Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 38

Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Sjómannadagurinn Fisk mark að ur Ís lands er stærsti fisk mark að ur hér á landi og hef­ ur höf uð stöðv ar í Ó lafs vík. Starfs­ stöðv ar FMÍS eru níu tals ins auk flokk un ar­ og slæg ing ar þjón ustu. Blaða mað ur Skessu horns kíkti við í FMÍS í Ó lafs vík og ræddi við Pál Ing ólfs son fram kvæmda stjóra um verð þró un ina á þessu ári og sitt­ hvað fleira. Döp ur verð þró un Páll seg ir verð þró un á mörk uð­ um á þessu ári hafa ver ið dapra. Þrátt fyr ir að hafa selt rúm um 19% meira af fiski hef ur heild ar verð­ mæt ið úr sjó ekki auk ist. „ Fyrstu fjóra mán uði 2012 seld um við 16.175 tonn af fiski, en 2013 voru þau 19.275. Fyr ir það feng um við nán ast sömu krónu tölu. Með al­ verð ið hef ur lækk að úr 293 krón­ um nið ur í 245 krón ur. Það er mik­ il breyt ing," seg ir Páll. Verð fall á salt fiski er mjög þýð ing ar mik ill þátt ur í þess ari verð þró un. „Salt­ fisk ur hef ur lækk að gríð ar lega eða um allt að helm ing að mér er sagt. Aðr ar teg und ir en þorsk ur héldu með al verði á gæt lega." Páll seg ir að staða fyr ir tæk is ins væri allt önn­ ur ef þetta aukna magn hefði ekki kom ið til. „Til kostn að ur hjá FMÍS er bund inn við kílóa fjölda sem fer í gegn um mark að inn en tekj urn­ ar eru bundn ar að mestu leyti við verð ið. Við ber um okk ur þó alltaf vel. Sum ar ið er yf ir leitt frek ar ró­ legt en það er eng an bil bug á okk­ ur að finna, við þurf um bara að eins meiri kvóta á þess ar hefð bundnu út gerð ir," seg ir Páll. Þeim sem hyggja á hand færa­ veið ar á mak ríl í sum ar hef ur fjölg­ að mik ið und an far ið. „Við erum á loka stig um með samn ing um að mak ríll, sem hand færa bát arn­ ir veiða, fari í gegn um mark að­ inn hjá okk ur. Við vænt um þess að mak ríll inn fylli að eins upp í dauðu mán uð ina hjá okk ur," seg ir Páll. Aldrei séð aðr ar eins verð sveifl ur Páll seg ir mikla stemn ingu fylgja strand veið un um þrátt fyr ir dræm afla brögð í þess um mán uði. „Í fyrra kláruð um við strand veið ina í maí á sex dög um. Núna er í raun ekk ert fiskirí. Hver bát ur inn á eft ir öðr um er að koma í land með 2­300 kíló. Einnig er veðr ið búið að vera frek­ ar dap urt og marg ir sem stund uðu strand veið ar í fyrra eru ekki byrj að­ ir í ár," seg ir Páll. Mik ið hef ur ver ið að gera í slæg­ ing ar þjón ustu fyr ir tæk is ins í Rifi, en Páll seg ir hefð bundna út gerð á Snæ fells nesi eiga erfitt um vik. „ Fleiri að il ar hafa nýtt sér þá þjón­ ustu en und an far in ár. Þessi hefð­ bundna út gerð sem við eig um mest við skipti við hérna á svæð inu hef­ ur átt und ir högg að sækja. Eins og snur voð in, þetta eru al mennt kvóta­ litl ar út gerð ir sem hafa leigt mik ið af heim ild um. Í þessu fisk verði eru litl ar for send ur fyr ir slík um rekstri, því leigu verð hef ur lækk að en ekki jafn mik ið og mark aðs verð ið á fisk­ in um," seg ir Páll og bæt ir við: „Ég er bú inn að vera með aðra hönd­ ina á þessu í rúm lega 20 ár og báð­ ar hend ur í fimm og ég hef aldrei séð eins mikl ar verð sveifl ur á fiski á milli vikna og jafn vel daga. Þar kenni ég tvennu um. Ann ars veg­ ar hef ur ver ið gríð ar legt fram boð á fisk mörk uð um í vet ur og hef ur það jafn vel far ið í 1.100 tonn á dag. Svo hef ég heyrt að verk end ur hérna heima fái svo stopular pant an ir að utan að þeir þurfi að kaupa hrá efni með litl um fyr ir vara og það myndi sveifl ur í verði." Eiga að auka úr vinnslu auka af urða Að spurð ur hverj ir helstu kaup end­ ur FMÍS séu seg ir Páll: „Hann er bæði keypt ur hér inn an bæj ar og svo fer hann víða um Reykja vík ur­ svæð ið sem og í Þor láks höfn. Fisk­ ur inn sem við selj um hér á mark­ að in um fer að miklu leyti til að ila sem eru að selja fersk an fisk til út­ landa. Menn hafa ver ið að kveinka sér und an verð lækk un um í fersk­ um fiski en af urð in kost ar samt það sama í búð um í Evr ópu. Ég hef lát­ ið at huga þetta fyr ir mig í Bret­ landi, Frakk landi og Sviss og þar er verð ið það sama. Því er mín nið ur­ staða sú að kaup end ur er lend is nýti sér mark aðs að stæð ur til að fá ó dýr­ ari af urð ir. Þá kem ur það í and lit­ ið á okk ur Ís lend ing um að við skul­ um ekki standa sam an í sölu mál um á ís lensk um sjáv ar af urð um," seg­ ir Páll. Páll Ing ólfs son tel ur tæki færi í sjáv ar út vegi á Snæ fells nesi liggja í auk inni úr vinnslu auka af urða eins og lif ur, hrogn um og fleiru. „ Þetta er allt selt í burtu af svæð inu. Þau fyr ir tæki sem eru hérna fyr ir eiga að taka sig sam an og stofna úr vinnsl ur úr þess um auka af urð um sam eig in­ lega. Ég er sann færð ur um að þar fel ast mik il tæki færi og mið að við all ar mæl ing ar og sög una hljót um við að fá 10­15% aukn ingu í þorsk­ kvóta. Gríð ar leg verð mæti liggja í því, þó ekki nema í auka af urð um aukn ing ar inn ar. Þang að eig um við að horfa," seg ir Páll að end ingu. sko Veiði í Ó lafs vík hef ur geng ið mjög vel und an far ið og mik ið ver ið um land an ir. „ Þetta hef ur geng ið fram­ ar öll um von um. Nema það að strand veið in er búin að vera all­ an mán uð inn en var bara fjóra eða fimm daga í fyrra. Það er búin að vera mjög leið in leg tíð," seg ir Pét­ ur Boga son hafn ar vörð ur í Ó lafs­ vík í sam tali við Skessu horn. Veiði á net og snur voð hef ur geng ið mjög vel. „ Þetta helg ast bara af því hvað þú átt mik inn kvóta. Hægt væri að fiska allt í rot hérna ef menn ættu næg an kvóta. Ég er hissa á því að í efna hag skreppu sé kvót inn ekki auk inn því það er alltaf hægt að minnka hann aft ur þeg ar svo ligg­ ur við," seg ir Pét ur. Mikl um fjölda báta hef ur ver­ ið róið frá Ó lafs vík ur höfn. „Síð­ asta dag strand veið inn ar á þessu svæði vigt uð um við af 46 bát um hér Ó lafs vík og þar af voru 35­40 strand veiði bát ar," seg ir Pét ur. Þar af mun jafn vel meiri hluti báta vera í eigu ut an bæj ar manna. Þann 20. maí hófst skötuselsveiði og einn bát ur úr Kefla vík rær frá Ó lafs vík, en veið in hef ur far ið ró lega af stað. Að eins einn grá sleppu bát ur er nú í Ó lafs vík en þeg ar mest var voru þeir kannski þrír sam kvæmt Pétri. Síð asta sum ar voru stund að ar mak­ ríl veið ar með hand fær um af tveim­ ur bát um í Ó lafs vík. Veið ar þeirra gengu vel og fisk uðu þeir á gæt­ lega hérna út af vík inni og rétt fyr­ ir utan höfn ina. Í sum ar er sú nýj­ ung á í Ó lafs vík að tveir bát ar munu gera út á ferða manna veið ar. Ann ar fer með ferða menn í hvala skoð un og á hin um er ferða mönn um boð­ ið á sjóstöng. Að lok um vill Pét ur koma ham­ ingju ósk um til skila. „Við hafn ar­ verð irn ir í Ó lafs vík ósk um öll um sjó mönn um til ham ingju með dag­ inn. Við höf um mik ið ver ið á sjó og þekkj um hvern ig sjó mennsk­ an geng ur fyr ir sig," seg ir Pét ur að end ingu. sko Í Grund ar fjarð ar höfn er iðu­ lega mik ið að gera. Það an eru einu skut tog ar arn ir á Snæ fells­ nesi gerð ir út, sem og línu bát­ ar, beitu kóngsveið ar eru stund­ að ar það an, svo fátt eitt sé nefnt. „Frá ára mót um er búin að vera fín asta traffík og þokka lega mik ið að gera. Fiskirí er einnig búið að vera mjög gott og það er búin að vera aukn ing alla mán uði frá því í fyrra," seg ir Haf steinn Garð ars­ son hafn ar vörð ur í Grund ar firði í sam tali við Skessu horn. „Þó ég sé ekki bú inn að taka það sam an er maí einnig bú inn að vera ljóm­ andi góð ur." Marg ir bát ar hafa land að í Grund ar firði und an far ið en þar telja hæst 17 rækju bát ar sem land að hafa mis jafn lega oft. Frá tveim ur skipt um upp í fimm. Um 25­28 strand veiði bát ar lönd uðu í Grund ar firði í maí og voru þeir akkúrat með 100 tonn að sögn Haf steins. Alls er land að í Grund­ ar firði 17 og upp í 20 þús und tonn á ári. Jafn an eru sum ar stopp hjá út gerð um í Grund ar firði. Mak ríl­ veið ar hafa þó fyllt upp í sum ar­ leyf in. „Stopp in hjá heima flot an­ um verða styttri núna í ár en und­ an far in ár. Flest ir stoppa núna í júní og svo eru fjór ir bát ar að fara að veiða mak ríl á flottroll," seg ir Haf steinn að end ingu. sko Haf steinn Garð ars son hafn ar stjóri í Grund ar firði. Aukn ing í öll um mán uð um á þessu ári Pét ur Boga son hafn ar vörð ur í Ó lafs vík. jósm. af. „Hægt að fiska allt í rot" Fleiri eru nú farn ir að nýta sér slæg ing ar þjón ust una hjá fisk mark að in um. Ljósm. af. Nærri fimmt ungi meiri afli en sama verð og í fyrra Rætt við Pál Ing ólfs son fram kvæmda stjóra Fisk mark að ar Ís lands í Ó lafs vík Páll Ing ólfs son fram kvæmda stjóri Fisk mark að ar Ís lands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.