Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.08.2014, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 08.08.2014, Blaðsíða 56
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Benni Hemm Hemm  Bakhliðin Pottþéttur og fagur Aldur: 34 ára. Maki: Auður Jörundsdóttir. Börn: Þorlákur og Guðmundur Ari. Menntun: Var að klára master í list- kennslufræðum frá LHÍ. Starf: Tónlistarmaður og kennari. Fyrri störf: Bókasafnsstarfmaður. Áhugamál: Ævisögur tónlistarmanna. Stjörnumerki: Vatnsberi. Stjörnuspá: Þú átt hauk í horni, sem getur aðstoðað þig í vandasömu máli. Til þess að skapa þarf maður fyrst að trúa því að það sé hægt. Benni er fyrir það fyrsta alveg einstaklega fagur maður og einn af mínum allra fegurstu vinum,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson, tón- listar- og bulsugerðarmaður og góðvinur Benna. „Svo er hann líka alveg pottþéttur náungi og geysilega góður trúnaðarvinur. Það er hægt að bera á hans borð hinar mestu tilfinningaflækjur og fá lausn á. En eins og Benni er nú frábær þá á hann sér dökka hlið og hún er þráhyggja fyrir snakki. Ef Benni væri ekki svona vel giftur þá mundi hann lifa á kartöfluflögum eingöngu og þegar við erum saman á tónleika- ferðum þarf ég að hafa gætur á honum. Það er sko ekkert grín.“ Í kvöld, föstudagskvöldið 8. ágúst, kemur Benni Hemm Hemm fram í Mengi á Óð- insgötu 2. Á tónleikunum verða meðal annars leikin lög af plötunni Eliminate Evil, Revive Good Times auk laga af Makkvírakk, lagasafni sem gefið var út á nótnaformi. Benni kemur fram einn og óstuddur og verða tónleikarnir al- gjörlega óuppmagnaðir. Tónleikarnir í Mengi verða síðustu tónleikar Benna í þó nokkurn tíma. Hrósið... ....fær Elín Oddsdóttir, skurðhjúkr- unarfræðingur Rauða Krossins. Hún er komin til starfa á Gaza-ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum næstu vikur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.