Skessuhorn - 29.05.2013, Page 61
61MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013
Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir eftir tilboði í leiguhúsnæði fyrir
sjúkrabifreiðar á Akranesi. Gerð er krafa um staðsetningu miðsvæðis með greiðu
aðgengi og heppilegri tengingu við meginæðar umferðar að og frá bænum. Svæðið
markist af nærumhverfi núverandi sjúkrabílastöðvar.
Rýmisþörf er minnst 140 m2. Lofthæð sé ca 4 metrar, með möguleikum á góðri loftræstingu
og 2 til 3 umkeyrsludyrum með þráðlausri rafstýringu, a.m.k. 3ja metra breiðum og 3,2 m á
hæð. Æskilegt er að gólf sé klætt epoxy 4000 eða sambærilegu efni og að niðurföll séu fyrir
hvern bíl og aðstaða til þvotta. Húsnæðið skal vera vel einangrað, upphitað og með góðri
lýsingu. Æskilegt er að vinnu- og búnaðaraðstaða fyrir starfsmenn sé til staðar. Krafist er
snyrtilegs umhverfis og að öll aðkeyrsla sé klædd bundnu slitlagi.
Húsnæðið skal fullnægja öllum kröfum sem gerðar eru í lögum og reglugerðum til húsnæðis
sem nýtt er í framagreindu skyni. Með tilboði fylgi greinargott yfirlit um ástand og uppgefið
heildarverð húsaleigu pr. fm.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar gefur Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga HVE, s. 432 1080 eða
Guðjón S. Brjánsson, forstjóri í s. 432 1010. Tilboð sendist Heilbrigðisstofnun Vesturlands,
b.t. Gísli Björnsson, Merkigerði 9, 300 Akranes fyrir 10. júní 2013.
Húsnæði fyrir
sjúkrabifreiðar HVE
Und an farna daga hef ur þýsk fjöl
skylda ver ið á ferð inni á Snæ fells
nesi og tek ið upp efni í heim ilda
mynd ir. Þetta eru þau Tom Mandi
sem sér um kvik mynda tök ur og
Astrid Güldner upp töku stjór inn
á samt dótt ur þeirra Lenu sem sér
um hljóð og hjálp ar þeim við það
sem þarf. Fólk ið hef ur tek ur upp
hina ýmsu heim ilda þætti fyr ir sjón
varp og sel ur sjón varps stöðv um í
Þýska landi til sýn inga. Komu þau á
Snæ fells nes í þeim til gangi að gera
mynd um þýska lista mann inn Pet
er Lang og einnig mynd um Ver
on icu Oster hammer. Hef ur sjón
varps fólk ið fylgt Ver on icu og fjöl
skyldu henn ar eft ir við dag leg störf
bæði á Brim ils völl um þar sem þau
Gunn ar Tryggva son reka Brim
hesta en auk þess fylgst með starfi
Kirkjukórs Ó lafs vík ur sem Ver on
ica stjórn ar. Þótti sjón varps fólk
inu t.d. mik ið til hesta manna mess
un ar koma sem fram fór í Brim
ilsvalla kirkju á sunnu dag inn. Þess ir
þætt ir verða svo að lík ind um sýnd
ir í þýska rík is sjón varp inu í sum ar.
Tom Mandi og Astrid Güldner eru
mjög virt í heima landi sínu og því
má reikna með afar já kvæðri kynn
ingu á Snæ fells nesi þeg ar þætt irn ir
verða sýnd ir.
þa
Kon ur í Lions klúbbn um Öglu í
Borg ar nesi komu fær andi hendi
á dög un um og gáfu Brák ar hlíð
tvo stóla fyr ir heim il is fólk. Um er
að ræða veg lega og þægi lega raf
knúna hæg inda stóla. Að sögn
Björns Bjarka Þor steins son ar fram
kvæmda stjóra Brák ar hlíð ar munu
þeir koma sér afar vel fyr ir í bú
ana. Lions fólk í Borg ar nesi og
nær sveit um hef ur stutt mynd ar lega
við starfs semi Brák ar hlíð ar og vildi
Bjarki fyr ir hönd heim il is ins koma
bestu þökk um á fram færi til þeirra
fyr ir góðar gjaf ir á liðn um árum.
hlh
Vegna við tals við Olgu Sæ dísi Að
al steins dótt ur, sem birt ist í Skessu
horni 15. maí síð ast lið inn, vilja
OKK AR trygg ing ar koma eft ir far
andi á fram færi: Líf trygg inga fé lag
get ur ekki sagt upp líf trygg ingu ef
stað ið er í skil um með ið gjald. Líf
trygg ingu á ein stak ling er lok að,
ef vá tryggð ur seg ir henni upp eða
trygg ing in fell ur vegna van skila.
Olgu var til kynnt í bréfi í mars síð
ast liðn um að líf trygg ing henn ar félli
brátt úr gildi þar sem skil yrði henn ar
væru ekki leng ur upp fyllt en ið gjald
trygg ing ar inn ar var ó greitt. Þá var
henni jafn framt bent á að hún ætti
rétt á fram halds trygg ingu, án nýrra
heilsu fars upp lýs inga, sams kon ar líf
trygg ingu og hún hafði. Vinnu regla
Okk ar líf trygg inga er að ber ist ekki
inn greiðsla í líf eyr is auka í tvö ár, er
trygg ing in felld. Þetta er gert svo
við kom andi sé ljóst að inn eign geti
rýrn að og ét ist upp ef ekki er brugð
ist við. Þetta er hugs að sem þjón usta
við við skipta mann inn. Jafn framt
er bent á hvern ig við kom andi geti
brugð ist við. Það gerði fé lag ið með
á bend ingu í fyrr nefndu bréfi," seg ir
Örn Gúst afs son for stjóri Okk ar líf
trygg inga. Eins og fram kom í við
tal inu við Olga hef ur hún og Okk ar
líf trygg ing ar náð sátt í mál inu.
ákj
Á rétt ing vegna við tals
við líf trygg inga þega
Þýskt sjón varps fólk
í Snæ fells bæ
Frá af hend ingu stól anna tveggja í Brák ar hlíð á dög un um.
Gáfu Brák ar hlíð
raf knúna hæg inda stóla