Fréttatíminn - 08.08.2014, Blaðsíða 41
Gleðilega hátíð!
Hinsegin dagar í Reykjavík þakka ómetanlegan stuðning frá
bakhjörlum, listamönnum og ótal sjálfboðaliðum sem leggja sitt af
mörkum í þágu hinsegin málefna.
Um leið og við fögnum þeim sigrum sem hafa unnist, tökum við þátt í
Gleðigöngunni til að minna okkur á að meðan fólk mætir enn fordómum
vegna kynhneigðar og kynvitundar, hvar sem er í heiminum, er baráttunni
hvergi nærri lokið.
Gleðigangan hefst stundvíslega á morgun, laugardaginn 9. ágúst kl. 14:00
við BSÍ og endar við Arnarhól með glæsilegri regnbogahátíð þar sem fram
koma Sigga Beinteins, Páll Óskar, Felix Bergsson, Lay Low, Kimono og fleiri.
Fögnum mannréttindum, menningu og margbreytileika!
Hinsegin dagar í Reykjavík 2014
HINSEGIN DAGAR
REYKJAVIK PRIDE
#reykjavikpride
reykjavikpride.com
Reykjavík Pride
Hinsegin dagar
Reykjavík 2014