Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2014, Side 31

Fréttatíminn - 30.12.2014, Side 31
FARSÆLT KOMANDI ÁR Við áramót óskum við hvert öðru farsældar á komandi ári. En hvernig lítur árið 2014 út þegar við horfum um öxl? Verðbólgan hefur ekki verið minni í 60 ár, kaupmáttur óx um meira en 5% og vextir fara lækkandi. Árið 2014 var farsælla, bæði fyrir þjóðarbúið og heimilin, en flestir þorðu að vona. Það dylst engum að krefjandi verkefni bíða nýs árs. Vonandi berum við gæfu til að læra af reynslunni og sameinast um skynsamlegar lausnir með stöðugleika að leiðarljósi. Með samstilltu átaki verður 2015 það farsæla komandi ár sem við óskum okkur öll. SAMTÖK ATVINNULÍFSINS BORGARTÚNI 35 REYKJAVÍK WWW.SA.IS Ýmislegt verst í sjónvarpi Versti nýi þátturinn: Stalker (CBS) Versti endir á seríu: How I Met Your Mother (CBS) Versta blandan: Family Guy, „The Simpsons Guy“ (Fox) Vinsælustu selfie ársins n Óskarinn n Monkey selfie n Obama selfie n Squirrel selfie n David Ortiz Kynþokkafyllstu konur ársins n Monica Bellucci n Kate Upton n Angelina Jolie n Aishwarya Rai Bachchan n Irina Shayk n Meryem Uzerli n Charlize Theron n Amber Heard n Scarlett Johansson n Megan Fox Kynþokkafyllstu karlar ársins n Taylor Lautner n Leonardo Di Caprio n Justin Timberlake n Louis Smith n Oliver Cheshire n Tinie Tempah n David Gandy n Bradley Cooper n Idris Elba n Ewan McGregor úttekt 31 Áramótin 30. desember 2014–1. janúar 2015

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.