Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 71
71MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013
Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX er ný, þægileg og einföld lausn til að flytja minni sendingar
frá Evrópu til Íslands. Á ebox.is er reiknivél sem segir þér á
augabragði hver flutningskostnaðurinn er. Traust og áreiðanlegt
leiðakerfi Eimskips á Norður-Atlantshafi tryggir að sendingin þín
kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
auðveldar smásendingar
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA
SMÆRRI SENDINGAR
������� ���������
� e���.��
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
Meiraprófsbílstjóri í Árborg-framtíðarstarf
Vanur meiraprófsbílstjóri óskast í sorphirðu
Hæfniskröfur:
Reynsla af sambærilegri starfsemi æskileg
Góð íslenskukunnátta
Sjálfstæði í vinnubrögðum, stundvísi og dugnaður
Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðhorf
Umsóknir berist í gegnum www.gamur.is
Vík ing ar Ó lafs vík náðu í sitt fyrsta
stig í Pepsí deild inni sl. sunnu dag
þeg ar Eyja menn sóttu þá heim á
Ó lafs vík ur völl. Leik ur inn fór fram
við frem ur erf ið ar að stæð ur, vind
ur inn gerði leik mönn um erfitt fyr
ir í sókn ar að gerð um og vart sást
mark tæki færi í leikn um, enda lauk
hon um með marka lausu jafn tefli,
því fyrsta í deild inni í sum ar. Lið
in voru engu að síð ur að sýna gott
spil og á gæt is fót bolta á köfl um.
Vík ing ar börð ust vel og í heild
var þetta besti leik ur liðs ins í sum
ar. Ein ar Hjör leifs son gamli fyr ir
liði Vík ingsliðs ins og mark vörð
ur inn var í lið inu ann an leik inn í
röð. Hann stóð sig vel eins og Vík
ingslið ið í heild. Ein ar sagði eft
ir leik inn margt já kvætt í leik liðs
ins og stig ið fín an stökk pall til að
byggja á í næstu leikj um.
Vík ing ar eru með eitt stig eft
ir fyrstu fimm um ferð irn ar og þar
fyr ir ofan er Fylk ir með 2 stig og ÍA
3. Nú verð ur hlé á keppni í Pepsí
deild vegna leikja í Bik ar keppni og
land s leikja. Í næstu um ferð mæta
Vík ing ar Breiða bliki og fer sá leik
ur fram á Kópa vogs velli mánu dag
inn 10. júní.
þá
Ekki hafa Skaga menn far ið vel af
stað í Pepsí deild inni þetta vor
ið. Eft ir fimm leiki er ÍA með ein
ung is þrjú stig og í 10. sæti deild
ar inn ar, hef ur unn ið einn leik en
tap að fjór um. Sig ur leik ur inn kom
sl. þriðju dags kvöld þeg ar heima
menn sigr uðu Fram á Akra nes
velli 2:0. Skaga menn mættu svo Ís
lands meist ur um FH í Kaplakrika á
sunnu dag inn og töp uðu þeim leik
0:2. Í næstu um ferð fær ÍA Garð
bæ inga úr Stjörn unni í heim sókn,
en í milli tíð inni mæta þeir Sel fyss
ing um í bik ar keppn inni, sem heit
ir nú Borg un ar bik ar. Sá leik ur fer
fram á Akra nes velli í kvöld, mið
viku dags kvöld.
Leik ur inn gegn Fram sl. mánu dag
minnti á fyrstu leiki Skaga manna á
síð asta tíma bili þeg ar stríðs gæf an
var með lið inu. Fram var betra lið ið
í fyrri hálf leikn um og var snemma
leiks ná lægt því að skora, en Páll
Gísli varði vel í marki Skaga manna.
Þvert gegn gangi leiks ins skor uðu
Skaga menn á síð ustu and ar tök um
hálf leiks ins. Joakim Wrele skor aði
af stuttu færi eft ir góða send ingu
frá Andra Adolphs syni. Heima
menn byrj uðu síð an seinni hálf leik
inn af krafti. Á 49. mín útu áttu þeir
góða sókn upp hægri kant inn og
Hall ur Flosa son skor aði af mark
teig. Skaga menn vörð ust síð an vel
og áttu inn á milli góð ar sókn ir
þannig að þeir voru allt eins lík legri
til að bæta við mörk um en gest irn ir
að minnka mun inn.
Ekki tókst Skaga mönn um að ná
í stig þeg ar þeir sóttu Ís lands meist
ara FH heim í Kaplakrika á sunnu
dag. Tvö mörk frá marka hrókn um
Atla Guðn a syni á 52. og 64. mín
útu gerðu von ir stuðn ings manna
ÍA að engu. Segja má að lið Skaga
manna hafi kom ið hálf væng brot ið
til leiks, án fyr ir lið ans Jó hann es ar
Karls Guð jóns son ar sem var veik
ur og sókn ar menn irn ir Jón Vil helm
Áka son og Garð ar Gunn laugs son
eru meidd ir. Þrátt fyr ir það höfðu
Skaga menn í fullu tré við Ís lands
meist ar ana. Varn ar á ætl un Þórð
ar þjálf ara gekk upp í fyrri hálf leik,
en eft ir að FH komst yfir í seinni
hálf leik var veru lega á bratt ann að
sækja fyr ir Skaga menn. Und ir lok
in fékk FH víta spyrnu vegna brots
varn ar manns ÍA. Víta skytt an Björn
Dan í el Sverr is son þrum aði bolt an
um þá í slána svo fleiri urðu mörk in
ekki. þá
Skaga kon ur byrja vel í 1. deild inni
í fót bolt an um. Þær sigr uðu Tinda
stól 2:0 þeg ar lið in mætt ust í Akra
nes höll inni sl. föstu dag og eru með
fullt hús stiga eins og Fylk ir á toppi
rið ils ins. Topp lið in eru með sex
stig eft ir tvær fyrstu um ferð irn ar en
Fylk is stúlk ur koma einmitt í heim
sókn í Akra nes höll nk. föstu dags
kvöld.
Skaga stúlk ur voru mun betri lið
ið gegn Tinda stóli en gekk illa að
skora. Em el ía Hall dórs dótt ir skor
aði í fyrri hálf leik, sitt fimmta mark
í mót inu og er nú marka æst í A
riðli 1. deild ar. Mar en Le ós dótt ir
bætti síð an við marki fyr ir ÍA í þeim
seinni. Hitt Vest ur lands lið ið, Vík
ing ur Ó lafs vík, gerði jafn tefli við
ÍR í Breið holt inu sl. mið viku dag,
2:2, þar sem Frey dís Bjarna dótt ir
og Elín Ósk Jón as dótt ir skor uðu.
Næst sækja Vík ings stúlk ur Tinda
stól heim á Sauð ár krók nk. laug ar
dag. þá
Um næstu helgi fara fram Akra
nesleik arn ir í sundi, en það mót er
langstærsta sund mót árs ins á Akra
nesi með tæp lega 400 kepp end um
frá 14 fé lög um. Mót ið hefst klukk
an 16 á föstu dag og lýk ur um kl. 16
á sunnu dag og verða þá um 1800
keppn issund að baki. Það verð ur
því mik ið að ger ast í Jað ars bakka
laug um helg ina.
Þá má geta þess að sund menn
irn ir Inga Elín Cryer og Hrafn
Trausta son eru í ís lenska lands lið
inu í sundi sem tek ur þátt á Smá
þjóða leik un um í Lux em borg. Inga
Elín kepp ir í 400 og 800 metra
skrið sundi og 200 metra flugsundi
en Hrafn kepp ir í 100 og 200 metra
bringu sundi og 200 metra fjór
sundi. Sund keppn in á Smá þjóða
leik un um hófst í gærkveldi, þriðju
dag inn 28. maí, og lýk ur á föstu
dag inn.
þá
Guð mund ur Steinn Haf steins son og Stein ar Már Ragn ars son í bar áttu við Eyja
menn í leikn um á Ó lafs vík ur velli. Ljósm. af.
Fyrsta stig Vík inga
kom ið í hús
Frá Akra nesleik un um á síð asta ári.
Akra nesleik ar í sundi um næstu helgi
Em el ía Hall dórs dótt ir hef ur skor að
fimm mörk fyr ir ÍA lið ið og er marka
hæst í A riðli 1. deild ar.
Skaga kon ur unnu Tinda stól
Bar átta við teig Fram ara í sig ur leikn um sl. þriðju dag.
Skaga menn með einn sig ur
í fimm leikj um