Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Sjómannadagurinn Guðmundur Runólfsson hf. Sólvöllum 2 – Grundarfjörður- Sími 430 3500 S ke ss uh or n 20 13 Í nýrri rík is stjórn Fram sókn ar­ og Sjálf stæð is flokk sitja níu nýir ráð­ herr ar. Þar á með al er Sig urð ur Ingi Jó hanns son sjáv ar út vegs­, land bún­ að ar­ og um hverf is ráð herra. Hann seg ir helstu á herslu breyt ingu nýrr­ ar rík is stjórn ar í sjáv ar út vegs mál um verða fyrst og fremst þær að hún vilji við halda nú ver andi kerfi og ná fram víð tækri sátt með sam ráði við alla að ila grein ar inn ar og sem flesta utan henn ar. „Við erum ekki á móti því að tala við hags muna að ila. Öðru nær, við vilj um gjarn an hafa þá með okk ur. En það eru mjög marg ir hags muna að il ar, ekki bara LÍÚ, eða Land sam band smá báta­ eig enda, eða Sjó manna sam band ið, held ur eru það til dæm is sveit ar fé­ lög in og marg ir aðr ir. Ég held að stóri mun ur inn á okk ur og frá far­ andi rík is stjórn sé sá að frá far andi rík is stjórn hafði á stefnu yf ir lýs ingu sinni að koll varpa nú ver andi kerfi en við vilj um við halda nú ver andi kerfi, gera á því þær lag fær ing ar sem þarf og gera þær í full komnu sam­ ráði við sem flesta," sagði Sig urð ur Ingi með al ann ars þeg ar blaða mað­ ur Skessu horns sett ist nið ur með nýj um ráð herra sjáv ar út vegs mála í lið inni viku á fyrsta starfs degi hans í emb ætti. Dæmi gerð ur land krabbi Sig urð ur Ingi er með emb ætt is próf í dýra lækn ing um frá Kon ungs­ lega dýra lækna­ og land bún að ar­ há skól an um í Kaup manna höfn. Þá var hann bóndi í Dal bæ í Hruna­ manna hreppi til fjölda ára en sam­ hliða bú stör f un um var hann sjálf­ stætt starf andi dýra lækn ir í upp­ sveit um Ár nes sýslu. Af gefnu til efni þótti blaða manni því við eig andi að spyrja Sig urð Inga sömu spurn­ ing ar og fað ir hans spurði tengda­ son sinn við fyrstu kynni: Hef ur þú mig ið í salt an sjó? „Nei, það er satt best að segja þannig að þeg ar ég var ung ur mað­ ur, sér stak lega þeg ar ég var kom inn er lend is í nám, þá sá ég alltaf eft ir því að hafa ekki nýtt mennta skóla­ ár in í að fara á sum ar ver tíð. Ég vissi að þeg ar ég kæmi heim aft ur yrði sá mögu leiki ekki enn þá fyr ir hendi. Þannig að þess hef ég alla tíð sakn­ að úr lífs reynslu bank an um," svar ar Sig urð ur Ingi ein læg ur. „Ég er því al veg dæmi gerð ur land krabbi. Hins veg ar er ég með þannig gen að ég verð aldrei sjó veik ur. Ég get tek­ ið hvaða vand ræða sjó sem er. Hef próf að það nokk ur skipti í Herj­ ólfi þar sem all ir verða veik ir, en það hef ur eng in á hrif á mig," seg­ ir hann og bros ir. „Ég kynnt ist sjáv ar út veg in um á síð asta kjör tíma bili, ann ars veg ar með því að stýra sjáv ar út vegs nefnd Fram sókn ar flokks ins og stefnu hans í að drag anda flokks þings 2011 og hins veg ar í sjáv ar út vegs­ og land­ bún að ar nefnd þings ins. Það hef ur ver ið mjög á huga verð upp lif un og sann færði mig enn frek ar um það hvers ég hefði far ið á mis." Taka meira til lit til at vinnu grein ar inn ar En hver verða fyrstu verk efni nýs ráð herra í þess um mála flokki? „Nokk ur smærri mál þarf að klára fyr ir 1. sept em ber næst kom andi sem eru kom in í far veg og hálf gert klúð ur að þeim lauk ekki fyr ir þing­ lok. Þetta eru mál varð andi und an­ þág ur og ann að slíkt vegna næsta fisk veiði árs," svar ar Sig urð ur Ingi. „Síð an mun um við hefja skoð un á því með hvaða hætti veiði gjald ið geti kom ið skyn sam leg ar og eðli­ leg ar nið ur á fyr ir tækj um en engu að síð ur skil að þjóð inni eðli legri auð lind arentu. Við mun um í því skyni breyta á lag inu á þetta sér staka veiði gjald sem það er í dag og á að hækka veru lega núna 1. sept em­ ber. Að ferða fræð in sem ligg ur að baki hinu sér staka veiði gjaldi er að leggja minni og með al stór fyr ir tæki í rúst. Síð an er stóra verk efn ið sem við þurf um að ljúka, en það er að ná víð tækri sátt um það kerfi sem við vilj um við halda í sjáv ar út veg in um. Í það verk efni ætla ég að gefa mér á gæt an tíma og taka sam tal við sem flesta inn an grein ar inn ar og úr hinu póli tíska lit rófi til þess að reyna að skapa sem víð tæk asta sátt. Einn þátt ur enn sem við vilj um vinna að, og er hluti af þess ari sátt, er að við vilj um að fleiri komi að auð linda nýt ing unni og stjórn un­ inni. Það er að segja að það verði tek ið vís vit andi meiri til lit til at­ vinnu grein ar inn ar. Í þessu vilj um við með al ann ars horfa til Norð­ manna, en þeim tókst að búa til slíkt kerfi að grein in sjálf tek ur við kvót an um og út hlut ar hon um," seg ir Sig urð ur Ingi sem vill horfa til svip aðra þátta þeg ar stjórn un ar­ kerfi land bún að ar ins verð ur end ur­ skoð að. Byggð a leg úr ræði halda velli Í nýj um stjórn ar sátt mála seg ir með­ al ann ars að á fram verði stuðst við þau fé lags legu, byggða legu og at­ vinnu legu úr ræði sem gild andi fisk­ veiði stjórn ar lög gjöf kveði á um. Í sam ráði við sveit ar stjórn ir og sam­ tök í sjáv ar út vegi verði fyr ir komu­ lag þessa end ur skoð að. „Við mun­ um ekki leggja nið ur neitt þeirra kerfa sem eru til stað ar í dag. Þau verða öll á fram fyr ir hendi, það er byggða kvóti, strand veið ar og bæt­ ur, en hins veg ar gætu inn byrð is hlut föll af þess um út hlut un um og regl ur inn an þess breyst eft ir heild­ ar end ur skoð un sem tek ur með al ann ars mið af þjóð hags legri hag­ kvæmni," seg ir Sig urð ur Ingi. Fyr ir komu lag strand veið anna hef­ ur sem kunn ugt er feng ið gagn rýni að und an förnu enda hafa strand­ veiði menn jafn vel hætt sér út í hin verstu veð ur til að ná sín um skammti í tæka tíð. „Það er aug ljós lega á kveð­ inn galli við strand veið arn ar," seg­ ir Sig urð ur Ingi. „Aug ljós lega hafa þær til dæm is á hrif á fisk verð þeg ar afl inn kem ur inn því hann ger ir það í svo mikl um hol skefl um. Síð an er það aug ljós lega mjög ó hag kvæmt að fjölga bát um svona gríð ar lega þeg­ ar nú ver andi fisk floti gæti veitt afl­ ann. Kost irn ir eru auð vit að aft ur á móti þeir að þarna upp fyll um við á kveðna þörf fyr ir þá sem vilja fara út og prófa. Þetta er á kveð in leið til ný lið un ar í at vinnu grein inni. Síð an verð ur því ekki á móti mælt að þetta blæs á kveðnu lífi í fleiri smærri hafn­ ir." Sig urð ur Ingi seg ist sjálf ur hafa haft þá skoð un að það mætti gjarn­ an gera strand veið arn ar að meiri ný­ liða leið en heild ar svip ur inn á þeim í dag sé sá að sem flest ir kom ist á sjó. „Ef þetta væri meira ný liða mið að þá væru hugs an lega færri á strand veið­ um en þeir gætu þá bet ur byggt upp sína starf semi. Í þessu til liti kæmi því al veg til greina ein hverj ar breyt­ ing ar á fyr ir komu lag inu." Ný sköp un mun tvö falda arð semi sjáv ar út vegs ins „Sjáv ar út veg u r inn er mik il væg­ asta at vinnu grein lands ins og það er mjög þakk látt, spenn andi og krefj­ andi verk efni að fá tæki færi til að halda á fram að móta hann til á fram­ hald andi upp bygg ing ar lands ins á þess um tæki fær is tím um," seg ir Sig­ urð ur Ingi. Hann fagn ar þeirri ný­ sköp un sem nú er ríkj andi inn an grein ar inn ar og seg ir frá bært hvað menn séu til bún ir að vera víð sýn ir í þeim efn um. „Sjáv ar út veg ur inn er ekki bara fisk veið ar og vinnsla, held­ ur svo miklu, miklu meira. Menn eru farn ir að vinna verð mæti úr því sem áður var úr gang ur og þurftu jafn vel að borga fyr ir að eyða. Nú gæti þessi úr gang ur, ef vel geng ur, tvö fald að arð semi sjáv ar út vegs ins. Hér er um að ræða stór kost legt tæki færi. Sam­ teng ing in við veiði gjald ið er sú að ann að hvort för um við inn og skatt­ leggj um þannig að fyr ir tæki hafa enga pen inga í ný sköp un, eða við skatt leggj um hóf lega og fyr ir tæki fái svona hug mynd ir sem á end an­ um tvö falda arð semi þjóð ar bús ins í sjáv ar út veg in um. Það er ekki hægt að líkja þessu sam an," seg ir Sig urð­ ur Ingi Jó hanns son sjáv ar út vegs ráð­ herra að lok um. ákj Sig urð ur Ingi Jó hanns son nýr sjáv ar út vegs­, land bún að ar­ og um hverf is ráð herra. Grein in sjálf taki við kvót an um og út hluti hon um Rætt við Sig urð Inga Jó hanns son nýj an sjáv ar út vegs ráð herra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.