Þjóðlíf - 01.04.1991, Qupperneq 4
—| í ÞESSU ÞJÓÐÚR\mmMmmmmmmmmmm
HUGVITIÐ SKIPTIR
MESTU MÁLI
Kenningar Roberts Reichs þjóðhagfræðiprófessors í Banda-
ríkjunum vekja mikla athygli; Vinstri og hægri menn hafa
verið að rífast um keisarans skegg en ekki það sem skiptir
máli. Hugvitið er dýrmætast af öllu. Hvernig má best bæta
lífskjörin og tryggja hagsæld? Menn skipa sér sitt á hvað í
stjórnmálafylkingar eftir því hvernig þeir svara þessari spurn-
ingu. Annarsvegar standa þeir sem trúa á markaðinn og telja
mikilvægast að kapítalistar, það er að segja þeir sem stjórna
fjárfestingum, hafi úr nægum fúlgum að moða. Hinum megin
standa þeir sem segja að jöfnuður bæti lífskjörin -með vel-
ferðarkerfi eigi ríkið að jafna tekjur, fátækum og miðstétt til
hagsbóta. Hafa báðir rangt fyrir sér? bls. 48
HANN SÁ BISMARCK
FELLA TÁR
Jón Stefánsson heimsótti Bismarck í ellinni og var viðstaddur þegar
járnkanslarinn klökknaði. Ekki hafa margir orðið vitni að slíkum
viðburði. Jón dvaldi lengstum við fræðistörf í British Museum eða í
yfir hálfa öld. Hann eyddi síðustu árunum heima á íslandi og dvaldi
þá aðallega á Landsbókasafninu. En öðru hvoru leit hann upp frá
grúski sínu og drakk te með frægu fólki, spjaliaði við það eða heim-
sótti. Sagt frá þessum sérstæða íslendingi... bls. 30
INNLENT
Viðeyjarundrið
Ný ríkisstjórn á undraskömmum tíma.
Forleikur og fæðing.............. 8
Börn
Barnaheill. Þúsundir barna slasast árlega.
Fleiri slys verða meðal barna
á íslandi en annars staðar á
Norðurlöndum. Herdís Storgaard
hjúkrunarfræðingur skrifar....... 13
Tölvur
Geisladrif það sem koma skal.
í Japan eru tölvur nú eingöngu
seldar með geisladrifum og það er
augljóslega það sem koma skal á
Vesturlöndum..................... 14
Skák
Skákmenn verjast tölvum. Þungir þankar
eða innrás vélanna í skákheiminn. Áskell
Örn Kárason skrifar um tölvur og
skákmenn ........................ 16
ERLENT
Frakkland
Logandi samkeppni. Órói í
kjölfar einkavæðingar í sjónvarps-
rekstri. Þorfinnur Ómarsson
skrifar frá París...................... 18
Smáfréttir ............................ 20
Bretland
Stríð á pöllunum. Vandamálin hrannast
upp utan vallar í ensku knattspyrnunni 22
Svíþjóð
Stéttastaða foreldra hefur áhrif
á vöxt skólabarna.................. 25
Danmörk
Verslað með náttúruna. Hvalurinn
ókrýndur sölukonungur
umhverfisverndarsamtaka.
Bjarni Þorsteinsson skrifar
frá Danmörku....................... 26
MENNING
Islenskur heimsborgari
Dr. Jón Stefánsson átti viðræður
eða skrifaðist á við marga þekktustu
samtíðarmenn sína; Shaw, Lloyd George,
Bismarck, Kropotkin,
Ibsen, Björnson, Churchill og
marga fleiri......................... 30
Popp
Umfjöllun um nýjustu hljómplöturnar.
Gunnar H.
Ársælsson skrifar .................. 38
Bækur
Metnaðarfull og glæsileg bók. Pétur Már
Ólafsson skrifar um nýju íslandssöguna
eftir Björn Þorsteins-
son og Bergstein Jónsson sem
Sögufélagið gefur út................ 41
Kvikmyndir
Teikningum gefið líf.
Kristófer Dignus segir frá nýjustu straum-
unum í kvikmyndaframleiðslu
í Bandaríkjunum. Þar eru nú framleiddar
af miklu kappi kvikmyndir sem byggðar
eru á teiknimyndasögum.............. 42
Stjörnugjöf og fréttir úr kvikmyndaheimi
.................................... 44
Klassísk tónlist
Hin eilífa Clara Schumann. Einar
Heimisson segir frá konunni sem komin er
á hundrað marka seðil í Þýskalandi og
kemur víða fyrir í tónlistarsögunni .... 46
4 ÞJÓÐLÍF