Dagblaðið Vísir - DV - 17.06.2008, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.06.2008, Page 22
þriðjudagur 17. júní 200822 Til hamingju Ísland DV Til hamingju, Ísland ÞjóðhátíðargangaHin árlega skrúðganga niður Laugaveginn hefst klukkan 13.40 stundvíslega. Lúðrasveitin Svanur leikur í göngunni og mun götuleikhúsið taka þátt. reykjavík lúkkar hvað: Vinkonurnar Elísabet alma Svendse n og Saga Sigurðardóttir stýra heimasíðun ni reykjavík Looks. í sumar fengu þær styrk f rá Hinu húsinu til að mynda íslendinga á g ötum úti og klæðnað þeirra. Elísabet og Saga mu nu efna til heljarinnar tískusýningar á aust urvelli á þjóðhátíðardaginn, sýningin hefst klukka n 15. Fatnaðurinn er frá hinum ýmsu búðu m, en stelpurnar fengu einnig lánuð föt, til dæm is frá Svölu Björgvinsdóttur söngkonu. dV-mynd áSgEir StórtónleikarHinir árlegu útitónleikar við arnarhól hefjast með pompti og prakt klukkan 19.30. Hinar ýmsu hljómsveitir koma fram í ár þar á meðal agent Fresco, Hjaltalín, múgsefjun, ný dönsk og þursaflokkurinn. Eitthvað fyrir alla. Tónleikahald er til klukkan 23 um kvöldið. En þá lýkur öllu formlegu hátíðarhaldi. DúnDranDi DanSiball Slegið verður á létta strengi á ingólfstorgi um kvöldið og efnt til dúndr- andi dansiballs. Stuðið og stemningin verð a pottþétt á ingófstorgi þar sem ingó og Veðurguðirnir stíga á svið ása mt Bogomil Font og milljóna- mæringunum. það er raggi Bjarna sem sy ngur með Bogomil að þessu sinni, en hann var einmitt valinn borgarlist armaður reykjavíkur í fyrra. Sólin í nýju ljóSi hvað: Stjörnuskoðunarfélagið býður reyk javíkurbúum að skoða sólina frá klukkan tvö til fimm, sex um eftirmiðda ginn. Spáin lofar góðu þannig að reykvíkingar ættu að geta nýtt sér tæk ifærið og kynnst sólinni betur. Stjörnuskoðunarfélagið býður upp á nokk ra sjónauka til að sem flestir fái að uppgötva sólina frá hinum ýmsu sjó narhornum. Fyrir ForvitnaForvitnir geta lagt leið sína í Hallargarðinn, en í garðhýs-inu þar munu spákonur líta inn í framtíð fólks. Spákon-urnar dularfullu munu vera í garðhýsinu fyrir gesti og gangandi frá klukkan tvö til fimm. Dagskrá þjóðhátíðardagsins verður með fjölbreyttu sniði í ár, blöðrur, sleikjó og stemning. Mikið verður um húllumhæ um land allt. DV tók saman það helsta sem gerist um land allt á lýðveldisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.