Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.11.2014, Síða 74

Fréttatíminn - 28.11.2014, Síða 74
74 matur & vín Helgin 28.-30. nóvember 2014 Jólamatseðill Tapasbarsins 6.690 kr. Hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Tvíreykt hangikjötstartar með balsamik vinaigrette Rauðrófu- og piparrótargrafinn lax Spænsk marineruð síld með koríander og mangó Grafin gæsabringa með malt- og appelsínsósu Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósu Steiktur saltfiskur með sætri kartöflumús Hægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir Rise a la mande með berjasaft Ekta súkkulaðiterta Feliz navidadBorðapantanirsími 551 2344 Vesturgata 3B | 101 Reykjavík | www.tapas.is RESTAURANT- BAR  Keppni KoKKalandsliðið hlaut tvenn gullverðlaun á hM Frægðarför kokkalandsliðsins til Lúxemborgar Þráinn Freyr Vigfússon fór fyrir íslenska kokkalandsliðinu sem hlaut tvenn gullverð- laun á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg. v ið erum búin að æfa síðustu 18 mánuði fyrir keppnina og því er frábært að hafa náð gulli í báðum greinunum sem við kepptum í. Þetta sýnir okkur að liðið okkar er sterkt og sam- hent,“ segir Þráinn Freyr Vigfús- son, yfirmatreiðslumaður á Lava Bláa lóninu og fyrirliði kokka- landsliðsins. Kokkalandsliðið stóð sig frábær- lega á heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg í vikunni. Liðið fékk gullverðlaun fyrir heitu réttina sem liðið keppti með og bætti svo öðr- um gullverðlaunum við fyrir kalda borðið sitt. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland fær tvenn gullverðlaun í heimsmeistarakeppninni. Fyrirliðinn stóð í ströngu í vik- unni og náði Sveinbjörn Úlfars- son ljósmyndari nokkrum góðum augnablikum í lífi Þráins. Mættur á flugvöllinn snemma morguns. Viðkvæmustu hlutirnir sem nota átti í keppnina fóru með í handfarangrinum. Kerrurnar klárar á flugvellinum í Frankfurt. Það voru 60 kassar sem þurftu að fara með liðinu í fluginu, aðallega hráefni frá Íslandi. Fyrirliðinn notaði tímann í 5 klukkustunda rútuferð til Lúxemborgar til að skipuleggja. Kokkalandsliðið mætt fyrir utan keppnishöllina og fyrirliðinn fenginn í sjónvarpsviðtal. Gestir gátu fylgst með kokk- unum að störfum í eldhúsinu í gegnum glerrúður. Síðustu mínúturnar áður en framreiðsla á matnum hefst fyrir 110 gesti. Fyrirliðinn fylgist vel með hversu marga rétti þarf að afgreiða en í salnum sitja 900 manns og af þeim eru 110 sem ætla að fá íslensku keppnismál- tíðina. Það verða mikil fagnaðarlæti þegar liðinu er tilkynnt um gullið. Margra mánaða undangengið æfingarferli borgaði sig. Á þeirri stundu gleymast allar svefnlausu næturnar og öll erfiðu við- fangsefnin sem hefur þurft að leysa. Farið yfir síðustu atriðin áður en hleypt er inn í eldhúsið. Keppnin er hafin og klukkan byrjar að telja niður 6 klukku- stundir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.