Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.08.2014, Page 47

Fréttatíminn - 08.08.2014, Page 47
Ég verð Stöð 2 alltaf þakklátur fyrir sjónvarp á fimmtudögum og í júlí. Hvers vegna allt þetta sjónvarpsleysi var á fimmtudögum og yfir há- sumarið veit ég ekki fyrir víst, enda ekki nema tíu vetra þegar þessi vitleysa hætti með einka- reknu sjónvarpi. En líklegt þykir mér að ryk- fallnir karlar í efri deild Alþingis, þessir sömu og sögðu litasjónvarp og sjónvarp yfir höfuð bara bólu og vitleysu til að byrja með, hafi ákveðið að nútíminn færi nú ekki að eyðileggja fyrir þeim bridgekvöldin og sénsinn á að fá smá romm í kók, samviskubitslaust á virkum degi. Og á sumrin á ekki að horfa á sjónvarpið – það veit hver maður. Þótt júlí hafi aldrei náð sér á strik sem besti sjónvarpsmánuðurinn hafa fimmtudagskvöld yfirleitt verið góð til sjónvarpsgláps og nú í anda- slitrum línulegrar sjónvarpsdagskrár sem börnin mín, á leikskóla- og grunnskólaaldri hundsa al- gerlega, verður mér stundum hugsað til þess þegar ég þurfti að hætta í miðjum Hunter til þess að fara á körfuboltaæfingu. Þá reyndist vídeóið oft bjargvættur og kom í veg fyrir margan refsi- sprettinn ef Dee Dee McCall og Rick Hunter lentu í krefjandi málum á tímum þegar ekkert var sjónvarpsfrelsið, tímaflakkið, sjónvarp Sím- ans, OZ app, Netflix eða ólöglegt dánlód. Ég sá reyndar vídeóspólu um daginn, svipaða þeirri og geymdi margan Hunterendann og leið eins og fornleifafræðingi. Svo gamaldags þótti mér þessi fyrrum bjargvættur minn orðinn. Hvað glápið þennan síðastliðinn júlí þakka ég æðri máttarvöldum að ég er orðinn minn eigin sjónvarpsstjóri. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:25 Mr. Selfridge (5/10) 14:20 Broadchurch (4/8) 15:15 Gatan mín 15:35 Mike & Molly (6/23) 16:00 How I Met Your Mother (16/24) 16:25 Anger Management (18/22) 16:50 The Big Bang Theory (11/24) 17:10 Modern Family (14/24) 17:35 60 mínútur (44/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (50/60) 19:10 A Totally Different Me 20:05 The Crimson Field (1/6) Vönduð bresk þáttaröð frá BBC. Sagan gerist í Fyrri heimsstyrjöldinni og aðalsöguhetjurnar eru læknar, hjúkrunarkonur og sjúklingar í sjúkrabúðum breska hersins í Frakklandi. Hjúkkurnar þurfa að sinna mönnum sem koma særðir, bæði á líkama og sál, úr skotgröf- unum. 21:00 Rizzoli & Isles (4/16) 21:45 The Knick (1/10) 22:30 Tyrant (7/10) 23:15 60 mínútur (45/52) 00:00 Daily Show: Global Edition 00:25 Suits (1/16) Fjórða þáttaröðin um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Lög- fræðingurinn harðsvíraði, Harvey Specter, kemur auga á kosti kauða og útvegar honum vinnu á lög- fræðistofunni. 01:10 The Leftovers (6/10) 02:05 Crisis (9/13) 02:50 Looking (5/8) 03:15 The Sessions 04:50 The Julian Assange Story 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:30 Barcelona - Atletico Madrid 13:15 Community Shield 2014 - Prev. 13:45 Arsenal - Man. City Beint 16:15 Stjarnan - FH 18:00 Moto GP - Bandaríkin Beint 19:00 Arsenal - Man. City 20:45 Pepsímörkin 2014 22:00 Moto GP - Bandaríkin 23:00 Royce Gracie - Ultimate Gracie 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:25 Ipswich - Fulham 11:05 Liverpool - Dortmund Beint 13:15 Community Shield 2014 - Prev. 13:45 Arsenal - Man. City Beint 16:15 Liverpool - Dortmund 17:55 Arsenal - Man. City 19:40 Liverpool - Arsenal 21:25 Ipswich - Fulham 23:05 Blackburn - Cardiff 10. ágúst sjónvarp 47Helgin 8.-10. ágúst 2014  Undarlegt sjónvarpsleysi fortíðar Sjónvarp á fimmtudögum Útsala – Síðustu dagar 40 – 60% afsláttur – í miðbæ Hafnarfjarðar Útsala! Síðustu dagar Sjón er sögu ríkari Síðustu dagar útsölunnar í Dalakofanum Komdu og gerðu frábær kaup á útsölunni Útsala! Síðustu dagar KOMIÐ OG GERIÐ FRÁBÆR KAUP! ÚTSALA! SÍÐUSTU DAGAR SUÐURLANDSTRÖLLIÐ 2014 Keppni sterkustu manna Íslands fer fram fyrir faman Verslunarmiðstöðina Fjörð í Hafnarfirði, föstudaginn 8. ágúst, kl. 16:30. Keppnisgreinin er sleðadráttur með höndum. Ari Gunnarsson sterkasti maður á Íslandi og Daníel Þór Gerana eru meðal keppenda. Hjalti Úrsus Árnason er skipuleggjandi keppninnar. Vertu litrík

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.