Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 39

Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 39
39MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Óskum sjómönnum til hamingju með daginn Hársnyrti- og rakarastofa Gísla Stekkjarholti 8 – 10 Akranesi Jarðmenn ehf. Meltúni 435 1238 894 3566 Hafrannsóknarstofnun Skúlagötu 4 Reykjavík Íslandsbanki Dalbraut 1 Akranesi Samtök fiskvinnslustöðva Borgartúni 5, Reykjavík Sjómannasamband Íslands Sætúni 1 Reykjavík L.I.T. Ingi Tryggvason hdl. lögg. fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61 Borgarnesi Litla búðin Kirkjubraut 2 Akranesi Umbúðamiðlun ehf. Fornubúðum 3 Hafnarfirði Guð björg Ó lafs dótt ir er for stöðu­ kona Var ar ­ sjáv ar rann sókna set urs í Ó lafs vík. Í Vör eru marg vís leg­ ar rann sókn ir fram kvæmd ar á líf­ ríki sjáv ar. Vör stend ur með al ann­ ars fyr ir Breiða fjarð ar vökt un inni þar sem fylgst er með að stæð um í sjón um í Breiða firði. Blaða mað­ ur Skessu horns kíkti við í Vör og tók púls inn á starf sem inni, ræddi við Guð björgu um rann sókn ir sem eiga sér stað og fleira. Ný þekk ing um þorsk stofn inn Í við tali við Guð björgu í Skessu­ horni snemma á þessu ári var sagt frá rann sókn á því hvern ig þorsk­ ur bregst við breyt ing um í um­ hverfi. Skoð uð hafa ver ið þorsk­ bein frá göml um ver stöð um allt frá land námi og upp lýs ing ar fengn ar með rann sókn um á þeim. Nú eru að koma nið ur stöð ur úr því verk­ efni sem hef ur ver ið unn ið í nánu sam starfi við Rann sókna set ur og Líf fræði stofn un Há skóla Ís lands. „ Fyrstu nið ur stöð ur koma með al­ veg nýja þekk ingu bæði um þorsk­ stofn inn og líka því sem við vit­ um um á hrif hita stigs breyt inga í sjó. Við sjá um mikl ar stofn stærð­ ar sveifl ur hjá þorski á mið öld um og telj um okk ur geta tengt þær við þekkt ar sveifl ur í hita stigi. Á hlý­ inda skeiði mið alda virð ist þorsk­ stofn inn hafa ver ið stöðugt stækk­ andi. Síð an þeg ar á skell ur öfl ugt kulda skeið í kring um 1600 hryn­ ur stofn inn og hef ur hann eft ir það ekki náð sér í sömu hæð ir," seg ir Guð björg. Hún tek ur þó fram að var ann verði að hafa á með þess ar nið ur­ stöð ur því auð velt sé að mistúlka þær. „Bæði í sam bandi við að hækk andi sjáv ar hiti sé af hinu góða og líka að veið ar hafi í raun ekki á hrif á stofn stærð ir. Strangt til tek­ ið er hvor ugt rétt, enda sjá um við líka breyt ing ar á stofn in um eft ir að iðn vædd ar veið ar hófust. Varð­ andi hita stig ið þá er þekkt að að­ eins hærri sjáv ar hiti en er við Ís­ land núna er lík lega á kjós an leg­ ur fyr ir þorskinn, til dæm is hrygn­ ingu og af komu seiða en fyrri rann­ sókn ir hafa með al ann ars sýnt að ný lið un er al mennt betri við Fær­ eyj ar. Þá er lík legt að þorsk ur­ inn færi sig tölu verð ar vega lengd­ ir til að fylgja kjör sjáv ar hita sem gæti að hluta til skýrt okk ar nið ur­ stöðu," seg ir Guð björg. Nú stend­ ur yfir vinna í Vör við að senda inn nýja um sókn fyr ir þetta stækk andi verk efni. „Mjög gam an er að sjá jafn á huga verð ar nið ur stöð ur úr verk efn inu því ég renndi svo blint í sjó inn með þetta upp runa lega. Ég fékk for styrk frá Verk efna sjóði sjáv ar út vegs ins árið 2011 og full­ an styrk árið 2012. Verk efn ið hef ur því ekki ver ið lengi í gangi," seg­ ir Guð björg. Miðla þekk ingu til ferða manna Sjáv ar safn ið í Ó lafs vík verð ur opið í sum ar og mun Vör koma í aukn­ um mæli að þeirri starf semi. Í sum­ ar verð ur byrj að á nokkrum sam­ eig in leg um verk efn um með á herslu á þekk ing ar miðl un til ferða manna. „Við mun um nota safn ið sem vett­ vang til að kynna það sem er að ger ast hjá okk ur í Vör og tengja það við ýmsa staði á Snæ fells nesi. Við feng um ný lega styrk frá AVS, Rann sókna sjóði í sjáv ar út vegi, fyr­ ir verk efni sem heit ir „Þorska slóð, þver fræði legt frum kvæði í ferða­ þjón ustu," en það geng ur út á að taka sam an þver fræði leg ar rann­ sókn ir sem við höf um gert og búa til ferða manna pakka á raf ræn­ an hátt. Bæði svo að ferða menn geti sótt þá í tölv ur og sem „app" í snjall tæki. Ferða menn geta not ast við þetta á ferð um sín um um Snæ­ fells nes. Það væri auð velt að nýta sam bæri lega að ferða fræði til að sýna fólki hvern ig við nýt um fisk­ inn og aðr ar sjáv ar af urð ir í dag. Hvar fisk vinnsl ur á svæð inu séu og slíkt," seg ir Guð björg og bæt ir við: „Við erum ekki að færa okk ur yfir í ferða þjón ustu en starf semi Var­ ar og ferða þjón usta fara á gæt lega sam an. Hún lað ar fólk að og gef ur okk ur tæki færi til að miðla því sem við erum að gera til ann arra en ein­ ung is vís inda sam fé lags ins." Kaf bát ur opn ar nýj ar vídd ir í vökt un Gavia, kaf bát ur sem er sam eign Var ar og Há skóla Ís lands, er kom­ inn í gagn ið og verð ur með al ann­ ars not að ur til Breiða fjarð ar vökt­ un ar í haust. Kaf bát ur inn get­ ur tek ið mynd bönd jafnt sem ljós­ mynd ir og er út bú inn góð um són­ ar sem hægt er að nota til að kort­ leggja sjáv ar botn inn. „Hann bæt­ ir við annarri vídd í vökt un ina og auð veld ar kort lagn ingu botn dýra­ lífs á svæð inu. Þetta er ansi stórt svæði og með kaf bátn um er hægt að gera það með mik illi ná kvæmni. Sem dæmi er hægt að fylgj ast með þara skóg um, íg ul ker um og hörpu­ diski ár frá ári til að sjá hvort að breyt ing ar séu þar á," seg ir Guð­ björg. „Þá mun um við gera til raun í haust hvort hægt sé að nota bát­ inn til að fylgj ast með ferð um fiska og fiski torfa. Þessi hug mynd er að hluta til sprott in af síldar æv in týr inu í Kolgraf ar firði í vet ur." sko Úr fyrri leið angri við kort lagn ingu sjáv ar botns ins. Þessi vinna verð ur ó neit an lega auð veld ari með kaf báti. Margt um að vera í Vör ­ sjáv ar rann sókna setri Guð björg Ó lafs dótt ir for stöðu mað ur Var ar í Ó lafs vík. Bjarni Ólafsson AK-70 Gleðjum með gæðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.