Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 46

Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Högni Reyn is son sjó mað ur á Akra­ nesi hóf sinn sjó mennsku fer il um borð í Heima skaga AK­85 á vor­ síld árið 1961. Högni var þá að eins fimmt án ára en varð 16 um haust ið. Hann hef ur lengst af stund að sjó­ mennsku síð an og á all ar sjó ferð ar­ bæk ur sín ar sem geyma sjó manns­ fer il inn stað fest an af sýslu manni. Þar kem ur fram að Högni var lög­ skráð ur á bát inn 30. júní 1961 og skip stjóri var Hring ur Hjör leifs­ son. „ Þetta var rosa lega stremb­ ið og erfitt fyr ir fimmt án ára ung­ ling því við vor um með nóta bát og það var dreg ið á hönd um. Mað ur var bara svo hraust ur en við feng­ um svo lít ið af síld hérna í fló an um, þótt það þætti ekki mik ið núna, en ég man að Skipa skag inn var þarna líka og Ragn ar heit inn Frið riks­ son var með hann, bróð ir Dan í els á bíla verk stæð inu. Hann var sér­ stæð ur og skemmti legu karl eins og marg ir á þess um árum sem höfðu sín sér kenni. Ég náði rétt í rest ina á þess um vinnu brögð um með nóta­ bát ana því fljót lega eft ir þetta komu kraft blakk irn ar í bát ana. Við vor um á síld veið um hér í Faxa fló an um og það gekk ekki alltof vel, var treg ur afli. Þetta var hins veg ar ó gleym­ an leg ur tími þarna um borð. Svo komu blakk irn ar og síð an fór um við á Heima skaga norð ur á síld með blökk." Haust ið eft ir fór Högni svo í beitn ingu. „Ég beitti átta bala og lík lega hefði ég nú ekki haft það af nema af því að pabbi hjálp aði mér í beitn ing unni." Í skips strandi við Snæ fells nes Eft ir að beitn ing unni lauk fór Högni á sjó inn aft ur. Nú á Böðv ar AK und­ ir skip stjórn Valdi mars Á gústs son­ ar. „ Þetta varð held ur bet ur eft ir­ minni leg síld ar ver tíð, því bát ur inn strand aði við Beru vík á Snæ fells­ nesi. Við komumst í gúmmí bát og var bjarg að það an um borð í Har ald AK­10 sem hafði ver ið nærri. Ingi­ mund ur var þá með hann. Það var búin að vera hvöss norð aust an átt og við höfð um leg ið í vari þarna við Beru vík ina og bát inn hrein lega rak upp í klettana. Við fór um þó upp á til tölu lega góð um stað til að sleppa óskadd að ir frá þessu. Ég man svo greini lega eft ir þessu öllu. Við lág­ um ein hverj ir í koju fram í og vor­ um að lesa en aðr ir að spila í lúk­ arn um og kokk ur inn var með læri í ofn in um. Mig minn ir að það hafi ver ið Jósef á Mar bakka, Krist ján Pét urs son, Ein ar Krist jáns son og Helgi heit inn Guð munds son vél­ stjóri. Þeir voru að spila við borð ið í lúk arn um. Um það bil sem Helgi kokk ur var að taka lær ið úr ofn in um byrj uðu þess ir rosa legu skruðn ing­ ar og það var ljóst að eitt hvað mik­ ið var að ger ast. Þetta voru svaka­ leg högg. Við ruk um til og þeir sem voru í koju komu sér í föt. Þeg ar við vor um að fara upp úr lúk arn um man ég að Jobbi á Mar bakka tók kjöt lær ið og stakk því í ofn inn aft ur með þeim orð um að við mynd um borða það þeg ar við kæm um nið ur aft ur. Það var hins veg ar aldrei etið og fór á hafs botn eins og bát ur inn sem brotn aði nið ur þarna í fjör unni en við fór um í gúmmí bát inn og þeir á Har aldi náðu okk ur fljót lega um borð." Sölt uðu síld ina sjálf ir um borð Högni seg ist enn lifa á því að hann hafi alltaf ver ið með úr vals mönn­ um á sjó sem hann hafi lært mik­ ið af og alltaf hafi ver ið til bún­ ir að miðla af reynslu sinni. Hann seg ir að sem krakki og ung ling ur hafi hann alltaf haft næga vinnu og haft nóga pen inga þótt hann borg­ aði líka alltaf heim til mömmu og pabba, enda hafi þau ver ið með stórt heim ili. Eft ir strand Böðv ars fór Högni að vinna í landi á „Kamp­ in um" hjá út gerð Sig urð ar Hall­ bjarn ar son ar. „ Dúddi, Þórð ur Sig­ urðs son, var verk stjóri og þarna var gott fólk að vinna og skemmti legt. Sig rún AK­71 var gerð út af þess­ ari út gerð og ég var þar um tíma. Sig urð ur AK­107 var líka gerð ur út af Sig urði Hall bjarn ar syni hf. og ég fór þang að um borð haust ið 1964 og skip stjóri var Örn Hjör leifs son mág ur minn, mað ur Dídí ar syst ur. Össi var að byrja sinn skip stjóra fer­ il og marg ir reynd ir sjó menn trúðu á strák inn og fylgdu hon um þang­ að um borð. Þetta var góð ur skóli og ég lærði margt um sjó mennsk­ una af þeim eldri og reynd ari sem voru alltaf til bún ir að leið beina okk ur strák un um. Við vor um strák­ arn ir flest ir þá með kærust ur og svo voru þess ir karl ar að stríða okk ur og spyrja hvað hefði ver ið að borða hjá þeim." Högni var líka um tíma á Sig rúnu AK­71 með Helga Ib­ sen hjá Sigga Hall. Á Höfr ung III fór svo Högni árið 1967 eitt full­ komn asta fiski skip ís lenska flot­ ans þá með Garð ari Finns syni skip­ stjóra. „Garð ar var al veg rosa lega mik il afla kló og ég kunni á gæt lega við mig þar líka. Svo fór ég til Við­ ars Karls son ar á Ósk ar Magn ús son árið 1969. Sá bát ur var nán ast nýr þá og góð ur. Hann er enn þá gerð­ ur út frá Vest manna eyj um á góð um loðnu ver tíð um og heit ir Kap. Þetta var of boðs lega góð ur tími sem ég var um borð í Ósk ari Magn ús syni og mik il þénusta. Við ar Karls son var líka al veg af bragðs skip stjóri og gott að vera með hon um. Við fór­ um með al ann ars á síld í Norð ur­ sjón um og vor um þar lengst í fjóra mán uði og lönd uð um mik ið í Leir­ vík á Hjaltlandi mak ríl sem kom í síld ar nót ina. Þar vor um við ann­ an hvern dag um tíma. Það var lít ið um frí á þess um tíma. Fyrstu ver tíð­ ina sölt uð um við sjálf ir síld ina um borð. Svo vor um við á loðn unni og um tíma á trolli." Dans leik ir um borð í Akra borg Högni tók sér frí á sjón um um tíma til að byggja hús yfir fjöl skyld una, vann með því í síld ar verk smiðj unni og fór svo um haust ið 1973 á línu­ veið ar á Sæ far an um með Birgi Jóns­ syni. „Þá var það að Þórð ur heit­ inn Hjálms son, fram kvæmda stjóri Skalla gríms hf., kom til mín og bauð mér pláss á Akra borg inni. Ég á kvað að slá til og prófa þetta þarna í árs­ byrj un 1974 og ég kunni ekki verr við mig en það, að á Akra borg var ég í 24 ár, á þrem ur mis mun andi skip­ um. Ég byrj aði á fyrstu Akra borg­ inni þeg ar Hall dór Guð munds son var skip stjóri og var síð an með Þor­ valdi Guð munds syni á báð um bíl­ ferj un um allt þar til út gerð Akra­ borg ar var hætt 1998 þeg ar göng in komu. Þeg ar Þor vald ur tók við og nýja skip ið var kom ið hætti ég við að fara á Ósk ar Magn ús son." „Strák ar, ég sting lær inu aft ur í ofn inn og við étum það þeg ar við kom um aft ur“ - sagði Jósef á Mar bakka þeg ar bát ur inn strand aði og all ir fóru upp úr lúk arn um Högni Reyn is son. Högni og Krist ín á samt börn um, tengda börn um og barna börn um. Heima skagi AK­85. Þar um borð hóf Högni sjó mennsku fer il inn. Böðv ar AK­33. Högni var há seti á hon um í síð ustu ferð báts ins, þeg ar hann strand aði við Snæ fells nes. Þessi mynd er tek inn löngu fyrr en þá var Böðv ar að koma með full fermi af síld til Akra ness úr Hval firði. Böðv ar AK­33 var fyrsti bát ur inn hér við land sem gerði til raun til að nota kraft blökk við veið arn ar í stað nóta báta. Fyrsta Akra borg in. Þar hófst 24 ára tíma bil Högna í sigl ing um milli Akra ness og Reykja vík ur. Sjómannadagurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.