Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Dagur ferðaþjónustu á Vesturlandi 2013 S K E S S U H O R N 2 01 3 Fimmtudaginn 30. maí verður Dagur ferðaþjónustu á Vesturlandi haldinn í Háskólanum á Bifröst. Þar verður gestum boðið að upplifa, hlusta, sjá, ræða og smakka það sem verið er að vinna með í ferðaþjónustu og tengdum atvinnugreinum á Vesturlandi. Áherslan á málþinginu í ár er mörkun ,,branding” í ferðaþjónustu. Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vesturlands verður einnig haldinn þennan dag á Bifröst milli klukkan 12:30 og 13:30. Allan daginn verða opnar kynningar þar sem fyrirtæki í ferðaþjónustu munu kynna starfsemi sína. Dagskrá 12:30 – 13:30 Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vesturlands Verkefnin framundan og venjuleg aðalfundarstörf. 13:00 Kynningar ferðaþjónustuaðila opnaðar 14:00 Málþing sett – Hansína B. Einarsdóttir formaður Ferðamálasamtaka Vesturlands Erindi á málþinginu: Hrein orka í áratug – Reynsla Reykjavíkur af uppbyggingu vörumerkis og svæðisbundinni markaðssetningu. Dóra Magnúsdóttir fyrrverandi markaðsstjóri Höfuðborgarstofu. Sérstaða svæða – Hvernig þekkjumst við á hinum villta markaði? Þórir Erlingsson, Master in International Hospitality and Tourism Management. Hvað er mörkun? – Brynjar Þór Þorsteinsson markaðsstjóri Háskólans á Bifröst. Vörumerki og vörur á Vesturlandi - Rósa Björk Halldórsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vesturlands. Ísland: Áfangastaður & vörumerki – Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður, markaðssókn, ferðaþjónustu & skapandi greina hjá Íslandsstofu Kaffihlé Nýsköpun á Vesturlandi – Viltu vita hvað við erum að gera hér? Örkynningar Afþreying á Akranesi – Magnús Freyr Ólafsson Vatnshellir – Þór Magnússon Veröld hinna víðförlu: Edduveröld í Borgarnesi – Jóhanna Erla Jónsdóttir Hreðavatnsskáli – Daníel Kjartan Johnson Verum framúrskarandi – Lífræn og umhverfisvæn ferðaþjónusta - Gréta Sigurðardóttir frá Hótel Egilsen Vogur sveitasetur – Guðmundur Halldórsson Afþreying á Þórisstöðum – Björn Páll Fálki Valsson Samantekt og málþingi slitið Fundarstjóri er Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi. 17:00 Tónlistaratriði og veitingar í boði Ship O Hoj, Ljómalindar og SSV. Aðalfundarboð Aðalfundur Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi verður haldinn, fimmtudaginn 6. júní kl. 13:30, í húsnæði Símenntunarmiðstöðvarinnar að Suðurgötu 57 á Akranesi (gamla Landsbankahúsið) Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Sérstakur gestur fundarins: Vilhjálmur Egilsson verðandi rektor við Háskólann á Bifröst og formaður verkefnisstjórnar tilraunaverkefnis í Norðvesturkjördæmi um hækkað menntunarstig fólks á vinnumarkaði ætlar að kynna verkefnið og hvaða leiðir eru mögulegar til að hækka menntunarstigið. Allir velkomnir! Líf í Landsbankahúsinu Opið hús verður að Suðurgötu 57 – Landsbankahúsinu, fimmtudaginn 6. júní kl. 15:30-17:30. Hægt verður að kynna sér blómlega starfsemi Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi Skagastaða – athafnasetur ungs fólks Endurhæfingarhússins Hver. Ekki er mjög al gengt að rækju bát­ ar landi í Ó lafs vík ur höfn. Á síð­ asta föstu dag lönd uðu þó tveir bát­ ar, Ald an ÍS rúm um fimm tonn um af rækju og Vestri BA 25 tonn um. Fengu þeir rækj una á Breiða firði. Þeir stoppuðu þó ekki lengi við og héldu aft ur til veiða eft ir nokk urra klukku stunda stopp. Þrír bát ar eru gerð ir út á rækju frá Rifi; þeir Ham ar SH, Matth í as SH og Esj­ ar SH og hef ur veið in ver ið þokka­ leg. þa Rækju land að í Ó lafs vík Dúmbó og Steini í dag. Ljósm. Frið þjóf ur Helga son. Dúmbó og Steini í Eld borg ar­ sal Hörpu í sept em ber Hin gamla en sí unga hljóm sveit Dúmbó og Steini frá Akra nesi hélt stór tón leika í Bíó höll inni á Akra­ nesi sl. föstu dag fyr ir troð fullu húsi. Verða aðr ir tón leik ar ann að kvöld, föstu dag, sem fyr ir löngu er orð­ ið upp selt á. Sjald an eða aldrei hafa for svars menn Bíó hall ar inn ar ver­ ið jafn fljót ir að selja upp að göngu­ miða á við burði, eins og á báða þessa tón leika. Nú hef ur því ver ið á kveð ið að hljóm sveit in fari í ör litla út rás og haldi tón leika í Eld borg ar­ sal Hörpu í Reykja vík í haust, nán­ ar til tek ið laug ar dag inn 14. sept­ em ber. „Það mætti halda að mað ur væri að „ plögga" end ur komu Bítl­ anna, slík ar hafa við tök ur al menn­ ings og gesta ver ið við end ur komu Dúmbó og Steina. Því hef ég nú á kveð ið að fá hljóm sveit ina í lið með mér og tek ið á leigu stærsta sal inn í Hörpu næsta haust og er mark­ mið ið að sjálf sögðu að fylla hús ið, halda gott partý og gera ó gleym an­ lega stund," seg ir Ísólf ur Har alds­ son fram kvæmda stjóri í Bíó höll inni í sam tali við Skessu horn. Ísólf ur hef ur fulla trúa á að það muni takast að fylla Eld borg ar sal­ inn, enda mjög marg ir að dá end­ ur sem Dúmbó og Steini eiga út um allt land. Hljóm sveit in var með vin sælli sveita balla hljóm sveit um á sjö unda ára tugn um, spil aði víða um land og mik ið t.d. í Glaum­ bæ í Reykja vík. Því eru fjöl marg ir sem minn ast þeirra frá yngri árum. Þá hef ur einnig sýnt sig við end ur­ komu hljóm sveit ar inn ar að yngri kyn slóð in kann vel að meta tón­ list ina. „Það eru fáar hljóm sveit­ ir frá þess um tíma sem hafa átt „ comeback," líkt og þeir eru að fá núna," seg ir Ísólf ur. Miða sala á tón leik ana mun hefj­ ast í júní, á midi.is og Hörpu 17. júní. „Þá mun um við eitt hvað fyrr bjóða til sölu á Akra nesi miða, þannig að heima fólk eigi þess kost að fylgja drengj un um suð ur," seg ir Ísólf ur. mm Dúmbó og Steini á blóma tíma hljóm sveit ar inn ar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.