Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 63

Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 63
63MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is gler og speglar 54 54 300 • smiðjuvegi 7 • kópavogi sólvarnargler • sjálfhreinsandi gler • einangrunargler • þakgler • og margT fleira skjólveggir & handrið síðan 196 9 allT í gleri sendum um allT land sTílhreinT goTT úTsýnivoTTu ð f ra ml eið sl a Fjölbrautaskóli Vesturlands Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi býður upp á bóknám til stúdentsprófs, sjúkraliðanám, og nám í húsasmíði, rafvirkjun og vélvirkjun. Hægt er að stunda nám til stúdentsprófs sam- hliða öllu starfsnámi. Skólinn býr nemendur vel undir háskólanám og stúdentum úr Fjölbrautaskóla Vesturlands hefur vegnað sérlega vel í áframhaldandi námi á háskólastigi. Skólinn kemur til móts við ólíka getu, þarfir og áhuga og byggir á skólahefð sem hefur löngu sannað gildi sitt og leggur áherslu á að allir séu velkomnir, fái viðfangsefni við hæfi, vinni vel og nái góðum árangri. Við skólann er heimavist. Umsóknarfrestur fyrir haustönn er til 10. júní. Fjölbrautaskóli Vesturlands, Vogabraut 5, 300 Akranes. Sími: 433 2500. Póstur: skrifstofa@fva.is Hjartans þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför Margrétar Guðjónsdóttur, Dalsmynni. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Brákarhlíðar fyrir góða umönnun. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Stykkishólmur 2013 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & smur, Nesvegi 5 Fimmtudaginn 6. júni kl. 10.00 – 18.00 Föstudaginn 7. júní kl. 08.00 – 16.00 Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 438 – 1385 S K E S S U H O R N 2 01 3Tón list ar líf í Stykk is hólmi hef ur á vallt ver ið með mikl um mynd ar­ brag og um það vitn ar öfl ug ur tón­ list ar skóli, Lúðra sveit Stykk is hólms sem starf að hef ur í ára tugi og Kór Stykk is hólms kirkju sem um þess ar mund ir fagn ar 70 ára af mæli. Vor­ ið 1943 ferð að ist Sig urð ur Birk is­ son fyrsti söng mála stjóri þjóð kirkj­ unn ar um land ið og stofn aði form­ lega kirkjukóra víða. Einn af þeim var Kór Stykk is hólms kirkju. Kór­ a starf í Stykk is hólmi á sér þó mun eldri sögu því tals vert áður en fyrsta kirkj an í Stykk is hólmi var byggð árið 1879 var starf andi söng fé­ lag sem síð ar fékk inni í kirkj unni. Sá söng hóp ur varð kjarn inn í Kór Stykk is hólms kirkju sem stofn að­ ur var form lega 1943. Blaða mað­ ur Skessu horns ræddi við Önnu Mel steð um af mæl ið og fyr ir ætl an­ ir kórs ins í til efni þess. Anna á sæti í stjórn kórs ins, á samt þeim Unni Mar íu Rafns dótt ur, Guð björgu Eg­ ils dótt ur og Páli Mar geiri Sveins­ syni. Stefna á Ung verja land 2014 Kór inn hélt fyr ir skemmstu af­ mæl is tón leika í Stykk is hólms kirkju þar sem heyra mátti hluta af efn is­ skrá sem kór inn á samt stjórn and­ an um László Petö hef ur unn ið að í vet ur. Efn is skrá in var hljóð rit uð skömmu fyr ir tón leik ana og mun á ár inu vænt an lega rata á geisla­ disk sem kór inn mun gefa út í til­ efni af mæl is ins. „Efn is skrá disks ins ber keim af starfi kórs ins og mót­ ast af því hvaða tón list kór inn hef ur ver ið að fást við í kirkju leg um söng og end ur spegl ar sálma söng þessi 70 ár. Þetta eru sálm ar sem all ir þekkja og einnig nýir sem hafa bæst við ís­ lensku sálma bók ina á síð ustu árum. Hluti efn is ins sem rat ar á diskinn er þó af ver ald leg um toga, því þar verða einnig verk úr ýms um átt um, þó að rauði þráð ur inn sem teng­ ir þau sam an sé Stykk is hólm ur og svæð ið í kring. Þannig tengj ast tón­ skáld og texta höf und ar lag anna á ein hvern hátt Stykk is hólmi," seg­ ir Anna. Þessa dag ana er unn ið að hljóð­ blönd un á efn inu, en László kór­ stjóri og Anna sáu um upp tök­ ur og eft ir vinnslu hljóð rit un ar inn­ ar. Stefnt er að því upp taka af tón­ verki eft ir Hreið ar Inga Þor steins­ son, sem flutt var þeg ar glæsi­ legt Klais org el var vígt í Stykk is­ hólms kirkju árið 2012, verði einnig á disk in um auk þess sem László mun leika ein leiks verk á org el ið sem fer á diskinn. Disk ur inn verð­ ur því fjöl breytt ur og ætti að höfða til margra. „Okk ur lang aði að gera disk sem gæti ver ið góð minn ing um Stykk is hólm og inni halda líka fal lega tón list. Ég held okk ur hafi tek ist að setja sam an þannig efn is­ skrá. Svo stefn um við á ut an lands­ ferð til heima lands László, Ung­ verja lands árið 2014 og mun um að sjálf sögðu flytja eitt hvað úr þess­ ari efn is skrá þar. Fjár öfl un fyr ir það verk efni hófst í fyrra og geng ur vel. Við erum að taka að okk ur mjög fjöl breytt verk efni bæði söngverk­ efni og ýmis önn ur. Bæj ar yf ir völd í Stykk is hólmi færðu okk ur gjöf á af­ mæl is tón leik un um sem mun renna í ferða sjóð inn," seg ir Anna. Ó missandi þátt ur í bæj ar líf inu Kór inn skip ar stór an sess í sam fé­ lag inu og eru kór fé lag ar dug leg ir að gera sér glað an dag sam an. „Það má segja um kór a starf ið að það er ó missandi þátt ur í bæj ar líf inu og kem ur kór inn við sögu á sorg ar­ og gleði stund um bæj ar búa. Að vera í kirkjukór er að hluta til sam fé lags­ þjón usta, þetta gera all ir í sín um frí­ tíma og án launa. Við erum um 30 og marg ir sem starf að hafa í kórn­ um í ára tugi. Við æfum að jafn aði einu sinni í viku yfir vetr ar mán uð­ ina og fé lags líf ið í kórn um er mjög gott. Við höf um far ið í menn ing ar­ ferð ir suð ur á bóg inn, göngu ferð­ ir um Snæ fells nes og borð að sam an við ýmis til efni. En fyrst og fremst er það svo gef andi og gott fyr ir sál­ ina að syngja." seg ir Anna. sko/ ljósm. Björg vin Þor varð ar son. Hér eru með lim ir kórs ins við upp tök ur efn is á geisla disk skömmu fyr ir tón leik­ anna. Kór Stykk is hólms kirkju 70 ára um þess ar mund ir Rætt við Önnu Mel steð stjórn ar mann í kórn um Frá tón leik um kórs Stykk is hólms kirkju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.