Listin að lifa - 01.12.2000, Síða 5
Úrvalsfólk á svo sannarlega skilið að njóta alls hins
besta sem býðst á sólarströndum Mexíkó við
Kyrrahaf og þar er Puerto Vallarta staður sem engan
svíkur. Bláar öldur Bandeirasflóa gæla við gyllta
sandströnd og ofan við byggðina rísa fjöllin, þakin
hitabeltisgróðri upp á efstu tinda, iðandi af lífi og
seiðandi fegurð í kvöldrökkrinu. Gististaðir í Puerto
Vallarta eru afbragðsgóðir og veitingastaðimir fyrsta
flokks. Verðlag er mjög hagstætt og hægðarleikur
fyrir glaðsinna og sólþyrstan landann að njóta
munaðarlífsins út í ystu æsar.
Við bjóðum Úrvalsfólki sérstaka ævintýraferð til
Puerto Vallarta 1. janúar 2001 í mexíkóskri haust-
sólinni.
SUMARFERÐIR OG KVEÐJUHÓF
A meðan á dvölinni stendur verður efnt til okkar
vinsælu bátsferðar til Quimixto og Marieta Island,
kvöldsiglingar til Caletas, skoðunarferða um bæinn
og ógleymanlegrar kynnisferðar upp í fjöllin. Við
bendum einnig á að í lok dvalarinnar verður efnt til
kveðjuhófs yfir mexíkóskum kræsingum með
fjörgandi veigum og hressandi tónum.
Mexíké hdlleir
FRUMKVÆÐI í FERÐAKYNNINGU
/ nóvember í fyrra tók undirritaður þátt í hópferð til Puerto
Vallarta á Kyrrahafsströnd Mexíkó ásamt 359 öðrum íslendingum.
Ferðin var á vegum ferðaskrifstofunnar Ún’als-Útsýnar og var
að hluta hugsuð sem kynning á þessum áhugaverða stað sem
ákjósanlegum kosti fyrir ferðaglaða Islendinga á öllum aldri.
HIMINBLÁTT HAF OG HÁLENDIÐ GRÆNT
/ Puerto Vallarta var unaðslegt að dveljast þegar vetur gekk í garð
hér heima. Staðurinn er sambland af gamla og nýja tímanum og
umhveifið fagurt með himinblátt hafið og víðáttumiklar
baðstrendur. Upp frá ströndinni eru svo skógivaxnar fjallshlíðar
upp á hœstu tinda. Veðrið var mjög gott, svona 27 til 30 stiga hiti.
Hótelin voru góð og þeir sem kusu að vera í fidlu fœði,
létu mjög vel afrnamurn og þjónustunni.
FÓLKIÐ ER SÉRLEGA FAGURT OG VÆNT
/ þessariferð var nokkur hópur Úrvalsfólks og var
undirritaður í þeim hópi. Ég vil óhikað mœla með þvi
að Úrvalsfólk og aðrir kanni þennan möguleika til
ferðalags og trúi því að þar sé að fmna tnannlíf og
menningarheima sem um margt er framandi fyrir
fjölda Islendinga. Undir góðri leiðsögn fararstjóra
Úrvals-Útsýnar fœrð11 söguna beint í œð frá löngu
liðnum tíma til dagsins í dag.
Hafsteinn Þorvaldsson, Selfossi
M ÚRVAL-ÚTSÝN
Lágmúla 4: sími 585 4000, grænt númer: 800 6300,
Kringlan: sími 585 4070, Kópavogi: sími 585 4100,
Keflavík: sími 585 4250, Akureyri: sími 585 4200,
Selfoss: sfmi 482 1666
- og hjá umboðsmönnum um land allt.
www.urvalutsyn.is
6ran
Canaria
3. janúar - 21 og 28 dagar.
Skemmtanastjóri:
Sigríður Hannesdóttir
7. mars. - 21 dagur.
Skemmtanastjóri:
Edda Baldursdóttir
Pucítn
vallarta
MEXÍKÓ
1. janúar -15 nætur.
Fararstjóri:
Rebekka Kristjánsdóttir
Heillandi áfangastaður
við strönd Kyrrahafsins.
Hundruó farþega Úrvals
Útsýnar á undanförnum
árum bera einróma lof
um staðinn.
Vinsæla árlega
þorrablótið okkar
verður haldið
26. janúar á
Gran Canaria
5