Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Síða 73

Fréttatíminn - 28.11.2014, Síða 73
Smurstöðin er nýr veitingastaður í Hörpu. Þar færð þú smurbrauð úr íslensku hráefni, með nýnorrænu yfirbragði. www.smurstodin.is 519 9750 hrútaberin okkar Það kannast flestir við hrútaber, en það hafa ekki allir smakkað þau. Enda eru þau ekki á hverju strái — eða lyngi. Þau finnast þó villt í náttúrunni, til dæmis við Rauðavatn. Góð hrútaberjasulta er hreinasta hnossgæti og er sultan okkar engin undartekning. Hún er krydduð með ediki og borin fram í virkilega bragð- góðum og ljúfum félagsskap. Hreindýr »tartar« með hrútaberjum, kryddjurtakremi og perlulauk 2.800 ,– villt í náttúrunni , l júf í munni B randenburg Giljagaur snýr aftur Þvörusleikir, jólabjór Borgar brugghúss, seldist upp í Vínbúðunum á aðeins tíu dögum. Að sögn Valgeirs Valgeirssonar, bruggmeistara hjá Borg, er þetta mesta magn jólabjórs hjá brugghúsinu til þessa en það dugði þó skammt. „Þvörusleikir er okkar stærsti jólabjór til þessa í magni en við framleiddum um 7.000 lítra eða yfir 20.000 bjóra. Nokkuð er síðan flöskurnar seldust upp hjá okkur og okkur skilst að bjórinn sé einnig upp- seldur í Vínbúðunum. Það er þó örugglega hægt að finna einstaka flösku á einhverjum börum og veitingahúsum,“ segir Valgeir. Bjóráhugafólk þarf þó ekki að örvænta yfir þessum tíðindum því Borgarmenn bjóða sárabót í lagi. Í byrjun desember er hinn vinsæli Giljagaur Nr. 14, jólabjór Borgar frá 2012, væntanlegur í Vínbúðirnar. Giljagaur, sem er svokallað Barleywine, vakti mikla athygli á sínum tíma og þótti til að mynda skara fram úr í jólabjórsúttekt Fréttatímans árið 2012. Giljagaur seldist upp á örfáum dögum það árið. „Þetta er partí í einni flösku, hann fer alla leið og til baka. Þótt hann sé 10% er ekki mikið alkóhól í bragði og lykt og lítil beiskja. Þetta er bjórperraparadís enda kannski meiri bjór fyrir áhugamenn um bjór en hinn almenna neytanda og enginn drekkur marga svona í röð en hann kallar á ísbjarnarfeld við arineld. Ekta jólastemning með villibráðapaté-inu,“ sagði í umsögn dómnefnd- ar Fréttatímans. „Við ákváðum að láta undan þó nokkrum þrýstingi frá bjóráhuga- mönnum og lofa Giljagaur að kíkja til byggða aftur í ár í upphaflegri mynd. Magnið er þó takmarkað eins og afkastageta brugghússins, en flestir eru væntanlega orðnir vanir því,“ segir Valgeir. Valgeir Valgeirsson býður bjóráhuga- fólki til veislu með takmörkuðu upplagi af Giljagaur sem sló í gegn fyrir tveimur árum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.