Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2008, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2008, Blaðsíða 32
n Jón Ólafsson tónlistarmaður, sem oft hefur gengið undir viður- nefninu Jón góði, reyndist tveimur eldri konum á Selfossi hjálpsam- ur um helgina. Jón var staddur í Guðnabakaríi þar sem tvær eldri konur voru á undan honum í röðinni. Þegar þær voru búnar og farnar uppgötvaði afgreiðslumað- urinn að konurnar höfðu gleymt gosinu sem þær höfðu keypt sér. Jón var ekki seinn á sér þegar hann heyrði þetta og fór út á eftir konunum svo þær glötuðu ekki innkaupum sínum með þessum hætti. Konurnar voru Jóni afskaplega þakk- látar fyrir greiðann en sjálfur bar hann af sér góðverkið og sagði það afgreiðslu- manninum að þakka sem tekið hefði eftir að þær hefðu gleymt gos- flöskunum sínum. Skugga-Baldur á þvottasnúru! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.Veður Veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga sólarupprás 02:56 sólsetur 00:03 Buxum var stolið úr þvottahúsi á Ísafirði: Snúruþjófur gengur lauS „Ég setti tvennar gallabuxur á þvottasnúruna svo þegar ég ætlaði að sækja þær voru aðeins einar eft- ir,“ segir Ísfirðingurinn Víðir Arnars- son sem varð fyrir því óláni á dögun- um að buxunum hans var stolið úr þvottahúsinu. Í síðustu viku gekk snúruþjóf- ur um bæinn og nældi sér í föt. „Það eru ekki margar íbúðir í hús- inu sem ég bý í og ég treysti öllum fullkomlega. Glugginn var opinn og því hefur þjófurinn jafnvel get- að sett höndina inn og náð bux- unum,“ segir Víðir sem getur ekki gert sér grein fyrir hvern hafi vant- að buxur. „Þetta voru bara venju- legar bláar gallabuxur. Hér eftir ætla ég að hafa þvottahúsið læst og því þarf einstaklingurinn að leita á önnur mið“. Þegar haft var samband við lögregluna á Ísafirði fengust þær upplýsingar að eitt mál hefði ratað inn á borð hjá henni vegna fata- þjófnaðar af snúrum. Lögreglan vildi þó ekki tjá sig nánar um það mál. Það er annað mál en mál Víð- is sem hefur ekki sett sig í sam- band við lögregluna. Því er ljóst að í það minnsta tveir Ísfirðingar hafa orðið fórnarlömb fataþjófnaðar af þvottasnúrum. DV hefur fengið ábendingu um þann þriðja en það fékkst ekki staðfest. Ljóst má því vera að snúruþjófur gengur laus á Ísafirði. berglindb@dv.is Jón góði hJálpar eldri konum n Sú nýbreytni mun eiga sér stað á Menningarnótt í ár að þar treður upp persónulegur gestur borg- arstjóra. Umræddur gestur er færeyska söngkonan Sölva Ford sem Ólafur F. Magnússon hitti nýverið í opinberri heimsókn til Færeyja. Orðið á götunni grein- ir frá því að borgarstjóri hafi sýnt Sölvu ákaflega vingjarnlega athygli á skemmtun þar í landi eftir að hún kom fram af miklu listfengi. Annars má búast við miklum fram- kvæmdum fram að Menningarnótt enda borgaryfirvöld lagt mikla áherslu á að þá skarti Reykja- vík sínu fegursta. sól, sól skín á mig Landsmenn geta með sanni sung- ið „Sól, sól skín á mig“ næstu daga en fæstir hafa ástæðu til að fara með næstu línu í kvæðinu, „ský, ský burt með þig“. Sólin skín án afláts norðan og vestan til í dag en sums staðar fyr- ir sunnan og austan á sólin það til að fela sig bak við stöku ský stund úr degi. Þrið Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þrið Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn reykjavík egilsstaðir ísajörður Vestmannaeyjar patreksfjörður kirkjubæjarkl. akureyri selfoss sauðárkrókur Þingvellir Húsavík keflavík Mán Þirð Mið Fim hiti á bilinu kaupmannahöfn hiti á bilinu osló hiti á bilinu stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu london hiti á bilinu parís hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu palma Mán Þirð Mið Fim hiti á bilinu tenerife hiti á bilinu róm hiti á bilinu amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu marmaris hiti á bilinu ródos hiti á bilinu san Francisco hiti á bilinu new York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu miamiVe ðr ið ú ti í He im i í d ag o g næ st u da ga n Vindaspá á hádegi á morgun. n Hitaspá á hádegi á morgun. Veðurstofa íslanDs Ísafjörður snúruþjófur gengur laus í bænum. Gallabuxur bláar karlmannsbuxur voru teknar úr fjölbýlisþvottahúsi. Vantar þig fjármálaráðgjöf? Þarftu að ná áttum í peningamálunum? lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld Hringdu núna! Það er auðveldara að taka á vandanum strax! GH Ráðgjöf Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel Núna eru þau 52 kílóin sem eru farin! Þar af 30 kíló á 5 mánuðum. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar í síma 891 6264 eða á allax@simnet.is Sendum fríar prufur og höfum vigtunar og stuðningskvöld í boði fyrir alla, og einstaklingsviðtöl eftir umtali. allax@simnet.is. Lr-Henning kúrinn hefur slegið í gegn Kúrinn er hraðvirkur og árangursríkur Einstaklega ríkur af bætiefnum Betri svefn, aukin orka, bætt vellíðan Ekkert blóðsykurflökt og margt fleira. GARÐAÚÐUN - GEITUNGAR - ROÐMAUR - MÝS - KÖNGULÆR Sigurður Ingi Sveinbjörnsson Upplýsingar í símum: 567 6090 & 897 5206 MEÐ LEYFI FRÁ UMHVERFISSTOFU www.gardudun.is www.meindyraeydir.is VÖNDUÐ VINNA 2 2 1-3 4 7/12 10/13 10/13 9/11 2-3 3-5 5-8 7 7/10 8/11 8/11 6/8 2 3-2 4-6 5-6 6/10 7/11 7/11 5/8 1-3 2-4 3-6 5-6 7/9 8/9 7/8 6 3-4 4-7 5-9 6-8 7/11 7/10 7/8 5/6 1-3 1-3 2-4 2-3 8/11 7/11 7/8 6/8 3-2 2-4 2-4 3-5 7/12 6/10 5/7 5/7 2-4 3-5 3-7 4-6 9/11 6/9 5/7 4/7 2-6 3-5 6-12 9-7 9/13 8/11 7/11 7/12 1-3 2-4 2-5 2 8/14 8/12 8/11 8/11 7-3 7-4 8-4 2 9/11 9/12 9/11 8/10 2-0 3-2 1-4 4 7/14 8/15 8/14 7/12 5-2 4 2-6 5 7/15 9/16 9/13 7/13 3 4-3 2-4 6-8 7/11 10/12 10/12 10 12/15 11/16 14/18 13/18 13/17 8/17 10/17 14/17 13/18 10/15 12/16 12/19 13/14 11/15 11/15 13/16 11/20 11/22 13/22 13/21 16/23 19/24 14/25 13/23 13/22 14/21 15/20 17/22 21/27 19/25 20/27 20/27 18/27 17/25 18/27 18/27 20/22 20/22 20/22 13/23 18/34 17/33 15/32 14/31 7/15 15/20 14/20 15/19 10/20 16/23 12/23 12/21 16/39 16/40 16/35 17/36 23/27 24/28 21/27 21/25 10/28 10/27 12/29 10/31 20/25 19/27 21/26 20/28 25/32 26/31 27/31 26/32 8 3 6 10 4 3 13 13 11 11 10 10 8 10 11 7 6 3 5 4 SH-0452-10-11_2.jpg Ford í boði borgarstJóra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.