst ir verð ur til bú inn í sum ar og ef hann geng­ ur vel er von um að ann ar slík ur verði seld ur þang að. „Það er Sviss­ lend ing ur sem á þetta fyr ir tæki og er hann mik ill Ís lands vin ur. Hann hef ur eign ast jarð ir á Suð ur landi, m.a. í Mýr daln um. Þetta er ekk­ ert smá fyr ir tæki," seg ir Stur laug­ ur Stur laugs son sölu­ og mark aðs­ stjóri Skag ans. Þá er ver ið að vinna að verk efni fyr ir Marokk ó menn en það er tækni bún að ur fyr ir upp sjáv­ ar fisk. Svo kall að ir súper kæl ar eru líka í burð ar lið um en þeir byggja á sömu tækni og laus fryst arn ir. „Það er heild ar lausn fyr ir hvít fisk og lax þar sem lögð er á hersla á að kæla hrá efn ið vel frá veið um og allt þar til það kem ur til neyt and ans. Þetta hent ar sér stak lega vel fyr ir fersk­ fisks mark að inn en nýt ist fyr ir hefð­ bundna vinnslu til fryst ing ar líka. Ann ars má segja hjá okk ur að heim­ ur inn all ur sé und ir sem mark að ur," seg ir Stur laug ur. Stækk að hús næði skap ar betri að stöðu Ver ið er að reisa sautján hund ruð fer metra verk stæð is hús aust an við nú ver andi smiðju Skag ans og mun það m.a. hýsa stækk un í smíða­ og sam setn ingu en jafn framt sér stakt til rauna­ og þró un ar rými sem mun vafa laust flýta þró un nýrra tækja hjá fyr ir tæk inu. „ Þetta er nán ast allt heima feng ið. Skófl an sá um að stækka land fyll ingu, alla efn is flutn­ inga og að taka grunn. Steypt ar ein­ ing ar koma frá Smell inn á Akra nesi og lím tréð í sperr ur frá Lím tré­ Vír neti. Und ir verk taki þess ara fyr­ ir tækja við að reisa hús ið er Sjammi á Akra nesi og Sæ mund ur Víglunds­ son er bygg inga stjóri. Við róter um öllu sem fyr ir er í hin um hús un um þeg ar þetta hús verð ur tek ið í notk­ un en okk ar smiðja verð ur jú að sjálf sögðu líka að vera bæði af kasta­ mik il og hag kvæm," seg ir Ingólf ur Árna son fram kvæmda stjóri. Skag­ inn og Þ&E búa vel að iðn að ar­ mönn um en þar starfa nú um 100 manns. For svars menn fyr ir tækj anna segja á hersl ur í mennta kerf inu und an far­ in ár hafa ver ið á bók nám en ekki fag nám. Til dæm is séu tveir há skól­ ar nán ast ein göngu í því að unga út lög fræð ing um. Þeir segja und ir­ stöð una sem sé fram leiðsla og verð­ mæta sköp un hafa gleymst í á hersl­ um mennta kerf is ins. hb Úr myndasarpi for tíð ar Mynd irn ar sem hér fylgja með eru tekn ar um eða eft ir síð ari heims­ styrj öld, lík lega á ár un um 1940 til 1947 og flest ar á ein hverj um síld­ ar lönd un ar stað þess tíma. Þó gætu mynd irn ar líka ver ið tekn ar fyr ir stríð. Þess ar mynd ir eru úr fór um Ó lafs Tr. El í as son ar á Akra nesi en hann er ekki viss um til urð þeirra en þó gætu þær ver ið úr fór um föð­ ur hans El í as ar Guð munds son ar skip stjóra á Akra nesi. Vin ur Ó lafs, Jón M. Bjarna son, ljós mynd ari á Ísa firði fékk upp haf legu mynd irn ar hjá Ó lafi og tók eft ir þeim mynd­ ir sem hann vann upp. Vél bát ur inn Her móð ur frá Akra nesi er oft ast í að al hlut verki mynd anna sem tekn­ ar eru við síld veið ar en hann var gerð ur út af Sig urði Hall bjarna syni út gerð ar manni á Akra nesi. Sig urð­ ur kom með Her móð til Akra ness árið 1927 frá Suð ur eyri við Súg­ anda fjörð. Það an þótti ó tækt að gera út „svo stórt skip" en Her­ móð ur var 44 brúttó lest ir. Því tók Sig urð ur sig upp með alla sína fjöl­ skyldu til Akra ness, sem og Odd­ ur bróð ir hans gerði líka og voru þeir út gerð ar menn og skip stjór ar á Akra nesi lengi eft ir það. Á mynd un um bregð ur fyr­ ir mönn um sem gam an væri að vita hverj ir eru. Ef laust geta ein­ hverj ir les end ur Skessu horns átt­ að sig á þeim og nafn greint menn­ ina. Þeim upp lýs ing um má koma til Skessu horns eða Ó lafs Tr. El í as­ son ar á Akra nesi. Þá sést mynd tek­ in á línu ver tíð á Akra nesi þar sem fyrsti Ver MB 97 frá Akra nesi er að fara af stað í línuróð ur eft ir að róðr ar merki hef ur ver ið gef ið við baujuna. hb Svona var síld ar hleðsl an í þá tíð. Hér er Her móð ur við bryggju á ein hverj um síld ar lönd un ar staðn um lunn inga full­ ur af síld. „Mer ar" voru gjarn an sett ar ofan á borð stokka til að meira kæm ist fyr ir og síld in flæddi ekki út. Gott væri að fá vís bend ing ar um hvar mynd in er tek in. Skip verj ar af Her móði um borð í nóta bát un um. Erfitt get ur reynst að greina hverj­ ir eru á mynd inni. Hér er nóta bass inn á Her móði að rýna eft ir vað andi síld með kíki hengd­ an um háls og „six pens ara" á höfði. Kannski þekk ir ein hver þenn an og líka þann sem sést stjórn borðs meg in í stýr­ is hús inu. Þrír prúð bún ir Skaga menn á síld ar ár um ein hvers stað ar, lík lega fyr ir norð an. Sá í mið ið er lík lega einn af bræðr un um Bene dikts son um frá Skuld. Kannski get ur ein­ hver nafn greint þá. Þessi mynd virð ist hins veg ar tek in á ver tíð, lík lega við Akra nes. Elsti Ver MB­97 er þarna ný bú inn að taka af stað frá róðra baujunni eft ir að merki hafði ver ið gef ið um róð ur. Bát arn ir sigldu þá kapp sigl ingu á mið in til að ná bestu „bleyð un um" til að leggja lín una á. Nýtt verk stæð is hús er að rísa aust an við smiðju Skag ans og Þ&E á Grenj un um á Akra nesi. Skag inn og Þ&E vinna stöðugt að ný sköp un fyr ir sjáv ar út veg um all an heim Helstu stjórn end ur Skag ans og Þ&E. Ingólf ur Árna son fram kvæmda stjóri, Stur­ laug ur Stur laugs son sölu­ og mark aðs stjóri, Þor geir Jós efs son þjón ustu stjóri og Ein ar Brands son tækni stjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.