Þjóðlíf - 01.04.1991, Blaðsíða 21

Þjóðlíf - 01.04.1991, Blaðsíða 21
Rifjað upp Klisjur og veggspjöld voru táknrænni en flest annaö fyrir sögu þýska alþýöulýöveldis- ins. Eftir sameiningu hafa menn gert ótrúlegustu hluti til aö rifja upp sögu þess, sem áöur var bæld og bundin meö ritskoðun og kúgun lands- manna. Nýverið kom t.d. út myndabók sem fjallar um lyg- ar og sjálfsblekkingar. Sex frístundaljósmyndarar á aldr- inum 35 til 60 ára hafa valið úr myndasöfnum sínum og sett saman sögu landsins, mun orða og veruleika, á árunum 1970 til 1989. Þetta er hundr- aö síöna bók og hefur vakiö mikla athygli... (Spiegel/óg) Veggspjald í þýska alþýðulýðveldinu, „Raunverulegur sósíalismi — byggður á bugmyndum Karls Marx“. Hýðingar á almannafæri Þaö eru fleiri en Kínverskir flokksgæöingar sem grípa til frumstæðra refsinga til aö tyfta landsmenn sína til. Á svæöinu milli Peshawar í Pakistan og að landamærum Afganistan hafa bókstafstrú- armenn refsaö afbrotamönn- um meö strýkingum. Þessir íslömsku heittrúarmenn til- heyra hreyfingu sem nefnist Tansim, sem meö aöstoö af- ganskra andspyrnumanna eltir uppi afbrotamenn, sting- ur þeim í einkafangelsi, og leggur á þá þungar refsingar. Hinir skriftlæröu Kóranles- endur segja þetta bestu aö- ferðina viö að koma í veg fyrir glæpi, en afbrot hafa farið vaxandi. Það er m.a. rakið til fjölda vopna í umferð á landa- mærasvæöunum vegna borgarastyrjaldarinnar í Afg- anistan. Ríkisstjórnin í Is- lamabad hefur reynt aö fá of- satrúarmennina til aö hætta þessu en án árangurs. Fram aö þessu hafa bókstafstrúar- mennirnir hýtt 90 manns æv- inlega að viöstöddum miklum mannfjölda og innheimt sektir aö upphæö 360 milljónum króna. Hýöingar voru teknar upp þegar Zial ul -Haq forseti lýsti yfir neyðarástandi fyrir nokkrum árum, en í þann tíð voru þær framkvæmdar af lögreglumönnum. Nú hafa hins vegar Kóranmennirnir tekiö viö... Violeta Chamorro forseti deilir smápeningum til fátækra. Heimsókn í vöruhús Hin 61 árs gamla Violeta Cha- morro forseti í Nicaragua reynir að kynna sér afleiðing- ar af óðaverðbólgu og efna- hagsstefnu sinni í landinu. Eftir aö hafa heimsótt vöru- hús og athugað verö á helstu neysluvörum, geröi hún eins og Haile Selassie keisari í Eþíópíu forðum, hún deildi smápeningum til fátækra. Og hún bauð 45 starfsmönnum vöruhússins áframhaldandi vinnu, en í innkaupaferðinni fékk hún aö vita aö þessu fólki hefði verið sagt upp eftir viku, — afleiðingarefnahags- stefnu stjórnar hennar... (Spiegel/óg) Frumstæðar refsingar Kínverskir valdamenn veigra sér ekki við aö grípa til frumstæöra refs- inga til aö framfylgja strangri löggjöf um barneignir (ekki fleiri en eitt barn á hverja fjölskyldu). Dagblaðið Nin- gxia Legal Daily segir frá því að tíu þungaðar konur í héraöinu Sichuan hafi verið komnar meö annaö barn sitt áleiðis. Þær neituöu aö fara í fóstureyðingu. Þess vegna hafi bóndar þeirra veriö hýddir, fengið eitt svipuhögg fyrir hvern dag sem konur þeirra höfðu gengið meö. Þegar svo konunum var einnig hót- aö meö svipuhöggum hafi öll tíu pörin lýst sig reiðubúin til fóstureyð- ingar. „Þannig var sigrast á þrjósk- unni“ segir blaöiö sigri hrósandi... (Spiegel/óg) Bókstafstrúarmenn hýða afbrotamenn á opinberum vettvangiárið 1991. ÞJÓÐLÍF 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.