Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2006, Qupperneq 13

Læknablaðið - 15.11.2006, Qupperneq 13
FRÆÐIGREINAR / HJARTAENDURHÆFING Við tölfræðiúrvinnslu voru notaðar niðurstöður mælinga á m.quadriceps femoris. ANP og BNP voru mæld í plasma á rannsókn- arstofu Landspítala Fossvogi. Öndunarmæling (spirometria) var gerð og skráð FVC (forced vital capacity), FEVl (forced expiratory volume in one second) og loftflæði- lykkja. Útfallsbrot vinstri slegils var metin með tvívíddar hjartaómskoðun (Acuson 128XP/10c) með Biplane Simpson aðferð (15) af lífeindafræð- ingi rannsóknardeildar Landspítala (HA). Þess var sérstaklega gætt að lífeindafræðingurinn hefði ekki upplýsingar um það hvaða hópi hver þátttak- andi tilheyrði. Heilsutengd lífsgæði voru metin með spurn- ingalista (16) sem saminn hefur verið af Júlíusi K. Björnssyni sálfræðingi og fleirum og staðlaður við íslenskar aðstæður. Listinn samanstendur af 32 spurningum sem skiptast í 12 flokka. Hver spurning gefur 1 til 10 stig sem lögð eru saman í sérstakt T-gildi fyrir hvern flokk. Til þess að fá heildarniðurstöður voru lögð saman T-gildi úr öllum flokkum. Endurinnlagnir á sjúkrahús voru athugaðar afturskyggnt 12 og 28 mánuðum eftir að þjálfunar- tímabilinu lauk. Þjálfunarhópurinn fékk hópmeðferð tvisvar í viku í fimm mánuði. Byrjað var í hverjum tíma á um það bil 10 mínútna upphitun með aðaláherslu á öndunaræfingar, léttar liðkandi æfingar og teygj- ur. Síðan var hjólað á þrekhjóli í 15 mínútur og farið í stöðvaþjálfun með styrkjandi og liðkandi æfingum í 20 mínútur. Hver þjálfunartími endaði á vöðvateygjum. Fyrstu tvær vikurnar var álag á þrekhjóli 50% af hámarksálagi í áreynsluþol- prófi, en síðan var það aukið eftir getu hvers og Tafla II. Grunngildi. Viómióunarhópur Þjálfunarhópur (n=22) (n=21) Aldur í árum (±SD) 69(±5,3) 68(±6,6) Karlar; konur 18 ; 4 16 ; 5 Útfallsbrot vinstri slegils % (+SD) 40,6(±13,7) 41,5(±13,6) 6 mínútna göngupróf, metrar (±SD) 482(±70) 482(±75) Undirliggjandi orsök: Kransæðasjúkdómur 16 (73%) 18 (85%) Gáttatif/gáttaflökt 4(18%) 1 (5%) Lokusjúkdómur 2(9%) 1(5%) Háþrýstingur 0 (0%) 1(5%) Lyf: ACE-I 5 (23%) 8 (38%) Beta- blokkar 14 (64%) 11(52%) Þvagræsilyf 19 (86%) 17 (81%) Statín 4 (18%) 8 (38%) Lyf við takttruflunum 14 (64%) 10 (48%) Angiotensin viðtaka blokkar 10 (45%) 13 (62%) Magnýl 18 (82%) 20 (95%) Nitröt 8(36%) 7 (33%) eins. Þyngd í æfingatækjum var í byrjun 20-25% af hámarksþyngd í vöðvastyrksmælingum. Þyngdin hélst óbreytt út þjálfunartímabilið hjá mörgum þátttakenda en sumir voru komnir í 40-50% af hámarksþyngd undir lokin. Allar æfingar voru gerðar undir eftirliti og stjórn sjúkraþjálfara með reynslu í meðferð hjartasjúklinga. Fylgst var með blóðþrýstingi, púlshraða, súrefnismettun, mæði og þyngd í hverjum tíma. Að auki fékk þjálfunarhóp- Tafla III. Áreynslupróf og fleira. Viðmiðunarhópur Þjálfunarhópur Milli hópa fyrir ■ eftir P fyrir - eftir P P Súrefnisupptaka V02 (L/mín) 1,45 (0,36) - 1,52 (0,39) ns 1,28 (0,40) - 1,27 (0,35) ns ns Hámarkssúrefnisupptaka (ml/kg/mín) 16,32 (3,10) - 16,87 (4,05) ns 14,92 (3,44) -14,76 (3,02) ns ns Álagstími (mín) 8,9 (2,15)-8,9 (2,18) ns 8,2 (2,60) -9,1 (3,11) 0,01 0,02 Hámarkspúlshraði (slög/mín) 122,8 (24,71) - 123,9 (25,59) ns 117,0 (26,33) - 121,1 (24,29) ns ns Vinnuálag (watt) 103,8 (25,97) - 104,1 (27,68) ns 88,3 (26,79) -95,9 (30,36) 0,007 0,03 Vinnuálag/kg (watt/kg) 1,2 (0,31) - 1,2 (0,38) ns 1,0 (0,31) - 1,1 (0,30) ns 0,04 Útfallsbrot vinstri slegils (%) 41,5 (13,6)-43,5 (11,1) ns 41,5 (13,5)-45,6 (10,3) ns ns ANP (ngr/L) 538(36,33) -54,8(5392) ns 58,1 (61,31)-60,9 (40,90) ns ns BNP (ngr/L) 122,2 (121,8) - 124,5 (154,7) ns 173,2 (180,4) - 171,7 (155,1) ns ns 6 minútna göngupróf (metrar) 489,2 (66,33) - 494,60 (66,40) ns 489,3 (75,00) - 526,4 (71,90) 0,001 0,01 Vöðvastyrkur (1 RM) (kg) 12,8 (2,99)-13,0 (2,99) ns 11,3 (3,8)-14,1 (3,2) <0,0001 0,003 Heilsutengd lífsgæði (T-score) 42,50 (13,7) - 44,10 (14,04) ns 44,50 (10,4)-47,55 (8,7) ns ns Mælingar fyrir voru gerðar fyrir þjálfunartímabil, mælingar eftir voru geróar eftir þjálfunartímabil. ANP=Atrial natriuretic peptide; BNP=Brain natriuretic peptide. Læknablaðið 2006/92 761
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.