Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð á www.unak.is/nam Háskólinn þar sem þú átt Heima! Háskólinn á Akureyri hefur verið leiðandi í þróun fjarnáms á Íslandi. Við erum í samstarfi við fræðslu- og símenntunar- miðstöðvar um allt land. Með hugvitsamlegum lausnum og nútímatækni hefur landsmönnum opnast möguleiki á að stunda háskólanám án tillits til búsetu. Allt sem þarf er fróðleiks þorsti og öflug nettenging. Ný rík is stjórn Fram sókn ar flokks og Sjálf stæð is flokks tók við lands­ stjórn inni á rík is ráðs fundi á Bessa­ stöð um á fimmtu dag inn. Alls skipa níu ráð herr ar nýja rík is stjórn sem starfar und ir for sæti Sig mund ar Dav íðs Gunn laugs son ar, for manns Fram sókn ar flokks ins. Þetta er fyrsta ráðu neyt ið sem hann mynd­ ar en eng inn ráð herr ar stjórn ar­ inn ar hef ur áður set ið í rík is stjórn. Fimm ráð herra emb ætti komu í hlut Sjálf stæð is flokks ins en fjög­ ur í hlut fram sókn ar manna. Auk Sig mund ar eru ráð herr ar Fram­ sókn ar flokks ins þau Gunn ar Bragi Sveins son sem verð ur ut an rík is­ ráð herra, Eygló Harð ar dótt ir, sem verð ur fé lags mála ráð herra og Sig­ urð ur Ingi Jó hanns son, sem verð ur sjáv ar út vegs,­ land bún að ar og um­ hverf is ráð herra. Bjarni Bene dikts­ son for mað ur Sjálf stæð is flokks ins sest í stól fjár mála­ og efna hags­ ráð herra, en aðr ir ráð herr ar Sjálf­ stæð is flokks ins eru Hanna Birna Krist jáns dótt ir sem verð ur inn an­ rík is ráð herra, Krist ján Þór Júl í­ us son sem verð ur heil brigð is ráð­ herra, Ill ugi Gunn ars son sem verð­ ur mennta­ og menn ing ar mála ráð­ herra og Ragn heið ur Elín Árna­ dótt ir sem verð ur iðn að ar­ og við­ skipta ráð herra. Fjór ir ráð herr ar sitja í tveim ur starf andi ráðu neyt um fyrst um sinn þang að til frum varp nýrr ar rík is­ stjórn ar að breyt ing um á stjórn­ ar ráð inu verð ur lagt fyr ir Al þingi, Sig urð ur Ingi og Ragn heið ur Elín ann ars veg ar og Krist ján Þór og Eygló hins veg ar. Þá hef ur ver ið á kveð ið að emb ætti for seta Al þing­ is komi í hlut Sjálf stæð is manna og mun Ein ar K. Guð finns son gegna því. Rík is stjórn in hef ur ekki á kveð­ ið hvenær sum ar þing verði hald ið en bú ast má við að dag setn ing verði á kveð in fljót lega. Haust þing er loks dag sett 10. sept em ber. hlh Ný rík is stjórn Fram sókn ar floks og Sjálf stæð is flokks ins á rík is ráðs fundi á Bessa stöð um sl. fimmtu dag. Ljósm. Morg un blað ið. Ný rík is stjórn tók til starfa í vik unni sem leið Óska eft ir að Borg ar byggð kaupi land und ir Mið alda böð Frá kynn ing ar fundi um Mið alda böð sem hald in var í fé lags heim il inu Loga landi í jan ú ar 2010. Frum mæl end ur sem kynntu hug mynd ir um Mið alda böð. F.v. Kjart an Ragn ars son, Sig ríð ur Sig þórs dótt ir arki tekt, Sig ríð ur Mar grét Guð munds dótt ir og El í as Árni Jóns son hag fræð ing ur. Á fundi byggð ar ráðs Borg ar byggð­ ar sl. fimmtu dag var lagt fram er­ indi Sí gildra sagna ehf. þess efn­ is að sveit ar fé lag ið kaupi jörð ina Hrauns ás II í Hálsa sveit. Fé lag ið Sí gild ar sagn ir ehf. er í eigu Kjart­ ans Ragn ars son ar og Sig ríð ar Mar­ grét ar Guð munds dótt ur (Sirrýj­ ar), stjórn enda í Land náms setr inu í Borg ar nesi. Helsta hlut verk fé lags­ ins er að halda utan um verk efn­ ið Mið alda böð í upp sveit um Borg­ ar fjarð ar og hef ur fé lag ið með­ al ann ars gert samn ing um af nota­ rétt á lands spild unni Hrauns ási II þar sem fyr ir hug að er að Mið alda­ böð rísi. Borg ar byggð hafði áður lagt fram 500.000 kr. til verk efn­ is ins í upp hafi þessa árs. Að sögn Páls Brynjars son ar sveit ar stjóra er mál ið í skoð un hjá sveit ar fé lag inu en byggð ar ráð á kvað með al ann ars að óska eft ir á liti ráð gjafa áður en á kvörð un verð ur tek in um er ind ið. Kjart an Ragn ars son sagði í sam­ tali við Skessu horn að á stæða þess að er ind ið sé lagt fram sé sú að land­ eig end ur vilji nú selja lands spild una en ekki sé búið að tryggja fjár magn til að festa kaup á því. Kjart an seg ir fjár festa sem hann hafi rætt við þó afar já kvæða gagn vart verk efn inu. Þeirra vilji standi þó til að land ið verði keypt og skipu lagt sem þjón­ ustu svæði fyr ir starf semi á borð við Mið alda böð, áður en fjár magn verði lagt fram til upp bygg ing­ ar. Því er leit að til Borg ar byggð ar um kaup á land inu á þess um tíma­ punkti og fagn ar Kjart an því að sveit ar fé lag ið ætli sér að skoða mál­ ið. Hann seg ir góð for dæmi hér á landi fyr ir að komu sveit ar fé laga að ný stár leg um verk efn um í ferða­ þjón ustu á borð við Mið alda böð og nefn ir hann sem dæmi að sveit ar fé­ lög hafi kom ið að þró un Bláa lóns­ ins á Suð ur nesj um og að Jarð böð­ un um við Mý vatn með góð um ár­ angri á sín um tíma. Verk efn ið hef ur vak ið nokkra eft ir tekt frá því að það var kynnt fyrst og var það með al ann ars met­ ið sem for gangs verk efni í fjár fest­ ingu í ferða þjón ustu á Ís landi í skýrslu sem breska ráð gjaf ar fyr ir­ tæk ið PKF vann fyr ir Ís lands stofu í mars. Þá hlaut hug mynd in nokkra kynn ingu í sér stöku á taki Sam taka at vinnu lífs ins fyrr á þessu ári und­ ir yf ir skrift inni Fleiri störf ­ betri störf. hlh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.