Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 86

Frjáls verslun - 01.03.2013, Page 86
86 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 bÍLar ísland er jeppaland og er þess skemmst að minnast þegar land Cruiser 150­jeppinn var mest seldi bíll landsins. Verðið á honum hefur farið úr fimm milljónum í ellefu á nokkrum árum. Jeppar eru orðnir svo dýrir að jepplingur er nýi forstjórajeppinn segja gárungarnir! en þegar fyrirferðarmiklir bílar eru skoðaðir þá hefur breytti jeppinn löngum verið þjóðartákn íslendinga. ísland er hátt skrifað hjá ferðamönnum um allan heim. alvörujeppaferð um hálendið með öllum þeim ævintýrum sem það getur boðið upp á er algerlega einstök upplifun. fá lönd önnur hafa nokkuð í líkingu við það og mörg og öflug ferðaþjónustu­ fyrirtæki starfa nú á þessu sviði. er ísland sem jeppaland að breytast? Breyttir jeppar hafa löngum verið tákn bílsins hér á landi. Nú óttast margir að ný náttúruverndarlög breyti því.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.