Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2014, Blaðsíða 33

Fréttatíminn - 30.12.2014, Blaðsíða 33
Ta kk fyrir árið! www.fi.is FERÐAFÉLAG ÍSLANDS | Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | fi@fi.is | www.fi.is Skráðu þig inn – drífðu þig út Ferðafélag Íslands heldur úti nokkrum fjallaverkefnum sem öll eiga það sammerkt að vera lokuð verkefni sem ganga út á reglulegar fjallgöngur, heilsubót og góðan félagsskap. Meginmarkmið allra þessara verkefna er útivera, náttúruupplifun, gleði og góður félags- skapur. Eins og í öllum ferðum Ferðafélags Íslands er mikil áhersla lögð á uppfræðslu þátttakenda og sögulegan fróðleik ásamt því að stuðla að öryggi á fjöllum. Eitt fjall á viku Alhliða fjallanámskeið ætlað þeim sem vilja gera útivist að lífsstíl. Gengið er á 52 fjöll á einu ári eða að meðaltali á eitt fjall á viku. Umsjónarmenn eru Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir. Kynningarfundur fyrir eitt fjall á viku: Miðvikudaginn 7. janúar, kl. 20 í sal FÍ, Mörkinni 6. Eitt fjall á mánuði – létt Þetta verkefni er hugsað fyrir byrjendur í fjallgöngum, þá sem vilja koma sér af stað að nýju eftir hlé sem og reyndar alla þá sem vilja koma reglulegum fjallgöngum inn í dagatalið sitt. Eitt fjall á mánuði – erfiðara Þetta verkefni er tilvalið fyrir þá sem hafa einhverja reynslu af fjallgöngum þar sem þessi hópur ræðst til uppgöngu á aðeins erfiðari og meira krefjandi fjöll. Tvö fjöll á mánuði Þeim sem vilja ganga meira og hittast oftar gefst kostur á að taka þátt í báðum verkefnunum hér að ofan á sérstöku afsláttarverði. Þátttakendur ganga þá á alls 24 fjöll yfir árið, yfirleitt bæði fyrsta og þriðja laugardag í hverjum mánuði. Umsjónarmenn eru Ævar og Örvar Aðalsteinssynir. Kynningarfundur fyrir eitt og tvö fjöll á mánuði: Fimmtudaginn 8. janúar, kl. 20 í sal FÍ, Mörkinni 6. Allir finna eitthvað við sitt hæfi Ferðafélagið leggur sig fram við að mæta þörfum breiðs hóps með miklu úrvali ferða. Í ferða- flóru félagsins er að finna allt frá söguferðum um grösugar sveitir til erfiðra jöklaferða. Í ferðaáætlun félagsins geta flestir fundið eitthvað við sitt hæfi. Á 87 árum hefur Ferðafélagið efnt til meira en 8.500 ferða með yfir 200.000 þátttakendum. Biggest Winner og Bakskóli FÍ auglýst nánar síðar. F E R Ð AFÉLAG ÍSLA ND S FJ AL LAVERKEFN I2015 Upplifðu náttúr u Íslands Lýðheilsu- og fo rvarnarverkefni Ferðafélags Ísla nds Skráðu þig inn – drífðu þig út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.