Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.03.2013, Blaðsíða 24
24 FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 Þ að eru útgjöld hins opinbera en ekki tekjurnar sem mæla ráðstöfun hins opin - bera á fram leiðslu þjóðarbúsins,“ segir Ragn ar Árnason. „Þess vegna á að horfa á útgjöldin en ekki tekj urn ar þegar verið er að meta hlut hins opinbera í þjóðarbúinu. Halla - rekstur ríkisins, eins og verið hefur undanfarin ár, táknar ekki minni eyðslu hins opinbera heldur einungis meiri skuldsetn - ingu og hærri skatta í framtíðinni.“ Ragnar segir að síðastliðin fjögur ár hafi umsvif hins opin- bera í þjóðarbúskapnum verið meiri en nokkru sinni áður í ís- lenskri efnahagssögu. Árin 2009 til 2012 voru opinber útgjöld sem hlutdeild í landsframleiðsl- unni að meðaltali 49% af vergri landsframleiðslu samkvæmt tölum Hagstofunnar sem er með því allra hæsta sem gerist í aðildarlöndum OECD og miklu hærra að meðaltali en á árunum fyrir 2008. „Það er erfitt að sjá að þessi miklu opinberu umsvif geti verið afleiðing af bankahruninnu 2008. Árið 2012 voru þau t.d. enn tæplega 47% af landsfram- leiðslu. Það er heldur ekki að sjá að þessi útþensla hins opinbera sé vegna þess að stjórnvöld hafi verið að verja velferðarkerfi landsmanna. Á undanförnum fjórum árum hefur það hlutfall ríkisútgjalda sem varið hefur verið til almannatrygginga og velferðarmála að vísu hækkað nokkuð en á móti hefur það hlutfall ríkisútgjalda sem varið er til heilbrigðis- og mennta- mála dregist verulega saman. Samanlagt í þessa þrjá mála- flokka var á árinu 2011 varið minni hluta ríkisútgjalda en á árinu 2007. Á hinn bóginn hefur hlutdeild þeirra ríkisút gjalda sem Hagstofan flokkar sem æðstu stjórnsýslu hækkað mjög mikið og miklu meira en t.d. framlag til almanna trygginga og velferðarmála.“ Hvert hafa peningarnir farið? Ragnar segir að síðastliðin fjögur ár hafi umsvif hins opinbera í þjóðar bú- skapnum verið meiri en nokkru sinni áður í ís lenskri efnahagssögu. ragnar árnason – prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands EFNAHAGSMÁL skoðun TexTi: svava jÓnsdÓTTir H eimurinn hefur breyst og má í því sambandi nefna stafræna miðla. Valdimar Sig urðsson segir að með auk- inni áherslu á stafræna miðla í markaðsstarfi sé mikilvægt að fara yfir hlutverk hvers stafræns miðils fyrir sig og samþætt- ingu skilaboða. Hann segist oft verða var við viðhorfið „allir aðrir eru að gera þetta svo að við verðum að gera þetta líka“. „Þannig eru settar upp face- book-, foursquare- og twitt er- síður án stefnumótunar varð- andi hvernig eigi að nota þessa miðla og hverju þeir eigi að skila. Sex mánuðum síðar getur síðan verið annaðhvort óvirk eða fjöldinn allur af neytendum hefur kvartað yfir fyrirtækinu og því jafnvel varla svarað. Einnig þarf að reyna að sérsníða skilaboð og önnur áreiti.“ Valdimar tekur sem dæmi vax- andi þátt auglýsinga í tölvuleikj- um og notkun stafrænna miðla í háskólastarfi. „Auglýsingarnar virka best ef þær eru sérsniðnar fyrir miðilinn þannig að þær passi inn í hlut- verk og umhverfi leiksins.“ Annað dæmi er fjarnám í háskólum. „Stafrænar upplýs- ingar og skilaboð þurfa að vera sérhönnuð fyrir þessa miðla – netið og síma. Það þyrfti til dæmis að vera með stutt mynd- bönd líka sem henta snjallsím- um og einnig mætti hugsa út fyrir kassann, allt efni þarf ekki að vera upptaka frá fyrirlestri eða gerð inni í skólanum. Hér er tækifæri til að auka skilning nemenda og gera kennsluna meira lifandi. Það er m.a. hægt að taka „skólastofuna“ út í atvinnulífið.“ „Allir aðrir eru að gera þetta – við verðum líka“ dr. valdimar sigurðsson – dósent við við skiptadeild Hr MARKAÐS- HERFERÐIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.