Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Qupperneq 17
DV Helgarblað föstudagur 27. júní 2008 17
Ævintýralegur sparnaður
Sund frekar en Bláa lónið
Hressandi er að byrja daginn á sundi. Það
kostar 360 krónur í sund. Í næsta nágrenni
við þig er sundlaug þannig að óþarfi er að
keyra, frekar er betra að nota hjólið. Miklu
ódýrara er að fara í sund en í Bláa lónið en
þar hefur verðið rokið upp og nú kostar
2.300 krónur í lónið en frítt er fyrir börn.
Keyra þarf á staðinn þannig að tími og
bensín eyðast í það. Eldsneytiskostnaður-
inn á venjulegum fólksbíl í Bláa lónið og til
baka er tæpar 1.200 krónur.
laugardagur
28
júní
Sparnaður:
um 3.100 krónur fyrir einn.
um 5.000 krónur fyrir fjóra.
ódýr indverSkur matur
Sparnaður:
um 1.140 krónur fyrir einn.
um 4.560 krónur fyrir fjóra.
Frábært er að kíkja á listasöfnin en
á sunnudaginn verður Æsa Sigur-
jónsdóttir með leiðsögn um sýn-
inguna „Draumur um ægifegurð í
íslenskri samtímalist“ á Kjarvals-
stöðum klukkan 15.00. Leiðsögnin
er ókeypis.
HeildarSparnaður:
7.522 krónur fyrir einn. 13.366 krón-
ur fyrir fjögurra manna fjölskyldu.
laugardagur
28
júní
Eftir sundið eru allir svangir og úr mörgu er að velja.
Sniðugur kostur er veitinga- og skemmtistaðurinn 22.
Þar er hægt að fá ódýra rétti. Task of India er grilluð
eldrauð kjúklingabringa með spínati, fetaosti, rauð-
lauk og cous-cous. Rétturinn kostar 1.250 krónur. Til
samanburðar er indverski staðurinn Shalimar með
svipaðan rétt sem kallast Murgh Tikka Masala Karahi
og er það kjúklingur í tandoori masala-sósu með tóm-
ötum, sítrónu og fersku kóríander. Verð á honum er
2.290 krónur.
GARÐÚÐUN - GEITUNGAR - ROÐAMAUR - MÝS - KÖNGULÆR
Komdu til okkar,
taktu með
eða borðaðu
á staðnum
Alltaf góð
ur!
Kjúklingastaðurinn
Suðurveri
Nú er
orðin
n stór
Núna eru þau 52 kílóin sem eru farin!
Þar af 30 kíló á 5 mánuðum.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar í síma 891 6264 eða á allax@simnet.is
Sendum fríar prufur og höfum vigtunar og stuðningskvöld
í boði fyrir alla, og einstaklingsviðtöl eftir umtali.
allax@simnet.is.
Lr-Henning kúrinn hefur slegið í gegn
Kúrinn er hraðvirkur og árangursríkur
Einstaklega ríkur af bætiefnum
Betri svefn, aukin orka, bætt vellíðan
Ekkert blóðsykurflökt og margt fleira.
Þumalína
fyrir þig og þína “efst á Skólavörðustígnum”
Skólavörðustíg 41, 101 Reykjavík. Sími 551 2136.
www.thumalina.is
Lífrænn
ullarnærfatnaður fyrir
fjölskylduna í
útileguna í sumar.
30% sumartilboð af
öllum ullarfatnaði
Ilmefnalaus
lífræn sólarvörn
frá Green People fyrir
sólarlandaferðina.
Green People snyrtivörur
henta vel viðkvæmri húð.
Þær innihalda ekki parabens,
rotvarnarefni eða önnur
ertandi efni.