Skessuhorn


Skessuhorn - 03.01.2014, Page 24

Skessuhorn - 03.01.2014, Page 24
ÖFLUGT ATVINNULÍF BETRI LÍFSKJÖR Samtök atvinnulífsins óska landsmönnum farsældar á árinu 2014. Öflugt atvinnulíf, þar sem nýjar hugmyndir og fyrirtæki blómstra, er forsenda betri lífskjara á Íslandi. Fyrirtækin kalla eftir stöðugleika og lágri verðbólgu. Þá verður atvinnulífið fjölbreyttara, fjárfestingar taka við sér, ný störf verða til og tekjur fólks aukast. Við munum leggja okkar af mörkum svo þetta verði að veruleika.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.