Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 65

Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 65
65MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Tökum að okkur vélaviðgerðir, gírupptektir og alla almenna viðgerðarvinnu. Smíðum úr stáli, járni, áli sem og rennismíði. Vélaverkstæði Hillarí Nesvegi 9 340 Stykkishólmi Símar: Sigurður 894-6023 Rúnar 694-9323 Bókhald Getum bætt við okkur verkefnum Bókhald, vsk, laun og ýmsar skýrslur Bókhaldsstofan Sigmar ehf. Jöldugróf 22, 108 Reykjavík bokhaldsstofansigmar@gmail.com sími 864 4571 Tökum að okkur sólpalla- og parketslípun, parketlagnir og viðgerðir. Vönduð vinna og frábær verðtilboð. Láttu okkur gera þér tilboð og gera pallinn/ parketið eins og nýtt. Uppl. í síma 773 4949. Heimasíðan mín er svo að verða klár aftur www.parketlausnir.is Sólpallaslípun - Parketslípun Sjómannadagskaffi á Akranesi Slysavarnakonur á Akranesi halda upp á sjómannadaginn með glæsilegri kaffisölu í Jónsbúð að Akursbraut 13 sunnudaginn 2. júní frá kl. 13.30 til kl. 16.30. Verið velkomin og styrkið gott málefni. Slysavarnadeildin Líf Tekið er við greiðslukortum Dúxar www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 „Tím inn í fjöl braut hef­ ur ver ið skemmti leg ur og á huga verð ur enda FVA góð ur skóli," seg ir Unn ur Ýr Har alds dótt ir ný stúd­ ent og dúx Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands á Akra­ nesi á vor önn 2013. Unn­ ur Ýr hlaut við ur kenn­ ingu fyr ir best an ár ang ur á stúd ents prófi við braut­ skrán ing ar at höfn FVA sem fram fór í há tíð ar­ sal skól ans 18. maí sl. en hún út skrif að ist af nátt­ úru fræði braut með líf vís­ inda kjör svið. Einnig fékk hún verð laun fyr ir á gæt­ an ár ang ur í stærð fræði, efna fræði og líf fræði, við­ skipta grein um og þýsku. „Mér hef ur geng ið vel að læra hing að til og hafa raun grein arn ar átt hug minn í FVA. Ég hef sér­ stak an á huga á líf fræði ­ tengd um fög um, sér stak­ lega líf einda fræði sem mér finnst mjög á huga­ vert svið," seg ir Unn ur sem úti lok ar ekki að hasla sér völl á vett vangi raun­ grein anna í fram tíð inni. Unn ur lýk ur stúd ents prófi á þrem­ ur árum, en hún er fædd árið 1994 og verð ur því 19 ára á þessu ári. For eld ar henn ar eru Jón ína Halla Víglunds dótt ir og Har ald ur Ing­ ólfs son. Nóg verð ur hins veg ar að gera hjá Unni í sum ar. Hún mun vinna í gler augn versl un inni Sjón gler inu á Akra nesi og þá mun hún standa í stór ræð um með fé lög um sín um í ÍA á fót bolta vell in um, bæði með meist ara flokki kvenna og 2. flokki. „Ég spila á hægri kanti með báð­ um lið um. Þétt dag skrá bíð ur mín í sum ar, allt að þrír leik­ ur á viku með báð um lið um. Tíma bil ið fer vel af stað, við unn um Lengju bik ar inn á und­ ir bún ings t íma bil inu í meist ara flokki ann­ að árið í röð og síð an höf um við sigr að í báð­ um þeim leikj um sem við höf um spil að í Ís­ lands mót inu og sitj­ um því á toppi A­rið­ ils 1. deild ar. Tíma bil­ ið hefst svo von bráð ar í 2. flokki en fresta þurfti fyrstu tveim ur leikj un­ um vegna veð urs," seg ir Unn ur sem hvet ur alla stuðn ings menn ÍA til að mæta vel á völl inn í sum ar og styðja við bak­ ið á stelp un um. Ekki hef ur Unn ur gert upp við sig hvað taki við næsta haust. Ferða­ lög gætu ver ið á döf­ inni, jafn vel í þeim til­ gangi að kynna sér eitt­ hver tungu mál. Margt á huga vert há skóla nám sé líka vissu lega í boði. „Eft ir að ég kynnti mér mál ið á há skóla dag inn fyrr á þessu ári fannst mér líf einda fræð in í Há­ skóla Ís lands á huga verð ust. Ég veit samt ekki hvort ég taki mér það fyr­ ir hend ur núna í haust, það kem ur bara í ljós," seg ir Unn ur Ýr að lok­ um. hlh Anna Jún ía Kjart ans dótt ir hlaut verð laun fyr ir hæstu ein kunn á stúd ents prófi í út skrift ar at höfn Fjöl brauta skóla Snæ fell inga sem fór fram á sal skól ans laug ar dag­ inn 18. maí sl. Jún ía var með með­ al ein kunn ina 9,4 á stúd ents prófi en einnig hlaut hún verð laun fyr­ ir góð an náms ár ang ur í sögu, sál­ fræði, ís lensku, ensku og þýsku. Einnig fékk hún við ur kenn ingu fyr ir góða á stund un í í þrótt um sem og í list grein um, en Jún ía hef­ ur stund að þver flautu nám und an­ far in ár og ný lega lok ið þar mið­ stigi. Í sam tali við Skessu horn seg­ ist hún ætíð hafa ver ið náms hest ur og frá fyrstu tíð átt auð velt með að læra. „Ég hef þó stund um hald ið að ég væri að klúðra hlut un um í nám­ inu en þeg ar á hólm inn er kom ið þá leys ast mál in," seg ir Jún ía sem er fædd árið 1994 og verð ur því 19 ára síð ar á þessu ári. For eld ar henn­ ar eru þau Auð ur Gunn laugs dótt ir og Kjart an Valdi mars son. „Það var ekki mitt mark mið í fyrstu að klára skól ann á þrem ur árum," seg ir hún spurð nán ar út í náms ár ang ur inn. „Á ein hverj um tíma punkti kom um sjón ar kenn ar­ inn til mín og sagði mér að ég gæti hæg lega lok ið námi á þrem ur árum ef ég vildi. Það gerði ég í kjöl far ið og út skrif að ist með alls 155 ein ing­ ar. Það má því segja að það að klára stúd ent inn á þrem ur árum hafi gerst ó vart," bæt ir Jún ía við kím in í bragði en hún út skrif ast af fé lags­ fræða braut. Að henn ar sögn hef­ ur tím inn í FSN ver ið góð ur, góð stemm ing í skól an um og frá bært að geta stund að nám í heima byggð. „Ég var á tíma bili að spá í að fara norð ur á Ak ur eyri í fram halds skóla en á kvað að fara í stað inn í FSN. Ég sé ekki eft ir því, enda FSN frá­ bær skóli." Jún ía hyggst ekki fara al veg strax í há skóla en stefn ir þó á nám á þeim vett vangi með tíð og tíma. „Það er pínu ógn andi að fara beint í há­ skóla og ætla ég að taka smá náms­ hlé næsta vet ur. Ef ég ætti að fara í há skóla í dag myndi ég senni lega velja mér fag á sviði fé lags fræði, t.d. fé lags ráð gjöf. Það gæti þó breyst. Í stað inn fyr ir há skóla nám strax í haust held ég sem au pair til Tor­ ínó á Ítal íu og mun þar m.a. læra ítölsku. Stefn an er því sett á Ítal íu fyrst um sinn," seg ir dúx inn Jún ía að lok um. hlh Anna Jún ía Kjart ans dótt ir, dúx Fjöl brauta skóla Snæ fell inga. Kláraði ó vart á þrem ur árum Unn ur Ýr Har alds dótt ir, dúx Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi. Verð ur á fullu í fót bolt an um í sum ar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.