Frjáls verslun - 01.03.2013, Blaðsíða 14
14 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013
Í stuttu máLi
ÍslandsstofaútskrifaðiáársfundisínumádögunumníufyrirtækiíverkefninuÚtflutn-ingsaukningoghagvöxturenverkefnið
hefurveriðhaldiðárlegaí23ár.Þávoru
veittverðlaunfyrirbestumarkaðsáætlunina
tilaðnáfótfestuáerlendummörkuðumog
deildufyrirtækinTrackwellogMusisMusik
meðsérþeimverðlaunum.Trackwellætlar
aðmarkaðssetjatímastjórnunarkerfiðTímon
íNoregiogMusikMusikhyggurálandvinn-
ingaíBretlandimeðsnjallsímaforritog
tónlistarakademíuávefnumfyrirtónlistar-
kennslu.
Fyrirtækinníusemútskrifuðustíverkefn-
inuÚtflutningsaukningoghagvöxtureru
Vilkó,BIRNATrading,ReykjavíkLetterpress,
MusikMusik,Trackwell,EcoNord,Íslenskur
æðardúnn,S4SogSæmark.
Yfirtvöhundruðmannssóttuársfund
Íslandsstofu.FriðrikPálsson,fráfarandi
stjórnarformaðurÍslandsstofu,settifundinn
ogávarpaðigesti.ÍmálisínubrýndiFriðrik
fyrirnýjumþingmönnumáAlþingiÍslendinga
mikilvægiþessaðskapagjaldeyrisskapandi
starfsemiáÍslandigóðskilyrði.JónÁsbergs
son,framkvæmdastjóriÍslandsstofu,gerði
greinfyrirstarfsemiársinsogársreikningum
ogEinarGunnarsson,ráðuneytisstjóriutan-
ríkisráðuneytisins,ávarpaðifundinn.
ÍslandsstofaútskrifaðiádögunumníufyrirtækiíverkefninuÚtflutningsaukningog
hagvöxturenverkefniðhefurveriðhaldiðárlegaí23ár.TrackwellogMusisMusik
fenguverðlaunfyrirbestumarkaðsáætlanirnar.
Útskrift níu fyrirtækja í verkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur. Frá vinstri: Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu,
Kári Kárason, Vilkó, Þórey Eva Einarsdóttir, BIRNA Trading, Hildur Sigurðardóttir, Reykjavík Letterpress, Margrét Sigurðardóttir, MusikMusik,
Þórunn K. Sigfúsdóttir, Trackwell, Guðný Reimarsdóttir, EcoNord, Erla Friðriksdóttir, Íslenskum æðardúni, Christina Gregers, S4S, Svavar Þór
Guðmundsson, Sæmarki, Andri Marteinsson, Íslandsstofu, og Hermann Ottósson, Íslandsstofu.
Margrét Sigurðardóttir frá MusikMusik og
Þórunn K. Sigfúsdóttir frá Trackwell fagna sigri
en fyrirtækin deildu með sér fyrsta sætinu fyrir
bestu markaðsáætlunina inn á valinn markað.
Myndir: Geir Ólafsson
Íslandsstofa útskrifar níu fyrirtæki