Þjóðlíf - 01.04.1991, Page 47

Þjóðlíf - 01.04.1991, Page 47
Clara er komin á pcningasedil og aðstandendur Schumannshátíðarinnar notfæra sér það í auglýsingum. Clara Schumann er tákn fyrir afar margt: hún braut af sér hlekki u'ðar- andans, bauð karlasamfélagi nítjándu ald- ar byrginn, braut sér leið í krafti snilligáfu sinnar þrátt fyrir kröfuhart móðurhlut- verk, hún er tákn sjálfstæðis kvenna — en jafnframt á hinn bóginn tákn fyrir kven- legan aflvaka listrænna átaka, holdgerv- ingur hins klassíska mansöngsminnis. í júní verður haldin í Dusseldorf hin árlega Schumann-hátíð og að þessu sinni er hún helguð Clöru og það er sjálfur Þýski seðla- bankinn sem styrkir hana . . . 0 VEITARFELOG. VERKTAKAR. ÓDAREIGENDUR! VELJIÐ RÉTT - VELJIÐ PLASTRÖR FRAMTÍÐARINNAR Sérstaða plaströranna frá Hulu er hágæðaefnið POL YBUTYLENE (PB). Þýðingarmestu notkunarmöguleikar PB-röra eru bundnir við flutning á heitu vatni, t.d. í - hitaveitulagnir - gróðurhúsalagnir HITA-OG ÞRYSTIÞOL -gólfhitunarlagnir -snjóbræðslulagnir I SÉRFLOKKI STRANGT GÆÐAEFTIRLIT U| ■ ■ [ U| V Flúðum. 801 SELFOSS, Sími: 98-66098 • Söluskrifstofa:Ármúla 11, 108 REYKJAVlK, Simi: 91-680877 Lagnir með langan líftíma L ÞJÓÐLÍF 47

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.