Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Side 14

Frjáls verslun - 01.03.2013, Side 14
14 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 Í stuttu máLi Íslandsstofa­útskrifaði­á­ársfundi­sínum­á­dögunum­níu­fyrirtæki­í­verkefninu­Útflutn-ingsaukning­og­hagvöxtur­en­verkefnið­ hefur­verið­haldið­árlega­í­23­ár.­Þá­voru­ veitt­verðlaun­fyrir­bestu­markaðsáætlunina­ til­að­ná­fótfestu­á­erlendum­mörkuðum­og­ deildu­fyrirtækin­Trackwell­og­MusisMusik­ með­sér­þeim­verðlaunum.­Trackwell­ætlar­ að­markaðssetja­tímastjórnunarkerfið­Tímon­ í­Noregi­og­MusikMusik­hyggur­á­landvinn- inga­í­Bretlandi­með­snjallsímaforrit­og­ tón­listarakademíu­á­vefnum­fyrir­tónlistar- kennslu. Fyrirtækin­níu­sem­útskrifuðust­í­verkefn- inu­Útflutningsaukning­og­hagvöxtur­eru­ Vilkó,­BIRNA­Trading,­Reykjavík­Letterpress,­ MusikMusik,­Trackwell,­EcoNord,­Íslenskur­ æðardúnn,­S4S­og­Sæmark. Yfir­tvö­hundruð­manns­sóttu­ársfund­ Ís­landsstofu.­Friðrik­Pálsson,­fráfarandi­ stjórn­arformaður­Íslandsstofu,­setti­fundinn­ og­ávarpaði­gesti.­Í­máli­sínu­brýndi­Friðrik­ fyrir­nýjum­þingmönnum­á­Alþingi­Íslendinga­ mikilvægi­þess­að­skapa­gjaldeyrisskapandi­ starfsemi­á­Íslandi­góð­skilyrði.­Jón­Ásbergs­ son,­framkvæmdastjóri­Íslandsstofu,­gerði­ grein­fyrir­starfsemi­ársins­og­ársreikningum­ og­Einar­Gunnarsson,­ráðuneytisstjóri­utan- ríkis­ráðuneytisins,­ávarpaði­fundinn.­ Íslandsstofa­útskrifaði­á­dögunum­níu­fyrirtæki­í­verkefninu­Útflutningsaukning­og­ hagvöxtur­en­verkefnið­hefur­verið­haldið­árlega­í­23­ár.­Trackwell­og­MusisMusik­ fengu­verðlaun­fyrir­bestu­markaðsáætlanirnar. Útskrift níu fyrirtækja í verkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur. Frá vinstri: Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, Kári Kárason, Vilkó, Þórey Eva Einarsdóttir, BIRNA Trading, Hildur Sigurðardóttir, Reykjavík Letterpress, Margrét Sigurðardóttir, MusikMusik, Þórunn K. Sigfúsdóttir, Trackwell, Guðný Reimarsdóttir, EcoNord, Erla Friðriksdóttir, Íslenskum æðardúni, Christina Gregers, S4S, Svavar Þór Guðmundsson, Sæmarki, Andri Marteinsson, Íslandsstofu, og Hermann Ottósson, Íslandsstofu. Margrét Sigurðardóttir frá MusikMusik og Þórunn K. Sigfúsdóttir frá Trackwell fagna sigri en fyrirtækin deildu með sér fyrsta sætinu fyrir bestu markaðsáætlunina inn á valinn markað. Myndir: Geir Ólafsson Íslandsstofa útskrifar níu fyrirtæki

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.