Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Side 14

Fréttatíminn - 28.11.2014, Side 14
Hraðhleðslustöðvar ekki fyrir alla rafbíla R afmagnsbílar verða sífellt al-gengari á götunum. Nissan Leaf er sérstaklega áber- andi en aðrar tegundir sækja á og eru flestir bílaframleiðendur annað hvort á leiðinni eða þegar búnir að setja rafmagnsbíla á markað. Að undanförnu hefur ON, Orka Nátt- úrunnar, sett upp níu hraðhleðslu- stöðvar á suðvesturhorninu en ekki er hægt að hlaða allar tegundir bíla á þeim. Even hefur sett upp tvær hleðslustöðvar þar sem hægt er að hlaða alla bíla en ekki er um hraðhleðslu að ræða. Bæði fyrir- tæki reikna með að setja upp fleiri stöðvar á næstu mánuðum og er væntanleg hleðslustöð frá Even á Höfðatorgi. Almennt er talið að um 90% rafbílaeigenda hlaði að mestu í heimahleðslunni. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Hraðhleðstustöðvar frá ON n Á hraðhleðslustöðvum er hægt að hlaða raf- bílinn frá 0%-80% á einungis 20-30 mínútum. n Japanskur staðall – CHAdeMO Tegundir sem hægt er að hlaða: Nissan Leaf, Mitsubishi i-MiEV, Kia Soul, Citroën C-Zero, Peugeot iOn, o.fl. Hægt að hlaða Tesla Model S með millistykki. 1 ON á Bæjarhálsi 2 BL á Sævarhöfða 3 Fríkirkjuvegur 4 Smáralind 5 Fitjar í Keflavík 6 Shell Miklubraut 7 IKEA í Garðabæ 8 N1 í Borgarnesi 9 Olís á Selfossi 3 2 6 1 1 2 8 9 4 5 7 Einkastöð Hótel Nordica á Suður- landsbraut fyrir við- skiptavini og gesti. Hleðslustöðvar frá Even n Evrópskur staðall – Mennekes n Á hleðslustöðvunum er hægt að fullhlaða bíl á um 4-6 tímum. Tegundir sem hægt er að hlaða: Allar tegundir. 1 Elko Lindum 2 Kringlunni (bílakjallara) 14 viðtal Helgin 28.-30. nóvember 2014 Prófaðu reiknivélina á www.on.is og sjáðu hvað vöfflujárnið, kaffivélin og önnur eldhústæki nota mikið rafmagn. Við erum heppin að náttúran skuli sjá okkur fyrir meira en nóg af orku til að létta okkur lífið svo um munar. Forsenda þess að við getum farið vel með auðlindirnar og lækkað kostnað er að vita hvað er í gangi og hversu mikla orku raftækin nota að staðaldri. Á on.is er handhæg reiknivél sem auðveldar þér að sundurliða orkunotkun heimilisins og meta kostnaðinn í heild og við einstaka þætti. Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn til allra landsmanna á samkeppnishæfu verði. Við viljum nýta auðlindir af ábyrgð og nærgætni og bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð. ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is HVAÐ FER MIKIL ORKA Í VÖFFLUKAFFIÐ?

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.