Þjóðlíf - 01.11.1986, Qupperneq 46

Þjóðlíf - 01.11.1986, Qupperneq 46
um til bjargar, að smáborgin Dessau í Sachsen-Anhalt bauð þeim til sín. Borgarstjórnin í Dessau bauðst jafn- framt til að kosta nýja uppbyggingu skólans eftir teikningum Gropiusar sjálfs. Blómaskeið í Dessau Bauhaus-byggingarnar í Dessau eru dæmi um funkisbyggingar eins og þær gerast fegurstar og um leið ein- hver bestu verk Gropiusar; einfaldar, formfagrar og gjörhugsaðar. í þess- um byggingum voru rannsóknarstof- ur, vinnustofur, leikhús, hljómlistar- salir og fleira. Heimavistir voru byggðar fyrir nemendurna, jafnvel hjónagarðar og dagheimili fyrir börn, sem vakti ekki svo litla hneykslan, því það samrýmdist ekki tíðarandan- um, að gift fólk væri í námi. Byggð voru tvíbýlishús fyrir kennara með vinnustofum og einbýlishús fyrir Gropius sjálfan. í Dessau átti Bauhaus sitt blómaskeið. Ekki leið á löngu þar til þaðan streymdi ný hönnun á öllum sviðum. Árið 1927 var Bauhaus komið með einkaleyfi á þeim nytjahlutum, sem þar voru framleiddir. Skapaði það skólanum drjúgar tekjur. Marcel Breuer, sem veitti forstöðu húsgagnadeildinni, hannaði fyrstu stálhúsgögnin úr sveigðum krómuð- um stálrörum. Ný efni og uppfinning- ar, eins og lampar úr ópalgleri og plexigleri og fleira sem við höfum fyrir augum okkar í daglegu um- hverfi, streymdu frá verkstæðum Bauhausmanna. Húsgögn, vefnaður, rafmagnstæki, borðbúnaður, glerlist, veggfóður, bókband, jafnvel leikrit og tónlist. Bauhaus hafði sína eigin hljómsveit, sem var á sínum tíma ein þekktasta jasshljómsveit Þýskalands. Saga hermannsins eftir Igor Strav- insky var frumflutt í Bauhaus. Á þessum tíma má segja, að draumur Gropiusar um að koma listinni og tækninni í eina sæng, hafi verið á góðri leið með að rætast. Flæðir undan En eins og við mátti búast í samfé- lagi eins og Bauhaus voru menn ekki á eitt sáttir um markmið og leiðir. Vegna vaxandi gagnrýni innan hóps- ins ákvað Gropius að segja af sér. Árið 1928 sagði hann upp stöðu sinni sem forstöðumaður Bauhaus og við tók Hannes Meyer. En á næstu árum tók að flæða undan. Nasisminn var smám saman að taka völdin í þjóðfé- laginu og í þeirra augum var Bauhaus kommúnista- og gyðingabæli og tákn úrkynjunar. Árið 1932 náðu nasistar völdum í borgarstjórninni í Dessau. Peirra fyrsta verk var að loka skólan- um og flytja hann til Berlínar. Par var skólanum komið fyrir í gömlu vöru- húsi. Árið 1933 komst Hitler til valda. Þá var skólanum endanlega lokað og margir Bauhausmanna áttu ekki ann- an kost en að fara í útlegð. Síðastur til að veita Bauhaus forstöðu var arkitektinn Mies van der Rohe, sem haft hefur mótandi áhrif á bygging- arlist síðari tíma. Nasistar og þeirra fylgisveinar unnu mikil skemmdar- verk á byggingum Bauhaus í Dessau. A-Þjóðverjar hafa á síðasta áratug endurbyggt þær í sinni upprunalegu mynd. Áhrifin Þótt Bauhaus hafi átt upptök sín í Þýskalandi urðu áhrifin mest í Bandaríkjunum, en þangað flúðu margir kennarar og nemendur. Gropius varð prófessor í Harvard. Síðar komu Marcel Breuer og Josef Albers einnig til Boston. Mies van der Rohe settist að í Chicago og Moholy- Nagy stofnaði Nýja Bauhaus í Chi- cago. Þannig héldu þessir menn áfram að starfa að framgangi hug- sjóna sinna í Nýja heiminum, sem í þessu sem svo mörgu öðru naut góðs af hnignun hins gamla. Fúnksjónalisminn hefur mótað umhverfi okkar í meira en 50 ár, vagga hans stóð í Bauhaus. En eins og Mies van der Rohe sagði í veislu til heiðurs Gropiusi árið 1953: „Bau- haus var ekki stofnun með skýra stefnuskrá, — það var hugsjón, og að- eins hugsjón festir svo víða rætur.“ FYLGIST MEÐ EFNAHAGSMALUM . ■m- -44 -4 44- "1— 1 — T+T ; ; i "1 '— —— —\— 1 1 | ~r • T \ 44 - - --+4— H "1—r ~\— 4-4 -4— "4“ _j—i— 4 —f— vi—/—— \ / rm 1 ——— —1— H-- — 4l- +- —h i. +4 i —4-4- 1—— ] ._j 1 í Ha máni töfl gtc aðc bi ur )lum irins rtast um: 1:1 1 i ■ Per ■ Gr< ■ Utc ■ RíP ■ Fra Seðl. Austurs 1 ringa iiðslr mrík úsQá imlei aba Hagf »træt imál ijöfnu< isviðsl rmál ðslu nki 'ræðid< i 14, £ 5 cipti / Islan< sild nmi 20 ■ ■ ■ ds 500 Fjár Átvi 3g f Áuk um fest nnt leira yfii efn ingi ítek i rlits aha j jur gre gsrr tna íál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.