Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2006, Qupperneq 24

Læknablaðið - 15.11.2006, Qupperneq 24
FRÆÐIGREINAR / FJARLÆKN I NGAR Tafla V. Almennt mat lækna. Rafræn samráð Samráð með fjarfundabúnaöi Hver er þín reynsla í fjarlækningaverkefninu af: 1. skipulagi við samráð (allir læknar) góð=6, í meðallagi=0, léleg =0 góð = 5, í meðallagi = 0, slæm = 0 2. fyrirhöfn (heimilislæknar) lítil = 2, mikil = 1 lítil=0, mikil = 2 (sérgreinalæknar) llítil=3, mikil=0 lítil =3, mikil=0 3. tækjabúnaði (allir læknar) góð =3, í meðailagi = 2, slæm = 0 góð = 1, í meðallagi = 1, slæm = 0 Telur þú svona þjónustu geta fallið að göngudeildarvinnu (sérgreinalæknar)? já =2, ekki spurt =1 já=2, mögulega=l Telur þú svona þjónustu henta í bráöatilfellum? heimilislæknar já =1, nei=l já =1, nei=l sérgreinalæknar já=l, í sumum tilfellum =1 já =1, í sumum tilfellum =1, óvlst = 1 Hve mörgum sjúklingum hefur verið boðin þáttaka en þeir neitað? Enginn neitað Enginn neitað Jókst þú við þekkingu þína með samráðunum? heimilislæknar já = 3, nei = 0 já= 2, nei = 0 sérgreinalæknar já =1, nei=2 ekki spurt Hvernig hafa samráð með fjarlækningum gagnast (heimilislæknar)? vel = 1,1 meöallagi = 1 vel=l, ekki svarað=l Einungis ef við átti: Hvað varð tii að hamla þátttöku heimilislæknis í verkefni? (hér svara 2 læknar) Verkefnið metið tímafrekt já = l nei=l Flókið ferli að biðja um samráð já= 1 já = 1, nei = 0 Ekk i þörf á samráðum með fjarlækningum nei =1 já = l legum fræðslufundum Barnaspítala Hringsins, vikulegum fræðslufundum Öldrunarsviðs og viku- legum fræðslufundum Læknaráðs. Af þessum fundum nýtti Heilsugæslustöðin á Seyðisfirði sér fræðslufundina á Barnaspítala Hringsins og á Öldrunarsviði. Hjúkrunarfræðingar og læknar fylgdust með fyrirlestrunum og líkaði vel. Umræður Heildarniðurstöður verkefnisins eru ótvírætt góðar. Öll samskipti með fjarlækningum gengu eftir að einu undanskildu vegna tækniörðugleika sem tengdust nýjum tækjurn. Sjúklingar og læknar voru almennt mjög ánægðir með fjarlækningaþjónustuna og þótti hún gagnleg. Til dæmis svöruðu allir sjúklingar eða forráðamenn sjúklinga sem tóku þátt í fjarlækningum með fjarfundum að þeim þætti viðtalið jafngott og ef sérgreinalæknirinn hefði verið til staðar í eigin persónu. Sumum sjúklingum fannst fjarlækningaviðtalið betra sem gæti hafa tengst því að heimilislæknirinn var einnig til staðar og gat útskýrt sjúkrasöguna fyrir sérgreinalækninum. Sjúklingarnir voru allir tilbúnir að taka aftur þátt í fjarlækningum sem bendir til jákvæðrar upplifunar af fjarfundinum, árangri, samskiptum við læknana og fleira. Enginn sjúklinganna segist myndu ráða öðrum frá því að nota fjarlækningar. Niðurstöður staðfestu að margir þættir skipta máli fyrir velgengni fjarlækninga, svo sem að tæknin virki vel, að tækni og tölvukunnátta sé til staðar og tími og áhugi þeirra sem nota fjarlækningarnar. Þörfin fyrir fjarlækningaþjónustu skiptir sömuleiðis miklu, skipulag samráðanna og samræming við aðra vinnu innan spítala og í heilsugæslu, bókanir og fleira. Fram kom í verkefninu að þörfin fyrir fjarlækningar ræðst meðal annars af aðgengi heimilislæknanna að sérgreinalæknum. Ef slíkar samráðskvaðningar yrðu að fastri þjónustu vildu læknarnir einkum breyta atriðum sem vörðuðu skipulag og greiðslur. Gera má ráð fyrir hækkun kostnaðar vegna aukinnar mönn- unar ef stöðug fjarlækningaþjónusta yrði veitt. I verkefninu var reynt að meta hvort samráð með fjarlækningum væru fjárhagslega hagkvæm. Notuð var sú aðferð að spyrja lækna og sjúklinga þeirrar spurningar hvort notkun fjarlækninga hafi orsak- að sparnað, aukið kostnað eða engin áhrif haft á kostnað. Yfirleitt var talinn vera sparnaður af samráðum með fjarlækningum en ekki var reikn- aður út kostnaður af mönnun og tækjabúnaði. Hagkvæmnisathugun á fjarlækningum var ekki sérstakur hluti verkefnisins. I verkefni sem þessu var talið mikilvægt að leggja fyrir matslista, bæði fyrir sjúklinga og lækna. Frágangur matslista tekur tíma og kom þar til viðbótarvinna fyrir læknana en sú vinna yrði ekki 772 Læknablaðið 2006/92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.