Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.08.2014, Síða 12

Fréttatíminn - 08.08.2014, Síða 12
12 úttekt Helgin 8.-10. ágúst 2014 Áfangar í réttindabaráttu á Íslandi 1978 Samtökin ´78 stofnuð. Þeim var meinað að auglýsa í útvarpi með orðunum hommi eða lesbía. 1992 Alþingi samþykkir ein lög um samræðisaldur, óháð kyn- hneigð. 1996 Lög um staðfesta samvist taka gildi. 2000 Stjúpættleiðingar samkyn- hneigðra para lögleiddar. 2006 Réttur samkynhneigðra og gagnkynheigðra til ættleiðinga varð sá sami. 2008 Prestum og forstöðumönnum trúfélaga heimilt að staðfesta samband samkynhneigðra. 2010 Alþingi samþykkir ein hjúskaparlög, óháð kyni. 2012 Alþingi samþykkir lög sem tryggja réttarstöðu transfólks. Ísland í 9. sæti á Regnbogakortinu Stóra-Bretland Belgía Spánn Holland Noregur Portúgal Svíþjóð Ísland, Frakkland Danmörk Malta Króatía, Þýskaland Ungverjaland Austurríki Svartfjallaland Finnland Albanía Tékkland, Eistland, Slóvenía Írland Grikkland, Slóvakía Búlgaría, Serbía Sviss Lúxemborg, Pólland, Rúmenía Georgía Ítalía Litháen Andorra Bosnía, Kýpur, Lettland Lichtenstein Kosovó, Moldavía Hvíta-Rússland, San Marínó, Tyrkland Makedónía Úkraína Mónakó Armenína Aserbaídsjan Rússland 100% 95% 90% 85% 80% 75% 70% 65% 60% 55% 50% 45% 40% 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% Fullt jafnrrétti og mannréttindi virt í hvívetna Gríðarleg mannréttindabrot og misrétti Evrópusamtök hinsegin fólks (ILGA- Europe) birta árlega úttekt á stöðu og réttindum hinsegin fólks í Evrópu. Staða hinsegin fólks er afar mismunandi milli Evrópuþjóða. Samkvæmt úttektinni í ár er hún best í Bretlandi – þriðja árið í röð – en verst í Rússlandi. Evrópukort ILGA kallast Regnbogakort en því er ætlað að endurspegla lagalega stöðu hinsegin fólks, úttekt á stefnu stjórnvalda á sviði jafnréttismála, aðgerðir stjórnvalda gegn mismunun, hatursorðræðu og ofbeldi gagnvart hinsegin fólki. Kortið tekur til 49 landa og gefin er einkunn á skalanum 0-100. Samkvæmt úttektinni hlýtur Ísland 64 stig af 100 möguleikum og er í níunda sæti í Evrópu, á pari við Svíþjóð og Frakkland. Réttarstaða hinsegin fólks á Íslandi hefur tekið framförum frá síðustu mælingu en þá hlaut Ísland 56 stig og var í tíunda sæti. Staða hinsegin fólks í Evrópu er mjög misjöfn og fær Bretland hæstu einkunnina, 82 en Rússland fær sex stig. 64% Ísland 34% Írland 82%Stóra- Bretland 67% Portúgal 73% Spánn 21% Andorra 64% Frakkland 64% Holland 78% Belgía 10% Mónakó 14% San Marínó 29% Sviss 28% Lúxemborg 18% Lichtenstein 25% Ítalía 57% Malta 56% Þýskaland 60% Danmörk 68% Noregur 65% Svíþjóð 52% Austurríki 6% Rússland 45% Finnland 35% Eisland 20% Lettland 22% Litháen 28% Pólland 35% Tékkland 31% Slóvakía 54% Ungverjaland35% Slóvenía 56% Króaatía 20% Bosnía 38% Albanía 31% Grikkland 20% Kýpur 14% Tyrkland 47% Svartfjallaland 13% Makedónía 17% Kósovó 30% Búlgaría 30% Serbía 28% Rúmenía 17% Moldavía 14% Hvíta-Rússland 12% Úkraína 26% Georgía 7% Aserbaídsjan 9% Armenía Bambo Nature bleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega.Sölustaðir Bambo Nature Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur Bambo Nature Bambo Nature – er annt um barnið þitt. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 13 31 46

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.