Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2006, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.11.2006, Qupperneq 22
FRÆÐIGREINAR / FJARLÆKNINGAR Tafla III. Niðurstöður mats á samráðum með fjarfundabúnaði. Ails 11 fjarfundir. Læknar Hjálpuöu fjarlækningar viö sjúkdómsgreiningu (heimilislæknar)? já, staðfesti greiningu = 4 nei = 6 ný greining = 1 Flýttu fjarlækningar greiningu þessa sjúklings (heimilislæknar)? já = 3 nei = 8 Var ráölögð breyting á lyfjameöferó(allir læknar)? já = 9 nei =13 Var ráðlögð önnur meöferð en lyfjameðferð(allir læknar)? já = 12 nei =10 Voru veittar frekari ráðleggingar um sjúkdóminn(allir læknar)? já = 22 nei = 0 Voru ráðlagðar frekari rannsóknir eða uppvinnsla(allir læknar)? já = 14 nei = 8 Ertu ánægð/ur með að nota fjarlækningar (allir læknar)? já = 21 nei = 1 Gast þú með ásættanlegu öryggi gefið heilsugæslulækni ráð / upplýsingar(sérgreinalæknar)? já = 11 nei = 0 Hvernig gagnaðist fjarlækningaviðtalið (heimilislæknar)? mjög gagnlegt = 10 ásættanlegt = 1 ekki = 0 Náöir þú þvt fram sem þú vildir á fundinum(heimilislæknar)? já = 11 nei = 0 Jókst þú við þekkingu þína með samráöinu (heimilislæknar)? já = 10 svar liggur ekki fyrir = 1 nei = 0 Sjúkllngar Hvernig gagnaöist viðtaliö miðaö við að fjarstaddi læknirinn hefði veriö til staöar t eigin persónu? betur= 2 svipað = 9 verra = 0 Fékkstu þann tíma sem þú þurftir I viötalinu? já = 11 nei = 0 Hvernig finnst þér að þinn heimilislæknir hafi slíkan aðgang að sjúkrahúslækni? betra = 10 sama = 1 verra = 0 Spöruðu fjarlækningar þér ttma sem þú heföir til annars notað að feröast til annars læknis? já = 11 nei = 0 Spöruðu fjarlækningar þér peninga? II H' nei = 0 Hvernig hefði vinnutap þitt verið ef ekki heföu verið fjarlækningar? minna vinnutap = 2 svipað = 0 meira vinnutap = 10 er ekki í vinnu = 0 ekki svarað = 1 Hvort myndir þú frekar vilja nota fjarlækningar til að fá sérfræðiþjónustu eða að feröast til annars læknis? nota fjarlækningar = 8 skiptir ekki máli = 3 feröast til annars læknis = 0 Myndir þú ráðleggja öðrum fjarlækningar? já = 9 alveg eins = 2 nei = 0 lækni sem las úr því í fullum gæðum. Stafrænni myndavél: Góð. Mikilvægt að vanda vel til töku mynda en myndgæðum var stundum ábótavant og tengdist það myndatökutækni. Það kom í ljós að ekki var hægt að senda stóran tölvu- póst (13,5 Mb) með stafrænum myndum í einu lagi á milli sumra pósthólfa. Tölvupósti - samráðsbeiðni: Mjög góð. Samráð með fjarfundabúnaði Klínískar ástæður samráða með fjarfundabún- aði voru margvíslegar, meðal annars slæmt vél- indabakflæði, undirmiga (enuresis) og langvinnar kinnholubólgur. í töflu III kemur fram mat lækna og sjúklinga á samráðum með fjarfundabúnaði. Fjarfundirnir tóku frá 20-45 mínútum, að meðaltali 29 mínútur. Heildartíminn sem fór í samráðin hjá heimilislæknum var lengri en hjá sérgreinalæknum sem skýrist af undirbúningi, öflun upplýsts sam- þykkis og þess að heimilislæknar sáu til þess að sjúklingur svaraði matslista. Án fjarlækninga hefði eftirfylgd þessa hóps sjúklinga verið þannig að mati heimilislækna að 5-6 hefði verið vísað til sérgreinalæknis/sjúkra- húss og samráð í síma í fjórum tilvikum. Fjórum sjúklingum var í framhaldi af samráðum með fjar- fundabúnaði vísað til valinnlagnar á sjúkrahús til frekari uppvinnslu. Með fjarlækningum var þannig hægt að sinna mörgum sjúklingum í héraði sem annars hefði verið vísað annað. Allir sérgreinalæknarnir sögðust hafa getað gefið ráð með ásættanlegu öryggi. Ekki var gerð líkamsskoðun á fjarfundum. Nefnt var sem kostur við þetta form samráðs að allir fengju niðurstöð- una á sama tíma, sérgreinalæknir, sjúklingur og heimilislæknir. Hjá einum lækni kom fram að fjarfundur tæki of mikinn tíma í þéttbókaðri móttöku. Einn sjúkrahúslæknir sagði í samtali að ekki væri hægt að bæta fjarlækningaþjónustu við það vinnuálag sem fyrir væri á deildinni. Þrátt fyrir þetta mátu læknarnir að skipulag samráða með fjarfundabúnaði væri einfalt og að það virkaði. Rafrœn samráð Klínískar ástæður samráða með rafrænum send- ingum voru margvíslegar, meðal annars hjartslátt- artruflanir, asmi og útbrot. Mat var lagt á marga þætti varðandi samráðin, bæði hjá læknum og 770 Læknablaðið 2006/92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.