Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Senn hefj ast veið ar á lang reyði eft­ ir tveggja ára hlé og á ný lifn ar yfir hval stöð inni í Hval firði. Yfir hund­ rað manns fá vinnu með an á hval­ ver tíð stend ur. Flest ir í landi, bæði í Hval firði við hval skurð og bræðslu, en einnig á Akra nesi eða í Hafn­ ar firði þar sem hval kjöt ið verð­ ur skor ið, snyrt og fryst. Á sjón­ um eru svo tvær á hafn ir við veið ar á hval bát un um tveim ur; Hval 8 og Hval 9. Ó laf ur F. Ó lafs son er skip­ stjóri á Hval 9 og hann hef ur langa reynslu af hval veið um og annarri sjó mennsku enda stund að sjó inn í hart nær 50 ár. Byrj aði sem hálf drætt­ ing ur á síðu tog ara „Ég byrj aði á sjón um árið 1965, þá fjórt án ára og var í fyrstu það sem kall að var hálf drætt ing ur á síðu­ tog ar an um Þor keli Mána RE­205, sem Bæj ar út gerð Reykja vík ur gerði út. Strák ar fengu þá gjarn an pláss sem hálf drætt ing ar sem þýddi að þeir voru upp á hálf an hlut, kannski vegna þess að ekki var hægt að ætl­ ast til mik ils af þeim í fyrstu. Marg­ ir voru hins veg ar fljót ir að að lag­ ast og voru orðn ir full gild ir há set­ ar eft ir fáa túra," seg ir Ó laf ur þeg­ ar hann er spurð ur um upp haf sjó­ mennsku fer ils ins. Hann var síð­ an há seti á Þor keli Mána til árs ins 1968 þeg ar hann fór yfir á ann an síðu tog ara Bæj ar út gerð ar Reykja­ vík ur, Hall veigu Fróða dótt ur. Á hval veið ar með Stýri­ manna skól an um „Ég var þar um borð þar til ég fór í Stýri manna skól ann árið 1971. Þá um sum ar ið lá leið mín fyrst á hval­ ver tíð sem há seti og af leys inga­ stýri mað ur á Hval 6. Það var eig in­ lega til vilj un ein sem réði því að ég fór um borð hval bát. Þannig var að við Haf steinn Ómar Þor steins son, sem nú er skip stjóri á Hval 8, vor­ um sam an í Stýri manna skól an um. Haf steinn nefndi mig við Sig urð G.E. Njáls son skip stjóra á Hval 6 þeg ar hann var að leita að strák um úr Stýri manna skól an um sem há­ seta og gætu líka ver ið af leys inga­ stýri menn. Ég var þarna um sum­ ar ið að vinna um borð í síðu tog ara í Reykja vík ur höfn, Boston Wellvale, sem síð ar varð Rán GK­42 og var gerð út frá Hafn ar firði. Við vor­ Að spurð ur um afla brögð á Akra­ nesi seg ir Ein ar Guð munds son vigt ar mað ur: „Þau eru búin að vera þokka leg. Þetta hef ur ekki ver ið sér stakt á strand veið un­ um, það er búin að vera ótíð en þeir hafa nokkr ir þó rek ið í einn og einn." Fjöldi báta á Akra nesi er á gæt ur og seg ir Ein ar ell efu til tólf strand veiði báta hafa sótt fisk inn frá Akra nesi og að núna séu átta grá sleppu bát ar enn að. Ein hver fjöldi grá sleppukarla mun þó hafa byrj að strax í apr íl og eru því bún ir með sína daga. Þess að auki hafa þrír bát ar ver­ ið á línu veið um frá Skag an um og nokkr ir skak bát ar sem ekki eru á strand veið um. „Veið ar hjá þeim hafa ver ið á gæt ar. Þetta hef ur ver ið betra og þetta hef ur ver ið verra," seg ir Ein ar. Loðnu var land að á Akra nesi í miklu magni í vet ur, sem ger ir Akra nes að afla hæstu höfn lands­ ins í kíló um talið. „Þeg ar loðn an er kom in á hrygn ing ar stöðv arn ar er mik ið af loðnu land að hér og loðnu ver tíð in kom á gæt lega út," seg ir Ein ar. Hann seg ir flot ann sem skráð­ ur er á Akra nesi vera glæsi leg an en þeir landi ekki mik ið á Akra­ nesi. Eng ir ver tíð ar bát ar og tog­ ar ar séu eft ir. „Það er orð in breyt­ ing á því sem var þeg ar Akra­ nes var út gerð ar bær. Það breytt­ ist mjög mik ið með sam ein ingu HB og Granda á sín um tíma. Þó er unn inn fisk ur hér á Akra nesi sem keyrð ur er úr Reykja vík. Þó hon um sé ekki land að hér kem ur hann," seg ir Ein ar að end ingu. sko Ein ar Guð munds son vigt ar mað ur á Akra nes höfn. Hef ur ver ið betra en einnig verra Hef ur stund að hval veið ar í fjöru tíu og tvö ár Ó laf ur F. Ó lafs son skip stjóri á Hval 9 Sjómannadagurinn um að lag færa það skip og í ein­ um kaffi tím an um brá ég mér upp í sjoppu þarna að fá mér pylsu. Þá kem ur Haf steinn til mín og ber upp þetta er indi. Ég sló til og var svo sam fellt á hval bát um frá 1971 til 1989 þeg ar hval veiði bann ið var sett á. Þá fór ég yfir á togar ann Ven us HF 519, sem Hval ur hf. gerði út og síð ar Grandi." Sigl ing in til og frá mið­ un um er löng Ó laf ur var há seti á Venusi og leysti af sem ann ar stýri mað ur allt þar til árið 2009 að hval veið ar hófust aft­ ur. „Þá fór ég yfir á Hval 9 sem fyrsti stýri mað ur og tók við skip­ stjórn inni af Sig urði G.E. Njáls­ syni á miðri ver íð inni 2009." Ó laf­ ur seg ir að á milli hval ver tíða hafi hann yf ir leitt ver ið í við halds vinnu um borð í hval bát un um. Hann seg­ ir hval veið ar skemmti leg ar. „ Þetta er mjög spenn andi veiði skap ur sem krefst mik ill ar sam vinnu bæði þeirra sem eru á dekki og í vél." Hann seg ir ekki mik ið um frí með­ an á hval veiði ver tíð standi. „Ver tíð­ in er yf ir leitt svona 90 til 100 dag­ ar. Á þeim tíma fá menn sex sól ar­ hringa frí. Við höf um ver ið fjórt­ án í á höfn hvers báts og þannig er að skip stjór inn er alltaf skytt an um borð. Það þarf auð vit að þjálf­ un í það verk eins og öll önn ur um borð en þetta lærist fljótt og menn verða ör ugg ari með hverri ver tíð­ inni." Hval bát arn ir eru síð ur en svo að veiða stór hveli á grunn slóð. Þeir fara langt út og hver ferð tek ur því sinn tíma. „Við mið um yf ir leitt við tólf sjó mílna gang hraða og sigl ing­ in á mið in tek ur yf ir leitt um 14 til 16 klukku stund ir. Oft ast get um við hald ið rúm lega tíu sjó mílna gang­ hraða á land leið inni með hval á síð­ unni og það geng ur yf ir leitt vel. Í brælu get ur þetta ver ið mik ið bras en það er sjald gæft enda erum við á þess um veið um um há sum ar ið." Hval bát arn ir standa enn fyr ir sínu Veðr ið spil ar stórt hlut verk í hval­ veið un um. „ Þetta velt ur allt á góðu skyggni. Við erum al veg blind ir í þoku og get um líka lít ið að hafst við veið ina í bræl um og velt ingi. Við þurf um ein göngu að treysta á sjón ina og eina hjálp ar tæk ið okk­ ar er kík ir," seg ir Ó laf ur og öll nú­ tíma tækni leys ir því ekki mann lega sjón af hólmi. Skip in eru kom in til ára sinna og að dá un margra hef­ ur vak ið hve þau geta ver ið til bú­ in með stutt um fyr ir vara. „Hval ur 8 verð ur 65 ára á þessu ári og Hval­ ur 9 verð ur 61 árs. Tæk in í brúnni eru nú ekki mörg eða flók in. Þar er rat ar og það er plott er og stað setn­ ing ar tæki. Eng in hjálp ar tæki eru til við hval veið arn ar. Þeg ar þess ir bát ar voru keypt ir frá Nor egi voru astik tæki í þeim sem Norð menn gátu nýtt sér við hval veið arn ar en þau voru tek in úr þeg ar Hval ur hf. keypti bát ana. Þessi skip standa þó fylli lega fyr ir sínu enn þá enda hef­ ur þeim ver ið hald ið mjög vel við af eig end um Hvals hf." Gufukatl ar vél anna kynt ir með hvala lýsi Hval bát arn ir eru einu skip in í ís­ lenska flot an um í dag sem eru knú inn gufu vél um, ekki eru þó gufukatl arn ir kola kynt ir leng ur held ur ol íu kynt ir. „Það er rétt, vél­ arn ar eru gufuknún ar en katl arn ir eru svartol íu kynnt ir 80% og 20% með hvala lýsi þannig að við erum í raun að veiða hluta orkunn ar sem not uð er til að knýja vél arn ar. Þess­ ar vél ar skila mik illi orku og mesti gang hraði skip anna get ur ver ið 15 sjó míl ur á klukku stund. Við not­ um þá orku aldrei að fullu því ol íu­ eyðsl an marg fald ast við að fara upp fyr ir 12 sjó mílna gang hraða. Þess vegna höld um við okk ur við það á leið á mið in." Ó laf ur veit ekki hve lengi hann verði við hval veið ar en starf ið sé skemmti legt og vinnu um hverf ið allt. Hann er orð inn 63 ára gam all en það eitt stopp ar hann ekki. Með­ an hann hef ur þrek og getu til að sinna hval veið um stund ar hann þær á fram. hb Gert klárt fyr ir kom andi ver tíð. Hval ur 9 í slipp í Reykja vík fyr ir stuttu. Ljósm. mþh. Ó laf ur F. Ó lafs son hval fang ari. Hann er skip stjóri og skytta á Hval 9. Hval ur 9, und ir stjórn Ó lafs, kem ur inn að hval stöð inni í Hval firði á ver tíð inni 2010 með lang reyði á síð unni. Ljósm. mþh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.