Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2006, Side 21

Læknablaðið - 15.11.2006, Side 21
FRÆÐIGREINAR / FJARLÆKNINGAR ur á tölvunet spítalans fyrir öll samskipti. FjarfundabúnaðunVCON Cruiser 384 (í PC vél), Polycom 7000, Polycom iPOWER 9600, Polycom 960. Fjarfundagáttir :CISCO 3525, Polycom MGC 50 Lcmdspítali og heilsugœslustöðvar Rafræn hlustpípa: Littmann 4000 og hugbúnaður (Sound Analysis Software 4000S frá Littmann) til að hlusta á hljóðsendingar beint úr tölvunni með hátölurum eða heyrnartólum og/eða sjá þær graf- ískt á tölvuskjá. Heilsugœslustöðvar Fjarfundabúnaður: VCON Cruiser 384 (í PC vél) (Seyðisfjörður, Egilsstaðir, Patreksfjörður). Stafræn myndavél: Kodak DX 3600, 2.2 mega- pixla (Seyðisfjörður), Olympus E10, 4 megapixla (Kópasker), Casio Exilim EX-Z55, 5 megapixlar (Efstaleiti). Hjartalínurit: Schiller Cardiovit AT-2 plus (Seyðisfjörður). Spirometria: MEDIKRO/ Spiro 2000 (Seyðisfjörður). Blóðþrýstingsmælir: Sun Tech PressureTrak, 24-Hr ABP (Ambulatory Blood Pressure Monitor), (Seyðisfjörður). Eyrnaholsjá (otoendoscope): Karl Storz Endoscope- Tricam SL PAL með ljósgjafa (STORZ Xenon Light Source 615) og eyrnahol- sjárhaus (Richard WOLF 8484.42 25° lumina SL), (Seyðisfjörður). Fjarfundabrú í verkefninu var keypt fjarfundabrúarþjónusta af Símanum fyrir þá fræðslufundi sem sýndir voru á landsbyggðinni. Siðfrœði 1 samráði við Persónuvernd var ákveðið að persónugreinanlegar upplýsingar yrðu einungis sendar með bréfpósti eins og hefð er fyrir. Var það mat Persónuverndar að formlegt samþykki Persónuverndar þyrfti því ekki að liggja fyrir þar sem ekki yrðu send persónugreinanleg gögn í tölvupósti eða á annan hátt rafrænt. Staðtöluleg lirvinnsla gagna Læknar fylltu eins og áður sagði út matslista á vefsíðu á ytri vef Landspítala þar sem ekki komu fram persónuupplýsingar. Pessi gögn voru færð yfir í Excel forrit til úrvinnslu. Niðurstöður voru lýsandi, notaðar voru einfaldar reikniaðferðir. Niðurstöður I töflu I kemur fram skipting samráðsbeiðna milli sérgreina. Aldursdreifing sjúklinga var frá 5-88 ára, að meðaltali 46 ár og miðgildi 49 ár. I rann- Tafla II. Tæknileg atriði. Svör iækna og sjúklinga. Allir læknar Rafræn samráð alls 29 Virkaði tæknin eins og hún átti aö gera ? já = 48 nei = 9 vantar svar = 1 Voru myndgæði ásættanleg? já = 38 nei = 4 á ekki við/ ekki svaraö =16 Samráð með fjarfundabúnaði alls 11 Hvernig gekk að hringja? vel = 21 illa = 1 Slitnaði fundurinn (fraus)? já = 1 nei = 21 Hvernig heyrðist I viðmælanda? vel = 16 ásættanlega = 5 illa = 1 Hvernig sáust þeir sem voru á ijarfundinum? vel = 16 sæmilega = 6 illa = 0 Virkaði fjarlækningatæknin að öðru leyti eins og hún átti að gera? já = 20 nei = 1 svar liggur ekki fyrir = 1 Sjúklingar Fannstu fyrir streitu í byrjun og eða enda viðtais? ekki = 8 aöeins = 3 talsvert = 0 Hvenig gekk að heyra í iækninum ? vel = 9 sæmilega = 2 illa = 0 Hvernig gekk að sjá þá sem voru á fjarfundinum? vel = 10 sæmilega = 1 illa = 0 sóknarhópnum voru 23 kvenkyns einstaklingar eða 57,5 % hópsins og 17 karlkyns eða 42,5%. Tœknileg atriði í töflu II sést mat lækna og sjúklinga á tæknilegum atriðum fjarlækninga fyrir báðar tegundir sam- ráða. Sjá einnig kafla hér að neðan um reynslu af lækningatækjum en þar er stuðst við upplýsingar lækna í verkefninu. I nokkrum tilfellum komu upp tæknivandamál sem voru leyst jafnhliða. Nokkuð af eldri tækjabúnaði var endurnýjaður þegar leið á verkefnið. Reynsla af lœkningatœkjum Eyrnaholsjá: Góð. Stilling á ljósstyrk þróaðist í verkefninu. Fjarfundabúnaði: Almennt nokkuð góð. Aldur fjarfundabúnaðar og fjarfundagáttar í upphafi verkefnis höfðu þó áhrif á myndgæði. Hjartalínurit: Góð. Stafræn mynd af útprenti úr hjartalínuriti var sent sem viðhengi. Rafræn send- ing beint úr hjartalínuriti virkaði ekki í því tæki sem reynt var að nota. Rafrænni hlustpípu: Sæmileg. Erfiðleikar voru við aukahljóð í hljóðupptökum og talsvert vanda- söm vinna við upptökur. Hlustpípan bætti litlu við í samráðum til lungnalæknis, en þar var einnig send öndunarmæling. Öndunarmælir: Mjög góð og gekk vel að senda skrár úr Spiro 2000 öndunarmæli. Mælingin fór beint inn í sams konar forrit í tölvu hjá lungna- Læknablaðið 2006/92 769

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.