Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2014, Side 50

Fréttatíminn - 30.12.2014, Side 50
1. Prins Póló - Sorrí 52 stig 2. Grísalappalísa - Rök- rétt framhald 38 stig 3. Sólstafir - Ótta 32 stig 4. Börn - Börn 26 stig 5. Valdimar - Batnar útsýnið 16 stig 6.-8. Low Roar - O 14 stig 6.-8. Mono Town - In the Eye of the Storm 14 stig 6.-8. Pink Street Boys - Trash From the Boys 14 stig 9.-11. Anna Þorvalds- dóttir - Aerial 12 stig 9.-11. Oyama - Coolboy 12 stig 9.-11. Sindri Eldon - Bitter & Resentful 12 stig 12. Samaris - Silkidrangar 11 stig 13. Teitur Magnússon - Tuttugu og sjö 9 stig 14.-15. Dimma - Vélráð 8 stig 14.-15. Ragga Gröndal - Svefnljóð 8 stig 16.-17. AmabaDamA - Heyrðu mig nú 7 stig 16.-17. Ólöf Arnalds - Palme 7 stig 18.-19. Gus Gus - Mexico 6 stig 18.-19. Kippi Kan- inus - Temperaments 6 stig 20.-22. Ben Frost - Aurora 5 stig 20.-22. M-Band - Haust 5 stig 20.-22. Ný Dönsk - Diskó Berlín 5 stig Prins Póló átti bestu plötu ársins Hljóm- sveitin Prins Póló bar af í könnun Frétta- tímans á bestu plötum ársins 2014. Ungsveitin Grísalappa- lísa átti næst bestu plötuna og rokksveitin Sólstafir tryggði sér þriðja sætið. Um kosninguna: 24 einstaklingar sendu inn topp 5 lista. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti fjögur stig og svo koll af kolli. Þessir tóku þátt: Alexandra Kjeld, Arnar Eggert Thoroddsen, Árni Þór Jónsson (Sýrður rjómi), Ásgeir Eyþórsson (Rás 2), Benedikt Reynisson, Dana Hákonardóttir, Dr. Gunni, Freyr Bjarnason (Fréttablaðið), Frosti Logason (X-ið), Grímur Atlason (Iceland Airwaves), Hannes Frið- bjarnarson (Fréttatíminn), Heiða Eiríksdóttir, Henny María Frímannsdóttir (Iceland Airwaves), Höskuldur Daði Magnússon (Frétta- tíminn), Hulda Geirsdóttir (RÚV), Kamilla Ingibergsdóttir, Kjartan Guðmundsson (Rás 1), María Lilja Þrastardóttir (DV), Matthías Már Magnússon (Rás 2), Ólafur Páll Gunnarsson (Rás 2), Jóhann Ágúst Jóhannsson, Tómas Young (ATP), Trausti Júlíusson, Úlfhildur Eysteins- dóttir (Rás 2). P rins Póló á bestu plötu ársins. Platan, Sorrí, bar af í könnun Fréttatímans meðal tón- listarsérfræðinga. Þetta hefur verið frábært ár fyrir Svavar Pétur Ey- steinsson og Hirðina, eins og vinir hans og meðspil- arar í Prins Póló kallast. Fjölmörg lög af Sorrí hafa notið vinsælda í ár og þar fyrir utan sló hann í gegn með tónlistinni úr kvik- myndinni París norðursins. Prins Póló hlaut fjórar til- nefningar til Íslensku tón- listarverðlaunanna. Prins Póló fékk alls 52 stig í könnuninni og bar höfuð og herðar yfir aðra. Prins Póló fékk oftast fullt hús stiga, sjö sinnum. Rokk- sveitin Grísalappalísa hafn- aði í öðru sæti í könnuninni með 38 stig. Sveitin var sömuleiðis ofarlega á blaði í fyrra þegar fyrsta plata hennar kom út. Þá hafnaði Grísalappalísa í þriðja sæti. Það voru hins vegar Sól- stafir sem höfnuðu í þriðja sætinu nú. Síðpönksveitin Börn naut greinilega vin- sælda meðal tónlistarspek- úlanta og hafnaði í fjórða sætinu en hljómsveitin Valdimar var í fimmta sæti með þriðju plötu sína. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is Mjúk teygja í mittinu. Haldast fullkomnlega uppi. Mattar og auelsmjúkar. Endingargóðar og sterkar. Verð frá 1.734 kr. • • • Lína Langsokkur – HHHH – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 3/1 kl. 13:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Sun 4/1 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Lau 10/1 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 11/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Þri 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 4/1 kl. 20:00 4.k. Sun 11/1 kl. 20:00 7.k. Fös 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 7/1 kl. 20:00 5.k. Fim 15/1 kl. 20:00 8.k. Lau 3/1 kl. 20:00 3.k. Fim 8/1 kl. 20:00 6.k. Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Hundur í óskilum snúa aftur með nýja sýningu Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 ATH janúar sýningar komnar í sölu! Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi 50 innlendar plötur ársins Áramótin 30. desember 2014–1. janúar 2015

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.