Listin að lifa - 01.12.2000, Blaðsíða 19

Listin að lifa - 01.12.2000, Blaðsíða 19
þjóðfélaginu er svo geysilegur og kröf- urnar svo miklar til fólks á vinnumark- aðinum að eldra fólkið vill gleymast. Silfurlínan hefur hjálpað mörgum.“ Hvað með iðnaðarmenn Silfurlín- unnar? „Að leggja á sig sérferð í hús til þess eins að laga krana, innstungu o.fl. er nokkuð sem markaðurinn sinn- ir lítið í dag. Þetta gera iðnaðarmenn hjá Silfurlínunni fyrir afar sanngjarnt verð. Flestir eru eldri menn hættir að vinna, en yngri menn eru líka á skrá hjá mér. Það er alls ekki sama, hvern- ig menn eru sendir inn á heimili hjá eldra fólki. Margar ekkjur hafa ekki vit á fjármálum, hafa ekki vanist því að borga reikninga sjálfar, því er eins gott að þetta séu heiðarlegir menn og strangheiðarlegir hafa þeir flestir ver- ið,“ segir Sigþrúður. Nú ertu að hætta, hvað viltu ráð- leggja þeim sem á eftir koma? „Eg held að þurfi kröftuga mann- eskju í þetta, því að þörfin er mikil. Silfurlínan er ekki síður nauðsynleg en dans og bridds hjá Félagi eldri borg- ara, enda hafa margir ^engið í félagið vegna Silfurlínunnar. A línunni eru fé- lagsmenn sem komast hvorki til að dansa eða spila, þeim þarf að sinna ekki síður en hinum. Æskilegast væri að fé- lagsmenn við góða heilsu myndu bind- ast samtökum að sinna einmana sjúk- um sem biðja um hjálp. Silfurlínuna mætti efla mikið með góðu samstarfí.“ tS. Sw.H. Vantar þig ný gleraugu —*— > ■ * # § Laugavegi 62 101 Reykjavík sími 511 6699 Komum einnig í heimahús ef óskað er. Sérsmíðuð sjónvarps- og lesgleraugu á frábæru verði. Stækkunargler með Ijósi í öllum stærðum. Verð frá 590.-kr. Verið velkomin! ?1[-i<»nnin»fi-i»itnT Eldri borgarar! Veitum eldri borgurum af ailri okkar vöru og þjónustu. ^ J RttH Fjölvítamíntöflur Sykurlausar með málmsöltum og A- og D- vítamínum. Fullnægir daglegri þörf fyrir vítamín og steinefni, þ.m.t. A- og D-vítamínþörf. Hver tafla inniheldur flest þau vítamín og málmsölt sem líkaminn þarfnast. Fjölvítamíntöflur Sykurlausar með málmsöltum án A- og D- vítamína. Fullnægir daglegri þörf fyrir vítamín og steinefni nemaA- og D-vítamín. Hentar vel þeim sem taka lýsi. Fæst I Apótekinu, Lyfju, Lyf og heilsu og apótekum landsins. I vUJ# 19

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.