Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Síða 16

Skessuhorn - 29.05.2013, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Dagur ferðaþjónustu á Vesturlandi 2013 S K E S S U H O R N 2 01 3 Fimmtudaginn 30. maí verður Dagur ferðaþjónustu á Vesturlandi haldinn í Háskólanum á Bifröst. Þar verður gestum boðið að upplifa, hlusta, sjá, ræða og smakka það sem verið er að vinna með í ferðaþjónustu og tengdum atvinnugreinum á Vesturlandi. Áherslan á málþinginu í ár er mörkun ,,branding” í ferðaþjónustu. Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vesturlands verður einnig haldinn þennan dag á Bifröst milli klukkan 12:30 og 13:30. Allan daginn verða opnar kynningar þar sem fyrirtæki í ferðaþjónustu munu kynna starfsemi sína. Dagskrá 12:30 – 13:30 Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vesturlands Verkefnin framundan og venjuleg aðalfundarstörf. 13:00 Kynningar ferðaþjónustuaðila opnaðar 14:00 Málþing sett – Hansína B. Einarsdóttir formaður Ferðamálasamtaka Vesturlands Erindi á málþinginu: Hrein orka í áratug – Reynsla Reykjavíkur af uppbyggingu vörumerkis og svæðisbundinni markaðssetningu. Dóra Magnúsdóttir fyrrverandi markaðsstjóri Höfuðborgarstofu. Sérstaða svæða – Hvernig þekkjumst við á hinum villta markaði? Þórir Erlingsson, Master in International Hospitality and Tourism Management. Hvað er mörkun? – Brynjar Þór Þorsteinsson markaðsstjóri Háskólans á Bifröst. Vörumerki og vörur á Vesturlandi - Rósa Björk Halldórsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vesturlands. Ísland: Áfangastaður & vörumerki – Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður, markaðssókn, ferðaþjónustu & skapandi greina hjá Íslandsstofu Kaffihlé Nýsköpun á Vesturlandi – Viltu vita hvað við erum að gera hér? Örkynningar Afþreying á Akranesi – Magnús Freyr Ólafsson Vatnshellir – Þór Magnússon Veröld hinna víðförlu: Edduveröld í Borgarnesi – Jóhanna Erla Jónsdóttir Hreðavatnsskáli – Daníel Kjartan Johnson Verum framúrskarandi – Lífræn og umhverfisvæn ferðaþjónusta - Gréta Sigurðardóttir frá Hótel Egilsen Vogur sveitasetur – Guðmundur Halldórsson Afþreying á Þórisstöðum – Björn Páll Fálki Valsson Samantekt og málþingi slitið Fundarstjóri er Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi. 17:00 Tónlistaratriði og veitingar í boði Ship O Hoj, Ljómalindar og SSV. Aðalfundarboð Aðalfundur Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi verður haldinn, fimmtudaginn 6. júní kl. 13:30, í húsnæði Símenntunarmiðstöðvarinnar að Suðurgötu 57 á Akranesi (gamla Landsbankahúsið) Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Sérstakur gestur fundarins: Vilhjálmur Egilsson verðandi rektor við Háskólann á Bifröst og formaður verkefnisstjórnar tilraunaverkefnis í Norðvesturkjördæmi um hækkað menntunarstig fólks á vinnumarkaði ætlar að kynna verkefnið og hvaða leiðir eru mögulegar til að hækka menntunarstigið. Allir velkomnir! Líf í Landsbankahúsinu Opið hús verður að Suðurgötu 57 – Landsbankahúsinu, fimmtudaginn 6. júní kl. 15:30-17:30. Hægt verður að kynna sér blómlega starfsemi Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi Skagastaða – athafnasetur ungs fólks Endurhæfingarhússins Hver. Ekki er mjög al gengt að rækju bát­ ar landi í Ó lafs vík ur höfn. Á síð­ asta föstu dag lönd uðu þó tveir bát­ ar, Ald an ÍS rúm um fimm tonn um af rækju og Vestri BA 25 tonn um. Fengu þeir rækj una á Breiða firði. Þeir stoppuðu þó ekki lengi við og héldu aft ur til veiða eft ir nokk urra klukku stunda stopp. Þrír bát ar eru gerð ir út á rækju frá Rifi; þeir Ham ar SH, Matth í as SH og Esj­ ar SH og hef ur veið in ver ið þokka­ leg. þa Rækju land að í Ó lafs vík Dúmbó og Steini í dag. Ljósm. Frið þjóf ur Helga son. Dúmbó og Steini í Eld borg ar­ sal Hörpu í sept em ber Hin gamla en sí unga hljóm sveit Dúmbó og Steini frá Akra nesi hélt stór tón leika í Bíó höll inni á Akra­ nesi sl. föstu dag fyr ir troð fullu húsi. Verða aðr ir tón leik ar ann að kvöld, föstu dag, sem fyr ir löngu er orð­ ið upp selt á. Sjald an eða aldrei hafa for svars menn Bíó hall ar inn ar ver­ ið jafn fljót ir að selja upp að göngu­ miða á við burði, eins og á báða þessa tón leika. Nú hef ur því ver ið á kveð ið að hljóm sveit in fari í ör litla út rás og haldi tón leika í Eld borg ar­ sal Hörpu í Reykja vík í haust, nán­ ar til tek ið laug ar dag inn 14. sept­ em ber. „Það mætti halda að mað ur væri að „ plögga" end ur komu Bítl­ anna, slík ar hafa við tök ur al menn­ ings og gesta ver ið við end ur komu Dúmbó og Steina. Því hef ég nú á kveð ið að fá hljóm sveit ina í lið með mér og tek ið á leigu stærsta sal inn í Hörpu næsta haust og er mark­ mið ið að sjálf sögðu að fylla hús ið, halda gott partý og gera ó gleym an­ lega stund," seg ir Ísólf ur Har alds­ son fram kvæmda stjóri í Bíó höll inni í sam tali við Skessu horn. Ísólf ur hef ur fulla trúa á að það muni takast að fylla Eld borg ar sal­ inn, enda mjög marg ir að dá end­ ur sem Dúmbó og Steini eiga út um allt land. Hljóm sveit in var með vin sælli sveita balla hljóm sveit um á sjö unda ára tugn um, spil aði víða um land og mik ið t.d. í Glaum­ bæ í Reykja vík. Því eru fjöl marg ir sem minn ast þeirra frá yngri árum. Þá hef ur einnig sýnt sig við end ur­ komu hljóm sveit ar inn ar að yngri kyn slóð in kann vel að meta tón­ list ina. „Það eru fáar hljóm sveit­ ir frá þess um tíma sem hafa átt „ comeback," líkt og þeir eru að fá núna," seg ir Ísólf ur. Miða sala á tón leik ana mun hefj­ ast í júní, á midi.is og Hörpu 17. júní. „Þá mun um við eitt hvað fyrr bjóða til sölu á Akra nesi miða, þannig að heima fólk eigi þess kost að fylgja drengj un um suð ur," seg ir Ísólf ur. mm Dúmbó og Steini á blóma tíma hljóm sveit ar inn ar.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.