Þjóðlíf - 01.12.1988, Qupperneq 14

Þjóðlíf - 01.12.1988, Qupperneq 14
INNLENT Ferskfiskur dýr og eftir — Ég vil að íslendingar hætti að selja fisk- inn óvigtaöan og óseldan úr landi. Við eigum ekki að nota fiskiskipin okkar sem flutninga- skip til Evrópulanda, slík vinnubrögö licyra til fortíðinni, segir Logi Þornióðsson fisk- verkandi á Suðurnesjum í viötali við Þjóðlíf þar sem hann bryddar upp á ýmsum nýjung- um til aukinnar hagkvæmni fiskvinnslunnar: — Við erum að mínu mati komnir það langt inn á ferskfiskmarkaði Evrópu, að okkar l'iskur er orðinn nauðsynleg vara. Þar sem eftirspurn eftir þessari góðu vöru er jafn mikil og raun ber vitni, getum við ráðið miklu um hvernig varan berst markaðinum. Besta leiðin til að tryggja framtíð íslenskrar fiskvinnslu, þar með talið freðfiskframleiðsl- una, er sú að allur fiskur sé til sölu hér á landi. — Einhver kann að telja þetta tvöfeldni, en með því að efla markaðssetninguna hér á landi erum við að opna fyrir margvíslega möguleika sem ekki hafa verð nýttir í fisk- vinnslu hér á landi. Við eigum að landa öll- urn fiski sem veiðist á okkar miðum hér á landi og selja hann á opnum markaði. Þar með væri opnað fyrir sölu á meira magni til ferskfiskvinnslu hérlendis. Um leið sköpuð- ust möguleikar fyrir frystiiðnaðinn á að afla sér ódýrara hráefnis. Ég lít nefnilega svo á, að þegar frystihúsin eru að kaupa heilu tog- arafarmana af eins til sjö daga gömlum fiski, séu þau oft á tíðum að kaupa of nýjan fisk. Hráefnisverðið miðast við nýjan fisk, frysti- húsin kaupa fiskinn á því verði, geyma hann kannski í fjóra daga og vinna hann þá í fryst- ingu. — Ef fiskurinn væri hins vegar allur seldur á mörkuðunum þá myndi frystiiðnaðurinn kaupa fimm daga gamlan fisk á sínu verði. ferskfiskvinnslan og erlendir aðilar keyptu nýrri fiskinn á hærra verði og allir væru þann- ig að kaupa besta hráefni sem hentaði við- komandi vinnslu. Og erlendu markaðirnar myndu þá panta það magn sem þeir þyrftu fyrir það verð sem þeir vilja borga á hverjum tíma. Við gætum þá hafnað að selja þeim hér heima, ef og þegar þeir vilja borga of lítið, — með því t.d. að setja fiskinn í frystingu eða salt hér heima. Er ekki hætta á því að þá nivndu útlend- ingar ráða of niikiö á mörkuöunum hér heima? — Ég hef ekki mótaða afstöðu til þess hvort við ættum að hleypa útlendingunum beint hér inn eða hvort íslendingar stofnuðu fyrirtæki um þjónustu við erlendu markað- ina. Það er kallað,, leppar" af þeim sem eru andvígir þessu en heitir hins vegar útflutn- ingsfyrirtæki á mannamáli. Ég sé ekki hag- kvæmnina í því að gefa útlendingunum fisk eins og gert hefur verið að undanförnu. Telur þú að sá fiskur sem fer út núna standist ekki gæðakröfur markaðarins og sé þess vegna á svona lágu verði? — Ég tel að ákveðinn hluti magnsins standist gæðakröfur og fer þá áfram á fersk- Besta leiðin til að tryggja framtíð íslenskrar fiskvinnslu, þar með talið freðfiskframleiðslu, er að allur sem veiðist við ísiand sé til sölu á mörkuðum hér á landi. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.