Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2014, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 30.12.2014, Blaðsíða 52
HARPA norðurljós Sunnudag 4. janúar kl. 17:00 Miðaverð kr. 3.800 / 2.800 nýáRstónleikAR stóRsveitAR ReykjAvíkuR Styrkt af Miðar á midi.is s harpa.is s í miðasölu Hörpu GlæsileGir Galatónleikar Leikin verða mörg af þekktustu lögum merkustu stórsveita swing stílsins ss Benny Goodman, Artie Shaw, Jimmy Lunceford, Charlie Barnet, Tommy Dorsey, Les Brown, Glenn Miller, Duke Ellington og Count Basie. GestasönGvarar Diddú og Páll óskar nútímamenn stjórnandi sigurður Flosason 1. The War on Drugs - Lost in the Dream 43 stig 2.-3. Caribou - Our Love 15 stig 2.-3. Ty Segall - Manipulator 15 stig 4.-6. Sharon van Etten - Are We There 14 stig 4.-6. St. Vincent - St. Vincent 14 stig 4.-6. Jack White - Lazaretto 14 stig 7.-8. Aphex Twin - Syro 13 stig 7.-8. Ariel Pink - Pom Pom 13 stig 9.-10. Beck - Morning Phase 11 stig 9.-10. Real Estate - Atlas 11 stig 11. Perfume Genius - Too Bright 10 stig 12. Damon Albarn - Everyday Robots 8 stig 13.-16. FKA Twigs - LP1 7 stig 13.-16. Liars - Mess 7 stig 13.-16. Mac DeMarco - Salad Days 7 stig 13.-16. Royal Blood - Royal Blood 7 stig 17. Sleaford Mods - Chubbed Up + 6 stig 18.-22. Einstür- zende Neubauten – Lament 5 stig 18.-22. Future Is- lands - Singles 5 stig 18.-22. Run the Jewels – Run the Jewels 2 5 stig 18.-22. The Sound- carriers – Entropicalia 5 stig 18.-22. Timber Timbre - Hot Dreams 5 stig The War on Drugs með bestu plötu ársins Um kosninguna: 21 einstaklingar sendu inn topp 5 lista. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti fjögur stig og svo koll af kolli. Þessir tóku þátt: Arnar Eggert Thoroddsen, Árni Þór Jónsson (Sýrður rjómi) Ásgeir Eyþórsson (Rás 2), Benedikt Reynisson, Dana Hákonar- dóttir, Dr. Gunni, Freyr Bjarnason (Fréttablaðið), Frosti Logason (X-ið), Grímur Atlason (Iceland Airwaves), Hannes Friðbjarnarson (Fréttatíminn), Henny María Frímannsdóttir (Iceland Airwaves), Höskuldur Daði Magnússon (Fréttatíminn), Kamilla Ingibergsdóttir, Kjartan Guðmundsson (Rás 1), María Lilja Þrastardóttir (DV), Matthías Már Magnússon (Rás 2), Ólafur Páll Gunnarsson (Rás 2), Jóhann Ágúst Jóhannsson, Trausti Júlíusson, Þór Tjörvi Þórsson (Kvikmyndamiðstöð Íslands), Úlfhildur Eysteinsdóttir (Rás 2). Bandaríska hljómsveitin The War on Drugs, sem heimsótti Ísland í ár og lék á Airwa- ves-hátíðinni, á bestu erlendu plötu ársins samkvæmt könnun Fréttatímans meðal tón- listarsér- fræðinga. Plata sveitar- innar, Lost in the Dream, bar af í könnuninni. T vær bestu erlendu plöt-ur ársins eru með lista-mönnum sem tróðu upp á Iceland Airwaves-hátíðinni í nóvember. Bandaríska rokk- sveitin The War on Drugs á bestu plötu ársins og plata Ca- ribou deilir öðru sætinu á lista sérfræðinga Fréttatímans. Sigur The War on Drugs var afgerandi. Þriðja plata sveitar- innar, Lost in the Dream, hlaut 43 stig sem er nær þrefalt meira en næstu plötur á eftir. Þetta er athyglisvert vegna þess að alla jafna skiptast atkvæði í kosn- ingu um erlendar plötur afar jafnt. Í öðru til þriðja sæti eru plötur Caribou annars vegar og Ty Se- gall hins vegar. Bandarísku tón- listarkonurnar Sharon van Etten og St. Vincent tylla sér í fjórða til sjötta sæti listans ásamt Jack White. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is 52 erlendar plötur ársins Áramótin 30. desember 2014–1. janúar 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.